Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2004, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 27.05.2004, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2004 I 15 ➤ SJ-uppsetningarþjónustan: Fyrirtæ kið SJ-uppsetn-inga jó nusta hefur opn-að verslun og verkstæ ði að Njarðarbraut í Reykjanes- bæ . Birgir Sigdó rsson og Sig- rún Ó lafsdó ttir eru eigendur fyrirtæ kisins en Birgir hefur starfað við uppsetningu, hö nn- un og smíði innré ttinga frá ár- inu 1980. Að sögn Birgis kemur allt efni í innréttingarnar frá Danmörku og Finnlandi, en fyrirtækið lætur framleiða eldhús- og baðinnrétt- ingar og fataskápa. Birgir hefur sjálfur hannað innréttingarnar og eru þær framleiddar eftir hans teikningum. „Það er búið að vera mjög gott að gera og við erum nú þegar far- in að vinna úr pöntunum,“ segir Birgir en hann er nýfluttur í Reykjanesbæ. Á laugardaginn verður opið hús í húsakynnum fyrirtækisins að Njarðarbraut 3g á Fitjum í Reykjanesbæ frá klukkan 10 til 15. Í tilefni opnunarinnar verður 20% afsláttur á Mahogny innrétt- ingum. Sigrún og Birgir við eina af innréttingum fyrirtækisins. Verslun og verkstæði með innréttingar Víkurfréttir virka! 22. tbl. 2004 leidr 26.5.2004 13:54 Page 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.