Fréttablaðið - 07.02.2018, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 07.02.2018, Blaðsíða 39
n Rannsókn hætt n Felld niður eftir að rannsókn lauk n Sameinuð öðrum málum n Framsend öðru embætti n Aðstoð við önnur yfirvöld n Ákæra eftirkölluð eftir útgáfu n Sakfellt að öllu leyti eða hluta n Sýknað n Enn fyrir dómi var dæmdur í þriggja ára fangelsi og Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrver- andi framkvæmdastjóri fyrirtækja- sviðs, í tveggja ára fangelsi. Lárus Welding hlaut fimm ára fangelsisdóm í héraði í Stím-málinu, en dómurinn var kveðinn upp seint á síðasta ári, og eins árs dóm, einnig í héraði, í Aurum-málinu. Báðum dóm- unum hefur verið áfrýjað til Hæsta- réttar. Í síðarnefnda málinu hlaut Magnús Arnar jafnframt tveggja ára dóm. Hins vegar var sýknað af ákæru á hendur þeim Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni, sem var einn af aðaleigendum Glitnis, og Bjarna Jóhannessyni, fyrrum viðskiptastjóra hjá bankanum. Lárus Welding er einnig ákærður, ásamt fjórum fyrrverandi starfsmönn- um Glitnis, í markaðsmisnotkunar- máli bankans. Aðalmeðferð málsins í héraði lauk í byrjun mánaðarins og verður dómur kveðinn upp innan fárra vikna.. Færri mál varða Landsbankann Færri mál hafa komið til kasta dóm- stóla sem varða störf gamla Lands- bankans heldur en hinna bankanna tveggja. Sjö manns, sem tengdust bankanum, hafa verið dæmdir til samanlagt 13 ára fangelsisvistar vegna efnahagsbrota fyrir hrun. Umfangsmesta málið var markaðs- misnotkunarmál bankans en héraðs- dómari greip til þess ráðs að skipta ✿ Hrunmálin í hnotskurn því í tvennt. Í fyrri hluta málsins, sem er jafnan kennt við Ímon, var Sigur- jón Þ. Árnason dæmdur í Hæstarétti í þriggja og hálfs árs fangelsi, Elín Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri við- skiptasviðs Landsbankans, í 18 mán- aða fangelsi og Steinþór Gunnarsson, sem gegndi starfi forstöðumanns verðbréfamiðlunar, í níu mánaða fangelsi. . Í seinni hluta málsins var Sigurjón einnig sakfelldur og dæmdur til eins árs og sex mánaða fangelsisvistar. Auk hans hlaut Ívar Guðjónsson tveggja ára dóm, Júlíus S. Heiðarsson eins árs dóm og Sindri Sveinsson níu mánaða dóm, en þeir störfuðu allir í deild eigin viðskipta bankans. ✿ Afdrif hrunmálanna 18 84 22 16 14 1 4 4 6 ÁR 18 1/2 Exeter- málið Innherja- svik í Glitni Vafn- ings- málið Exista- málið VÍS- málið Al-Thani málið Mál Baldurs Guðlaugs- sonar Ímon- málið BK-44 málið Markaðs- misnotk- unarmál Landsbank- ans Mile- stone- málið VÍS- málið Markaðs- misnotk- unarmál Kaupþings Aurum- málið (bíður Hæsta- réttar) SPRON- málið Marple- málið (bíður Hæstaréttar) Chester- field- málið (vísað aftur heim í hérað) SP Kef- málið Stím- málið (bíður Hæstaréttar) 2 10 10 3/4 0 0 0 0 01 1/6 53/4 13 51/4 131/2 3 21/2 11/2 81/2ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR ÁR n Ár í fangelsi Fjöldi sakfelldra Borgartúni 26 105 Reykjavik Sími 590 2600 Til sölu er lóðin Skektuvogur 1. Um er að ræða vel staðsetta 9.368 m2 hornlóð sem er hluti nýrrar Vogabyggðar sem er svæðið austan Sæbrautar og niður að ósum Elliðaáa þar sem mun rísa blönduð byggð íbúða- og atvinnuhúsnæðis með góðu aðgengi að þjónustu og náttúru. Þinglýst hefur verið nýjum lóðarleigusamningi við Reykjavíkurborg og gatnagerð við lóðina er á lokastigi. Heildarbyggingarmagn er 23.650 m2 skv. gildandi skipulagi, þar af 16.890 m2 ofanjarðar og 6.760 m2 neðanjarðar. Heimilt er að byggja ofanjarðar allt að 10.162 m² íbúðarhúsnæði (102 íbúðir) og allt að 6.728 m2 atvinnuhúsnæðis ef heimild fyrir íbúðarhúsnæði er nýtt til Einstök byggingarlóð til sölu miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu fulls. Meðfram Sæbraut er gert er ráð fyrir fjölbreyttri atvinnustarfsemi sem fellur vel að íbúðarbyggð, s.s. skrifstofum, opinberri þjónustu, verslunum, veitingarekstri, menningarstarfsemi o.þ.h. Hægt er að óska eftir frekari upplýsingum með því að senda tölvupóst á netfangið skektuvogur@lex.is Allar nánari upplýsingar veita Garðar Víðir Gunnarsson hdl. og Óskar Sigurðsson hrl. hjá LEX lögmannstofu í síma 590-2660. Áhugasamir aðilar sendi tilboð á netfangið skektuvogur@lex.is fyrir 28. febrúar 2018. markaðurinn 7M I Ð V I K U D A G U R 7 . f e b R ú A R 2 0 1 8 0 7 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :2 7 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E E 9 -0 2 5 8 1 E E 9 -0 1 1 C 1 E E 8 -F F E 0 1 E E 8 -F E A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 6 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.