Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 68
20 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017HLAUPOGCROSSFIT Einblína á útlitið Sumir hlauparar eru mjög upp- teknir af því að reyna að vera í nýj- ustu tískunni, en það hentar ekki alltaf þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó. Það skiptir öllu máli að skórnir henti þér og þínum fótum. Gleyma að skoða tilboð Það er um að gera að reyna að fá skóna á sem hagstæðustu verði. Verið óhrædd við að spyrja um tilboð og ef þið eruð meðlimir í hlaupahópi, kannið hvort einhvers staðar er boðið upp á afslátt fyrir meðlimi. Kaupa of litla skó Of þröngir skór eru ávísun á blöðr- ur og önnur óþægindi. Algengara er að konur kaupi of litla hlaupa- skó því þær eru vanari því að klæð- ast skóm sem falla vel að fætinum. Þá eru þær gjarnan meðvitaðri um fótastærðina. Versla fyrripartinn Algeng mistök eru að kaupa sér skó fyrripart dags sem verða svo of þröngir þegar líða fer á daginn. Fæturnir þrútna nefnilega og bólgna yfir daginn, allt frá því við förum á fætur á morgnana og þangað til klukkan fjögur á daginn. Þess vegna er lykilatriði að máta og kaupa skó seinni part dags. Gera ráð fyrir stærðinni Þó að þú notir skó númer 38 í merkinu Nike er ekki þar með sagt að þú þurfir sömu stærð í New Balance eða einhverju öðru merki. Það er nefnilega mismun- andi eftir merkjum hvaða stærð þú þarft. Þess vegna er mikilvægt að láta mæla á sér fótinn í hvert skipti sem nýir skór eru keyptir og máta nokkrar gerðir. SUMAR 2017 Allar nánari upplýsingar á marathon.is/powerade Powerade drykkjarst öðvar í öllum hlaupum Aðgöngumiði í sund i nnifalinn í þátttökugjal di Powerade gefur ferða vinninga fyrir flest stig samanlögð í karla- o g kvennaflokki FJÖLNISHLAUP GAMAN FERÐA 25. maí 2017 VÍÐAVANGSHLAUP ÍR 20. apríl 2017 MIÐNÆTURHLAUP SUZU KI 23. júní 2017 ÁRMANNSHLAUP EIMSK IPS 5. júlí 2017 REYKJAVÍKURMARAÞON ÍSLANDSBANKA 19. ágúst 2017 HLAUPIN Hlauptu í s umar! REYKJAVÍKUR MARAÞON 33 ÁRA ÍSLANDSBANKA 20. ÁGÚST 2016 HALTU ÁFRAM Vandaðu valið! 5 algeng mistök við kaup á hlaupaskóm. Mynd | Getty Förum varlega af stað 6 góð ráð til að forðast álagsmeiðsli Mikilvægt er fyrir alla hlaupara að gefa sér góðan tíma til að ná árangri. Annars er voðinn vís og aukin hætta á meiðslum. Fólk sem komið er yfir þrítugt þarf að stíga sérstaklega varlega til jarðar. 1. Byrjum rólega Margir byrja of hratt og setja sér of háleit markmið. Þjálfun byggir á því að betrumbæta vefi líkamans og byggja þá upp til að standast frekara álag. Ef álagið er of bratt hefur líkaminn ekki undan við að styrkja sinar og vöðva. Þreyta ger- ir þá vart við sig og hætta á meiðsl- um eykst. Þegar fólk byrjar að hlaupa eftir 35 ára aldur má búast við því að breytingar á sinum og vöðvum séu hægari en hjá yngra fólki og því mikilvægt að setja sér hófleg markmið. 2. Ekki bara hlaupa Styrktarþjálfun er mjög mikilvæg þeim sem stunda hlaup, sérstak- lega þeim sem eru komnir yfir þrítugt og hafa ekki stundað aðr- ar íþróttir áður en þeir fóru að hlaupa. 3. Muna að teygja Mikilvægt er að hita vel upp fyrir hlaup eða að byrja fyrstu mín- úturnar rólega. Teygjur eftir hlaup eru mikilvægar og draga úr þreytu og stirðleika eftir æfingar. 4. Fjölbreyttar æfingar Forðumst einhæft og of mikið álag. Kynntu þér þrepaskipt æf- ingaálag eða láttu reynda hlaupara hjálpa þér með æfingaáætlunina. 5. Skokkum niður Niðurskokk, eða rólegt skokk eftir hlaup, er góð leið til að draga úr álagi og gefa líkamanum tækifæri til að jafna sig rólega eftir æfingu. 6. Splæstu í góða skó Góðir skór eru nauðsynlegir og göngugreining getur verið góð til að velja réttu skóna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.