Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2018, Blaðsíða 35
Betri borgarar 2. mars 2018 KYNNINGARBLAÐ Smári special er vinsælastur í Ungó Ungó KeflavíK – endUrbættUr og alltaf vinsæll Við höfum verið að taka húsið í gegn síðustu tvö ár, bæði að innan og utan, það kláraðist fyrir stuttu, þar sem húsið var klætt allt að nýju,“ segir valgeir Magnússon hjá Ungó, Hafnargötu 6 í Keflavík. tveir inngangar eru í Ungó, annar í ísbúðina og sjoppuna og hinn á matsölustaðinn, þar sem setjast má niður til að borða eða taka mat með sér heim. Ungó er þekktur fyrir úrval af góð- um skyndibita, pítsum, hamborgurum og pylsum. vinnandi fólk í Keflavík sækir sér gjarnan hádegismat í Ungó og nemendur úr fjölbrautaskólanum streyma þangað á skólatíma. „við erum með hefðbundna ham- borgara og pítsur, sem eru ótrúlega vinsælar,“ segir valgeir. „við erum með nokkrar útgáfur af borgunum og Ungó-borgarinn og smári special eru vinsælastir. smári special er með frönskum, beikoni og ostastöngum á milli. Það var strákur sem vann hér hjá okkur sem græjaði hann svona handa sér, síðan fékk hann leyfi til að útbúa hann svona handa vinum sín- um. síðan fór fólk að koma og spyrja um borgarann, þannig að við ákváð- um að setja hann á matseðilinn.“ við byggðum staðinn í raun upp á nýtt. við gerðum miðpunktinn í búðinni að ísbúð og núna er þetta orðin ein af helstu ísbúðum landsins og gefur stærstu ísbúðunum í reykja- vík ekkert eftir. við erum með 64 tegundir fyrir bragðaref, 18 tegundir af kúluís og fjórar tegundir af ís úr vél.“ ísinn í Ungó kemur frá Kjörís og er afar vinsæll. Ungó er fjölskyldufyrirtæki en valgeir keypti staðinn með foreldrum sínum árið 2004. „foreldrar mínir eru farnir út úr þessu en ég rek staðinn með eiginkonu minni, Þorgerði sigur- björnsdóttur,“ segir valgeir. „ferðamenn eru duglegir að koma til okkar og finnst ísinn stór- merkilegur, og að við seljum hann í snjókomu. Þeim finnst mikið sport að taka myndir af sér hér fyrir utan með ísinn.“ Ungó er líka þekktur fyrir veg- legan nammibar en ólíkt mörgum öðrum stöðum þá er 50% afsláttur á nammibarnum ekki bara á laugar- dögum heldur alla helgina, föstudag, laugardag og sunnudag. Opnunartími í Ungó er frá kl. 9.00–23.00 á virkum dögum. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 10 til miðnættis. Ef þú hefur ekki enn kíkt í Ungó þá er kominn tími til að prófa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.