Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 64
2. mars 2018 9. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Auðvelt að versla á byko.is Au glý sin gin er b irt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. T ilb oð gi ld a 1 9. m ar s o g á m eð an b irg ði r e nd as t. Klaufhamar Fíber. 975 72221007 Almennt verð: 1.495 TILBOÐ 35% afsláttur Skoðaðu tilboðin á byko.is Nýtt blað Framkvæmdadagar Rafhlöðuborvél TE-CD 18V 2x1,5. Kemur með tveimur rafhlöðum, 2 gírar, 44Nm, 30 mín hleðslutími. 19.195 74826002 Almennt verð: 23.995 TILBOÐ 20% afsláttur 35% afsláttur 20% afsláttur Skrúfvél IXO V BASIC 3,6V. Fyrsta rafhlöðuskrúfjárnið með Lithium-ion tækni. 5.595 74864005 Almennt verð: 6.995 TILBOÐ MARKAÐS- DAGAR Gerðu frábær kaup!Komdu og gramsaðu! Miði aðra leið? Hvað segir stóri bróðir? Fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm Sigurðsson kynnti Eddu- verðlaunin annað árið í röð síðastliðið sunnudagskvöld. Sóli, eins og hann er ávallt kall- aður, stóð sig vel að vanda. Sóli greindist með eitlakrabbamein í fyrra, sem hann er nú laus við og er hann byrjaður með nýja uppistandssýningu í kjallara Hard Rock. En hvað segir stóri bróðir, Sigurður Sólmundarson fjöl- listamaður, um þennan öfluga bróður sinn? „Sóli var stórundarlegt barn og ef ég hefði þurft að giska á hvað hann tæki sér fyrir hend- ur í framtíðinni, hefði ég gisk- að á raðmorðingja frekar en skemmtikraft. Hann var hrædd- ur við fólk almennt en hann hefur samt alltaf haft mikinn og frekar súran húmor sem kemur mjög skemmtilega fram í sýn- ingunni hans. Mér hefur þótt hann halda aftur af sér þang- að til núna. Sóli er einstaklega traustur, næmur og er alltaf til staðar þegar maður þarf á hon- um að halda. Það kom í ljós hvað hann er magnaður persónuleiki í veikindum hans sem hann sigr- aðist á með miklum glans. Ég er glaður að sjá hvar hann er í dag því þetta leit alls ekki vel út hjá honum í æsku. Ég er ákaflega montinn af honum.“ Bókin á náttborði Hugleiks Dagssonar BLACK BOLT eftir Saladin Ahmed og Christioan Ward: Geim-of- urhetju-fangelsisdrama um einn merkilegasta karakter Marvel (sem var illa túlkaður í nýlegum Inhumans- sjónvarpsþáttum en fær uppreisn æru hér). Miðlungs saga en „goooorgeous art“. 3/5 stjörnur. EXTREMITY eftir Daniel Warren Johnson: Á yfirborðinu er þetta He- Man/Mad Max/Conan the Barbarian ofbeldisgrautur. Undir niðri gíf- urlega falleg mannleg saga um fjölskyldubönd og missi. Frábært „art“ líka. 5/5 stjörnur. F jölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson sást ganga út úr kínverska sendiráðinu rétt fyrir hádegi síðastliðinn mánudag með hendurnar fullar af pappírum. Vakti þetta athygli vegfarenda og þá einna helst blaðamanna DV sem sáu til hans. Þeir gripu tækifærið því Eiríkur er þekktur fyrir að flytja fréttir af fólki sem sést á förnum vegi. Aðspurður hvort hann sé genginn til liðs við Kínverja segir Eiríkur svo ekki vera. „Sást ég þar? Þetta gekk nú ekki nógu vel, en ég ætla til Kína. Það verða allir að fara til Kína, það er framtíðarlandið. Ég meina, það er framtíðarheimurinn,“ segir Ei- ríkur sem er á leið til Kína ásamt eiginkonu sinni í apríl og þarf að verða sér úti um vegabréfsá- ritun. „Það er ekkert flóknara en það. Hvað hélduð þið, að ég væri orðinn blaðafulltrúi kínverska sendiráðsins?“ Leið hjónanna liggur ekki til Forboðnu borgarinnar eða Kínamúrsins heldur til stór- borgarinnar Shanghai þar sem sonur Eiríks, Baldur Eiríksson lögmaður, er búsettur. „Ég er að fara að heimsækja son minn sem býr í Shanghai. Þetta verður eitthvað.“ n ari@dv.is Eiríkur til kína Með fangið fullt af pappírum á leið úr kínverska sendiráðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.