Fréttatíminn - 31.03.2017, Side 32

Fréttatíminn - 31.03.2017, Side 32
Innrás í Eldborg Einvalalið söngvara, leikara og tónlistarfólks flytur hið magnaða tónverk – Innrásin frá Mars – á íslensku. Ekkert verður til sparað við að gera flutninginn sem glæsi- legastan og eftirminnilegastan. Það er um að gera fyrir þá sem ekki fengu miða á síðustu tónleika að skella sér í kvöld, enda óvíst hvort flutningurinn verður endur- tekinn í þriðja sinn. Hvar? Eldborg, Harpa Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 6990 - 11990 kr. GOTT UM HELGINA 32 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 31. MARS 2017 Twin Peaks partí Twin Peaks aðdáendur geta nú aldeilis glaðst því Bíó Paradís sýnir endurgerð Twin Peaks, Fire Walk With Me, um helgina. Í kvöld verð- ur slegið upp Twin Peaks partíi fyrir fyrstu sýninguna þar sem plötusnúðurinn DJ Ear Doctor mun koma gestum í réttu stemn- inguna. Heba Þórisdóttir var ein þeirra sem sá um förðunina í myndinni og Hjörtur Grétarsson var að- stoðartökumaður svo að hún hef- ur svo sannarlega Íslandstengingu. Við elskum það. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í dag kl. 19 Hvað kostar? 1800 kr. Hávaðasamt kvöld á Hard Rock Hljómsveitin GlerAkur er á leið í tónleikaferð um Evrópu til að kynna nýja breiðskífu sem er væntanleg frá þeim. Til að fjármagna kostnaðarsamt ævintýri slær GlerAkur upp tónleikum á Hard Rock Café í Reykjavík. Þetta er viðburður þú ættir ekki að láta framhjá þér fara, enda tónleikar sveitarinnar einstaklega eftirminnileg- ir, svo við tölum nú ekki um háværir. Hvar? Hard Rock Café Hvenær? Í kvöld kl. 22 Hvað kostar? 2000 kr. Frábært kvöld fyrir nýjan maka Ertu á lausu? Þá er nú heldur betur tilefni til að taka fram sparigallann og pússa dansskóna því viðburðafyrirtækið Premia slær upp svokölluðu Singles partíi í kvöld, eða gleðskap fyrir einhleypa. Þú þarf ekki einu sinni að stóla á vinina að koma með. Mættu bara með opinn huga, sýndu þig og sjáðu aðra. Hver veit nema heppnin verði með þér í kvöld. DJ Atli Már þeytir skífur og sér til þess að þú getir notið þín með eða án dansfé- laga. 25 ára aldurstakmark Hvar? Gamla bíó Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 2000 kr. Geðveikt mikilvægt málþing Nemendur í viðburða- og verk- efnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands standa fyrir mál- þinginu: „Við erum öll vistmenn á Kleppi“ til styrktar geðfræðslufé- laginu Hugrúnu, sem nemendur við HÍ stofnuðu á síðasta ári. Mark- mið félagsins er að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma og er málþingið liður í því. Tilvalið fyrir þá sem vilja fræðast um þetta mikilvæga málefni. Hvar? Háskólabíó Hvenær? Í dag kl. 10.30 Hvað kostar? Ókeypis Æstir Skam aðdáendur sameinast Það eru ekki bara íslenskir ung- lingar sem elska norsku unglinga- þættina Skam. Íslendingar á öllum aldri eru hugfangnir yfir þessu norska unglingadrama sem slegið hefur öll áhorfsmet í Noregi. Nú ætla æstustu aðdáendurnir að koma saman og ræða Skam í bak og fyrir í Norræna húsinu þar sem boðið verður upp á spennandi pallborð, skemmtilegar umræður og vel valdar klippur úr þáttunum. Þessi viðburður er aðeins fyrir fullorðna og verður „happy hour“ á barnum. Hvar? Norræna húsið Hvenær? Í dag kl. 17 Hvað kostar? 1100 kr. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 15.sýn Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 16.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 12.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 17.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 14.sýn Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 23/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 31/3 kl. 20:30 Fös 31/3 kl. 23:00 Lau 1/4 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18. sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Mið 3/5 kl. 20:00 aukas. Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Lau 3/6 kl. 20:00 aukas. Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Mið 7/6 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Fim 8/6 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Lau 10/6 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23. sýn Sun 11/6 kl. 20:00 aukas. Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Lau 13/5 kl. 13:00 aukas. Mið 14/6 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 15. sýn Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Fim 15/6 kl. 20:00 aukas. Mið 26/4 kl. 20:00 aukas. Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Fim 18/5 kl. 20:00 24. sýn Opnar kl. 18:30, frjálst sætaval. Panta verður veitingar með dags fyrirvara. Úti að aka (Stóra svið) Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Sun 30/4 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Fim 4/5 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 7/5 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00 Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00 Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00 Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Lokasýning. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.