Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 128

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 128
247 Félaga-skrá og stofnana. 248 markmiði, »að sameina krafta félagsmanna i góðu trúarlífi og kristilegu siðgæði, m. m., svo og að hjálpa fátækum konum og likna og liðsinna sjúkum og bágstöddum í söfnuðinum«. Félagsgjald minst 1 kr. á ári. Félagatal 104. Stjórn: Guðríður Guð- mundsdóttir (form.), Karólína Hendriks- dóttir(ritari) og Ingibjörg Grimsdóttir (fé- hirðir). KVENNASIÍÓLINN í Reykjavík, stofn- aður 1875 (af frú Thoru Melsted). Skólinn starfaði í húsi þeirra hjóna, Páls Melsted og frú Thoru Melsted frá því hann var stofnaður og til 1909, að hann fluttist í hús Steingrims Guðmundssonar trésmíða- meistara, sem stendur við Fríkirkjuveg nr. 9. Forstöðukona skólans er Ingibjörg H. Bjarnason, frá þvi árið 1906. Annar fastur kennari við skólann er jungfrú Guðlaug Sigurðardóttir frá Kallaðarnesi, kennari í hússtjórnardeildinni. 14 stunda- kennarar kenna við skólann. Stefna eða starfssvið skólans er að gefa ungum stúlk- um framhaldsmentun, þegar barnaskól- unum sleppir, leitast við að efla hjá þeim siðprýði og auka þroska þeirra til sálar og líkama. Námsgreinar: islenzka, enska, danska, þýzka, heiisufræði, eðtisfræði, náttúrufræði, landafræði, sagnfræði, stærð- fræði, skrift, teiknun, hvítur útsaumur, léreftasaumur, fatasaumur, baldýring, prjón, söngur og leikflmi. Kent í 4 deild- um, þó heflr yngsta deildin ekki getað starfað í fyrra eða ár, sökum fjárskorts, en mun verða tekin upp aftur undír eins og fjárhagur skólans leyfir það. Kenslu- kaup þetta ár 25 kr. á mann yfir skóla- árið. Nemendur árlega um 100 úr öllum sýslum Iandsins — nokkuð færri nem- endur tvö síðustu árin — enda hcflr yngsta deildin ekki starfað. Skólinn nýtur 9000 kr. landssjóðsstyrks, og auk þess 40 kr. styrks fyrir hverja námsmey, sem er alt árið alt að 2000kr. Námsstyrkur til sveita- stúlkna 600 kr. Siðan liaustið 1909 "hefir skólinn einnig haft hússtjórnardeild, hefir hún starfað ýmist 9—10'/» mánuð árlega, og verið sótt af 24 eða 36 stúlkum viðs- vegar að. Skólanefnd skipa: Anna Daní- elsson yfirdómarafrú (formaður), Guðrún Briem yfirdómarafrú, Katrin Magnússon prófessorsfrú, Eirikur Briem prófessor (gjaldkeri), Bjarni Jónsson dómkirkjupr. Sjóðir við skólann eru þessir: Systra- sjóður, stofnaður 2. jan. 1891, er nú 3416 kr. 50 au. Sjúkrasjóður námsmeyja, stofn- aður 1909, er nú 665 kr. 99 a. Slyrktar- sjóður frú Elinar Briem Jónsson. stofn- aður 1912, er nú 1252 kr. 05 a. Bókasa/ns- sjóður kvennaskólans, stofnaður 14. des- ember 1914. er nú 237 kr. 94 a. KVENRÉTTINDAFÉLAGIÐ, stofnað 27. jan. 1907 og starfar að þvi, að islenzkar konur fái fult stjórnmála-jafnrétti á við karlmenn, kjörgengi og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum sem þeir, að efla þekkingu og glæða áhuga islenzkra kvenna á málefni þessu með fyrirlestrum, blaðagreinum o. fl.; að efla félagsskap og samvinnu meðal íslenzkra kvenna með því, að stofna sambandsdeildir víðsvegar um land, sem allar vinni að sama mark- miði, hlíti sömu lögum og standi i sam- bandi við aðal-deildina, sem er í Reykja- vik. Félagatal i Reykjavík 80—90. Fimm kvenna stjórnarnefnd, og er frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir forra. LANDSBANKl ÍSLANDS, slofnaður 1. júlí 1886, samkvæmt lögum 18. sept. 1885, til »að greiða fyrir peningaviðskiftum í landinu og styðja að framförum at- vinnuveganna#. Bankastjórar: Björn Krisljánsson alþm. (1. 8000 kr.), Bene- dikt Sveinsson alþm. (1. 8000 kr.) og Magnús Sigurðsson cand. jur. (1. 8000 kr.). Bankabókari Richard Torfason (1.3500 kr.). Bankagjaldkeri Jón Pálsson (1. 2400 kr.-j- ‘/s ®/oo af inn- og útborgunum í mistaln- ingarfé, þó ekki yfir 2600 kr.). Banka- aðstoðarmenn 17. Endurskoðendur með 1000 kr. 1.: Eggert Briem yfird. (stjórn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.