Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2004, Síða 33

Víkurfréttir - 27.05.2004, Síða 33
VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2004 I 17 Servíettumynda- sala gekk vel Skjó lstæ ðingar iðju jálf-unar á HeilbrigðisstofnunSuðurnesja seldu vel af  rívíddarmyndum sem  eir hafa unnið síðustu mánuði, en salan fó r fram fimmtudaginn 13. maí. Að sögn Berglindar Báru Bjarnadóttur iðjuþjálfara á HSS er það mjög góð og áhugahvetj- andi þjálfun að líma, negla sam- an, mála og útbúa servíettumynd inn í ramma. „Við þessa iðju reynir á fínhreyfingar, samhæf- ingu hugar, augna og handa, ein- beitingu, nákvæmni og fleira. Félagslegi þátturinn gegnir ein- nig veigamiklu hlutverki í þjálfuninni. Myndasalan gekk vel og voru skjólstæðingar okkar stoltir og ánægðir með að sýna sín glæsilegu þjálfunarverk,“ sagði Berglind í samtali við Vík- urfréttir. Kokkurinn á HSS keypti að sjálfsögðu mynd. 22. tbl. 2004 leidr 26.5.2004 16:04 Page 17

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.