Fréttablaðið - 07.02.2018, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.02.2018, Blaðsíða 33
Lítið baðher- bergi þýðir ekki að slá þurfi af kröfum um hag- kvæma og nota- lega aðstöðu. Við getum nánast fullbúið íbúðir á hagkvæman hátt án þess að nokkru sé fórnað í gæðum eða notagildi. Góð nýting á öllum veggnum skapar mikið skápapláss. KUNGSBACKA eldhúsframhliðarnar eru umhverfisvænn kostur enda gerðar úr endurunnum plastflöskum. Grunnir skápar með rennihurðum eru tilvaldir í anddyri eða önnur herbergi þar sem nýta þarf plássið vel. Með útsjónarsemi má koma persónulegu og fullbúnu eldhúsi fyrir á örfáum fermetrum. Með nettri innréttingu og handhægum hirslum má koma þvottahúsinu fyrir á baðinu á hagkvæman hátt. Sérfræðingar í hagkvæmum lausnum fyrir smærri heimili Fyrirtækjaþjónusta IKEA er haukur í horni á álagstímum og veitir persónulega aðstoð við innkaupin; allt frá hugmynd til fullbúinna íbúða. „Persónuleg þjónusta, yfirsýn og tímasparnaður eru helstu kostirnir við að fá aðstoð hjá okkur,“ segir Guðrún Hlín Þórarinsdóttir, hjá fyrirtækjaþjónustunni. „Við veitum ráðgjöf við val á öllum húsbúnaði og leiðbeinum við skipulagningu. Við þekkjum þetta ferli frá a til ö þannig að við vitum hvar gildrurnar leynast. Stundum gleymast vissir hlutir eða það gleymist að gera ráð fyrir tíma í vissa verkþætti einfaldlega vegna þess að hann er af skornum skammti eða yfirsýnina vantar.“ Guðrún Hlín segir þessa yfirsýn eitt það verðmætasta við þá þjónustu sem þau veiti. „Verðmæti þjónustunnar felast svo líka í þeirri staðreynd að við erum sérfræðingar í IKEA lausnum og komum oft auga á möguleika sem viðskiptavinurinn er ekki meðvitaður um.“ Krafan um smærra og hag- kvæmara húsnæði verður sífellt háværari og þar segir Guðrún Hlín IKEA vera á heimavelli. „Við eigum nett baðherbergis- húsgögn, grunna skápa, getum hannað lítil eldhús með öllu og þannig mætti áfram telja. Við getum nánast fullbúið íbúðir á hagkvæman hátt án þess að nokkru sé fórnað í gæðum eða notagildi.“ Ánægðir viðskiptavinir koma aftur Umsvif fyrirtækjaþjónustunnar hafa vaxið gríðarlega undanfarin ár og hún telur nú sex starfsmenn. „Það er mikið að gera, sem er afar ánægjulegt, og þeir sem koma til okkar koma yfirleitt aftur þann- ig að við finnum fyrir ánægju með þjónustuna. Það er þetta persónu- Þekking og yfirsýn frá a til ö Þegar nýtt húsnæði er innréttað er í fjölmörg horn að líta og ferlið getur reynst flókið og tímafrekt. Það á við um framkvæmdir á heimili eða í fyrir- tæki, og ekki síst í nýbyggingum þar sem finna þarf hagkvæmar gæða- lausnir sem henta mörgum. lega samband sem skiptir máli til að við náum að sinna verkefninu vel og viðskiptavinurinn sé ánægð- ur með útkomuna,“ segir Guðrún Hlín. Hún segir viðskiptavinahópinn afar fjölbreyttan og þarfirnar misjafnar. Þar séu stór og smá fyrirtæki, verktakar og einnig ein- staklingar. „Við sinnum hverjum viðskipta- vini með þarfir viðkomandi í huga og getum bent fólki á leiðir eða vörur sem það hefði mögulega ekki komið auga á sjálft. Í grunn- inn má segja að þeir sem leiti til okkar séu að fá aðstoð við að ein- falda lífið svolítið.“ KYNNINGARBLAÐ 11 M I ÐV I KU DAG U R 7 . f e b r úa r 2 0 1 8 BYGGINGARIÐNAÐURINN 0 7 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :2 7 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 9 -2 4 E 8 1 E E 9 -2 3 A C 1 E E 9 -2 2 7 0 1 E E 9 -2 1 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 6 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.