Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 65
 sölustöðum Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana. Fyrir vöðvana... Fyrir úthaldið... Fyrir liðina... Viltu gefa í? Magnesíum Spreyin frá Better You hafa reynst sérstaklega vel fyrir alla þá sem stunda íþróttir, mikla útivist og/eða fjallgöngur. Þau henta bæði ungum sem öldnum, fyrir og eftir æfingar eða göngur og til að lina þreytuverki, krampa og strengi. Magnesíum Recovery er sérstaklega hugsað fyrir íþróttafólk en að auki inniheldur það kamfóru, svartan pipar og sítrus olíur til að styrkja æfinguna og hraða endurheimt. Unnið í samstarfi við Artasan Magnesíum er fjórða mik-ilvægasta steinefni lík-amans og er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í yfir 300 mismunandi efnaskiptaferlum í líkamanum og getur magnesíum- skortur haft mjög alvarlegar af- leiðingar í för með sér. Magnesíum er nauðsynlegt til orkuframleiðslu í líkamanum ásamt því að stuðla að betri heilsu vöðva, beina, vökvajafn- vægis og til stjórnunar á tauga- og vöðvasamdrætti. Upptaka á þessu steinefni í gegnum húðina hefur reynst einstaklega vel. Recovery spreyið er staðalbúnaður Magnesíum Oil Sport spreyið frá Better You hefur reynst íþróttafólki mjög vel og sérstaklega sem eiga það til að fá vöðvakrampa í miðri keppni eða á æfingu. Þetta á ekki síst við um hlaupara en þeir sem stunda strangar æfingar, eins og Valgerður Guðsteinsdóttir atvinnu- boxari, eru ekki síður hrifnir. Hún dásamar magnesíum vörurnar frá Better You mikið en Magnesíum Recovery spreyið er staðalbúnaður í íþróttatöskunni hennar: „Ég æfi sex daga vikunnar, venju- lega oftar en einu sinni á dag svo endurheimt er mér mjög dýrmæt. Magnesíum spreyin hjálpa mér þar mjög mikið og ég get bætt við nýjum og meira krefjandi æfing- um án þess að finna mikið fyrir því. Það er greinilegt að líkaminn grípur þetta efni strax upp en ég er farin að spreyja á fæturna á miðri boxæfingu þegar ég finn að ég er að stífna upp en ég á það til. Ég er mjög spennt að prófa mig áfram með það. Mér finnst líka frábært að manneskja eins og ég, sem er með næringuna í toppstandi, hvíli vel og æfi skynsamlega, finni svona góð áhrif af þessu.“ Að auki notar Valgerður Magnesí- um Goodnight til að sofa betur og leggst annað slagið í bað með magnesíumflögum til að slaka extra vel á. Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum Sigurjón Sigurbjörnsson er rúmlega sextugur ofurhlaup- ari sem notar Magnesíum Recovery frá Better You. Með því hefur hann losnað við vöðvakrampa og um leið bætt sig í hlaupinu: „Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum. Í mínu fyrsta hlaupi eftir að ég fór að nota magnesíumúðann fékk ég enga vöðvakrampa, bætti tímann og jafnaði mig rosalega fljótt.“ Sölustaðir: Flest apótek, Fræið Fjarðarkaup & Heilsutorg Blómavali. „Það er greinilegt að líkaminn grípur þetta efni strax upp en ég er farin að spreyja á fæturna á miðri boxæfingu þegar ég finn að ég er að stífna upp.“ Valgerður Guðsteinsdóttir atvinnuboxari FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2017 HLAUPOGCROSSFIT 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.