Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 32
Betri borgarar 2. mars 2018KYNNINGARBLAÐ Hamborgarar á vingjarnlegu verði Stúdentakjallarinn er staður þar sem fólki líður vel, nokkurs konar griðastaður á svæði Háskóla Ís­ lands, þar sem fólk hleður rafhlöðurn­ ar, nýtur góðra veitinga á hagstæðu verði og skemmtir sér. Stúdentakjallarinn er í eigu Félags­ stofnunar stúdenta og er staðsettur á Háskólatorgi. Hann sækir fjöl­ breyttur hópur fólks, námsmenn, vinnandi fólk og margir aðrir, jafnt börn sem fullorðnir, enda er stað­ urinn öllum opinn. Þar er fjölbreytt dagskrá flesta daga við allra hæfi, til dæmis tón­ leikar, Pub Quiz, Pop Quiz, umræður, uppistand, og stórir íþróttaviðburðir eru sýndir á risaskjá. Stúdentakjallarinn er ekki rekinn með gróðasjónarmið að leiðarljósi, reksturinn þarf bara að standa undir sér. Þetta endurspegl­ ast meðal annars í verði veitinganna því í Stúd­ entakjallaranum er að hægt að fá ljúffengan og framúrskarandi mat á mjög hagstæðu verði. Matseðillinn er fjölbreyttur og á honum má meðal annars finna hamborgara, samlokur, tortilla, pítsur, salöt, fiskrétti, kjúklingarétti, svínarif og margt fleira. Á matseðlinum er líka úrval vegan­rétta. Hamborgararnir: Fjölbreyttir, gómsætir og ódýrir Hamborgararnir í Stúdenta­ kjallaranum eru allir bornir fram með frönskum eða salati. Þeir eru eftirtaldir og verð fylgir með: Kjallaraborgari: 120 g nautakjöt, piparostur, piparsósa, salat og tómatur – 1.490 kr. Háskólaneminn: 120 g nauta­ kjöt, hamborgarasósa, salat og tómatur – 1.290 kr. Béarnaiseborgari: 120 g nauta­ kjöt, slatti af béarnaise, steiktir sveppir, laukur og beikon – 1.490 kr. Kjúklingaborgari: kjúklingur, sinnepssósa, salat og tómatur – 1.590 kr. Grænmetisborgari: laukur, kál, tómatur og hvítlaukssósa – 1.190 kr. Chiliborgari: laukur, eggaldin, kál, tómatur og appelsínu­engifersósa – 1.190 kr. (vegan) Ýmsir aðrir borgarar eru í boði eftir tilefnum og um að gera að fylgjast með nýjungum. Nánari upplýsingar um starfsemina og veitingarnar í Stúdentakjallaranum er að finna á vefsíðunni http://www.studenta­ kjallarinn.is/ og Facebook­síðunni Studentakjallarinn. Frábær tilboð á drykkjum Í hverjum mánuði er tilboð allan daginn, alla daga, á ákveðnum flöskubjór á 590 kr. og kokteil mánað­ arins á 1.500 kr. Fyrir utan þetta er síðan Happy Hour daglega frá 16 til 19 og á laugardögum frá 16 til 21. Á Happy Hour eru þrjár tegundir á kranabjór frá 500 –900 kr. fyrir stúd­ enta, en 650–1.050 fyrir aðra og vín hússins á 750 kr. Síðasta föstudag í mánuði og alla laugardaga kl. 16–21 er bjórkönnutilboð: 1.900 kr. fyrir stúdenta, en 2.600 fyrir aðra. StúdeNtakjallariNN er griðaStaður:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.