Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 31
Betri borgarar 2. mars 2018 KYNNINGARBLAÐ Góður skyndibiti á sanngjörnu verði Við leggjum mikla áherslu á góðan skyndibita á góðu verði, úr besta mögulega hráefni. Allt kjötið okkar kemur frá SS, fyrsta flokks nautakjöt og beikon. Síðan erum við með McCain-kartöflur,“ segir Pétur Smárason, eigandi Snælands. Þetta gróna fjölskyldufyrirtæki var stofnað árið 1985 en Pétur hefur fylgt því frá upphafi og er hvergi nærri hættur. Í upphafi var mikil áhersla á vídeó en núna er það úr sögunni og staðir Snælands eru í dag vinsælir skyndibitastaðir með áherslu á grillrétti og góðan ís frá Kjörís. Í hamborgurum kappkostar Snæland að tefla saman gæðum og mjög hagstæðu verði. Það eru því margir sem koma í hádegismat og kvöldmat á Snæland, jafnt vinnandi fólk sem skólakrakkar. „Mér finnst ég sjá nýtt fólk á stöðunum daglega og þetta er ansi breiður hópur sem sækir í góða máltíð á góðu verði, fyrir svo utan það að við kappkostum að veita góða þjónustu,“ segir Pétur brosandi. Á mynd hér má sjá Viggó, son Péturs, og eru þeir feðgar með mikla ástríðu fyrir góðum borgara. Vinsælustu hamborgararnir á Snælandi eru ost- borgari, beikonborgari og lúxusborgari en á þeim síðastnefnda er hvort tveggja egg og beikon. Sem dæmi um hagstætt verð hjá Snælandi er ostborgaramáltíð á aðeins 1.190 krónur en innifalið í henni er ostborgari, franskar og gos að eigin vali, en allt gos kemur frá Ölgerðinni. Snælandsstaðirnir eru tveir, annar er að Núpalind 1 í Kópavogi og hinn er að Laugavegi 164 í Reykjavík. Stað- irnir eru báðir opnir frá 10 til 23 alla daga vikunnar. SnælAnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.