Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 32
Innrás í Eldborg Einvalalið söngvara, leikara og tónlistarfólks flytur hið magnaða tónverk – Innrásin frá Mars – á íslensku. Ekkert verður til sparað við að gera flutninginn sem glæsi- legastan og eftirminnilegastan. Það er um að gera fyrir þá sem ekki fengu miða á síðustu tónleika að skella sér í kvöld, enda óvíst hvort flutningurinn verður endur- tekinn í þriðja sinn. Hvar? Eldborg, Harpa Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 6990 - 11990 kr. GOTT UM HELGINA 32 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017 Twin Peaks partí Twin Peaks aðdáendur geta nú aldeilis glaðst því Bíó Paradís sýnir endurgerð Twin Peaks, Fire Walk With Me, um helgina. Í kvöld verð- ur slegið upp Twin Peaks partíi fyrir fyrstu sýninguna þar sem plötusnúðurinn DJ Ear Doctor mun koma gestum í réttu stemn- inguna. Heba Þórisdóttir var ein þeirra sem sá um förðunina í myndinni og Hjörtur Grétarsson var að- stoðartökumaður svo að hún hef- ur svo sannarlega Íslandstengingu. Við elskum það. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í dag kl. 19 Hvað kostar? 1800 kr. Hávaðasamt kvöld á Hard Rock Hljómsveitin GlerAkur er á leið í tónleikaferð um Evrópu til að kynna nýja breiðskífu sem er væntanleg frá þeim. Til að fjármagna kostnaðarsamt ævintýri slær GlerAkur upp tónleikum á Hard Rock Café í Reykjavík. Þetta er viðburður þú ættir ekki að láta framhjá þér fara, enda tónleikar sveitarinnar einstaklega eftirminnileg- ir, svo við tölum nú ekki um háværir. Hvar? Hard Rock Café Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 2000 kr. Frábært kvöld fyrir nýjan maka Ertu á lausu? Þá er nú heldur betur tilefni til að taka fram sparigallann og pússa dansskóna því viðburðafyrirtækið Premia slær upp svokölluðu Singles partíi í kvöld, eða gleðskap fyrir einhleypa. Þú þarf ekki einu sinni að stóla á vinina að koma með. Mættu bara með opinn huga, sýndu þig og sjáðu aðra. Hver veit nema heppnin verði með þér í kvöld. DJ Atli Már þeytir skífur og sér til þess að þú getir notið þín með eða án dansfé- laga. 25 ára aldurstakmark Hvar? Gamla bíó Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 2000 kr. Geðveikt mikilvægt málþing Nemendur í viðburða- og verk- efnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands standa fyrir mál- þinginu: „Við erum öll vistmenn á Kleppi“ til styrktar geðfræðslufé- laginu Hugrúnu, sem nemendur við HÍ stofnuðu á síðasta ári. Mark- mið félagsins er að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma og er málþingið liður í því. Tilvalið fyrir þá sem vilja fræðast um þetta mikilvæga málefni. Hvar? Háskólabíó Hvenær? Í dag kl. 10.30 Hvað kostar? Ókeypis Æstir Skam aðdáendur sameinast Það eru ekki bara íslenskir ung- lingar sem elska norsku unglinga- þættina Skam. Íslendingar á öllum aldri eru hugfangnir yfir þessu norska unglingadrama sem slegið hefur öll áhorfsmet í Noregi. Nú ætla æstustu aðdáendurnir að koma saman og ræða Skam í bak og fyrir í Norræna húsinu þar sem boðið verður upp á spennandi pallborð, skemmtilegar umræður og vel valdar klippur úr þáttunum. Þessi viðburður er aðeins fyrir fullorðna og verður „happy hour“ á barnum. Hvar? Norræna húsið Hvenær? Í dag kl. 17 Hvað kostar? 1100 kr. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 31/3 kl. 20:30 Fös 31/3 kl. 23:00 Lau 1/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Lau 3/6 kl. 20:00 aukas. Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Mið 7/6 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Fim 8/6 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Lau 10/6 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Mið 14/6 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Fim 15/6 kl. 20:00 aukas. Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Fim 18/5 kl. 20:00 24. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 30/4 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00 Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00 Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00 Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Lokasýning. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.