Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 31.03.2017, Blaðsíða 52
Þetta er náttúrlega bil-un,“ segir Stefán Gísla-son, umhverfisstjórn-unarfræðingur og hlaupari með meiru. Stefán varð sextugur á dögun- um og fagnaði afmælinu með óvenjulegum hætti. Þá kom út bókin Fjallvegahlaup sem er af- rakstur tíu ára vinnu Stefáns. Þegar hann varð fimmtugur hét hann sjálfum sér því að hlaupa fimmtíu fjallvegi áður en hann fagnaði sextugsafmælinu. Þetta stóð Stefán við og gott betur. „Eins og ég hef stundum sagt þá sá ég fram á tvo valkosti þegar ég varð fimmtugur. Annað hvort hægfara afturför eða markvissa líkamsrækt og hægfara afturför. Ég hef gaman af því að sporna heldur við en hitt, það hvetur mann áfram þegar maður nær einhverjum aldri,“ segir Stefán. Gerði hlaupin að lífsstíl Þú hefur nú væntanlega ekki verið að byrja að hlaupa þarna um fimm- tugt? „Nei nei, ég er búinn að hlaupa mér til skemmtunar síðan ég var krakki. Ætli ég hafi ekki byrjað sirka 1969 þegar ég var 12 ára og svo keppti ég fyrst árið 1972. Ég var mest í millivegalengdum, var efnilegur en ekki meira en það. Svo um 1985 fór ég að fara í eitt og eitt götuhlaup og 1996 hljóp ég fyrsta maraþonið. Þetta gekk í bylgjum þar til 2007 að ég ákvað að gera hlaupin að lífsstíl,“ segir hann. Stefán er, eins og áður segir, reyndur hlaupari en hann vildi worldclassiceland worldclassiceland worldclassice Nánar á worldclass.is VIÐ HLAUPUM Á ÞÍNUM HRAÐA LAUGASKOKK & MOSÓSKOKK VERTU MEÐ OKKUR www.likamioglifsstill.is Stefán Gíslason nýtur sín vel á fjöllum. Hann hljóp 50 hlaup um fjallvegi landsins og skrifaði bók upp uppátækið. Það færir manni frelsi að hlaupa um fjallvegi landsins Stefán Gíslason hét sjálfum sér því þegar hann varð fimmtugur að hlaupa fimmtíu fjallvegi áður en hann yrði sextugur. Þeim áfanga náði hann á dögunum og hefur gefið út bók um afrekið. Eins og ég hef stundum sagt þá sá ég fram á tvo valkosti þegar ég varð fimmtugur. Annað hvort hægfara afturför eða markvissa líkamsrækt og hægfara afturför. ÞJÓNUSTA Í ALMANNAÞÁGU 4 FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017HLAUPOGCROSSFIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.