Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2018, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 14.04.2018, Qupperneq 2
Ég er búinn að vera á þingi síðan árið 2003 og ég hef leyft mér að gera að gamni mínu allan þennan tíma og ég mun halda því áfram. Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkisráðherra Veður Í dag er búist við hlýrri suðaustan­ átt og einhverri vætu í flestum landshlutum, en styttir fyrst upp norðaustan til og hiti gæti jafnvel náð 13 stigum þar, og eins í Borgar­ firði. Sunnan og suðaustan til rignir talsvert fram á kvöld. sjá síðu 50 Eldgos, jarðskjálftar og 9 metra Látrabjarg í Perlunni Sérfræðingar vinna baki brotnu að því að setja upp eftirlíkingu af Látrabjargi í Perlunni. Bjargið sem er yfir 9 metra hátt mun klæða einn af tönkum Perlunnar. Í sjónaukum verður hægt að fræðast um sjófugla sem búa í einu stærsta fuglabjargi Evrópu. Bjargið mun leika aðalhlutverk á náttúrusýn- ingu sem verður opnuð í maí. Þar verður hægt að upplifa eldgos og jarðskjálfta og sjá syndandi hvali undir gólfi Perlunnar. Fréttablaðið/Sigtryggur ari TRÚMáL 802 einstaklingar skráðu sig úr þjóðkirkjunni á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018. Tölurnar koma úr samantekt Þjóðskrár Íslands yfir breytingar á skráningu einstaklinga úr einu trú- og lífsskoð- unarfélagi í annað á tímabilinu 1. janúar til 31. mars. Samantektin var birt í gær á vef Þjóðskrár. Þar kemur fram að á tímabilinu gengu 168 ein- staklingar í þjóðkirkjuna. Samtals gengu því 634 fleiri úr þjóðkirkjunni en í hana á tímabilinu. 124 einstaklingar sem skráðir voru utan trúfélaga gengu í trú- eða lífsskoðunarfélög en 629 skráðu sig utan trúfélaga, í hópnum fjölgar því um 505 einstaklinga. Í lífsskoðunar- félagið Siðmennt gengu 103 fleiri en úr því. Loks má nefna að í fríkirkj- urnar þrjár gengu 54 fleiri en úr þeim. – gþs Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn LögRegLuMáL Lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu sinnti fjórum út- köllum vegna ölvunar ungmenna og slysa á menntaskólaballi í Kapla- krika á fimmtudag. Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að mikil og góð gæsla hafi verið á staðnum. Vel hafi verið staðið að ballinu. Um var að ræða svokallað land- b ú n a ð a r b a l l n e m e n d a f é l a g s Mennta skólans við Sund. Skúli segir að leyfi hafi verið fyrir 650 manns á ballinu og að fjöldinn hafi verið nærri lagi. Tveir urðu fyrir meiðslum á ball- inu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði. Hin tvö útköllin voru vegna ölv- unar. Í tilfellum þar sem ólögráða einstaklingar voru undir áhrifum áfengis var foreldrum gert viðvart, eins og vera ber. – bg Fjögur útköll á skólaball MS Tækni Bandaríski tæknirisinn Apple varar starfsmenn sína við því að leka upplýsingum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem, ótrúlegt en satt, lak til Bloomberg sem birti það í gær. Apple hefur lent í því að upplýs- ingum um væntanlegar vörur fyrir- tækisins hafi verið lekið. Það gerðist eftirminnilega í september þegar upplýsingum um iPhone X var lekið og jafnvel enn eftirminnilegar þegar starfsmaður Apple gleymdi prufuút- gáfu af iPhone-síma á bar árið 2010. „Í síðasta mánuði hafði Apple upp á og rak starfsmann sem bar ábyrgð á upplýsingaleka af trúnaðarfundi um hugbúnaðaráform Apple. Hundruð verkfræðinga voru á fundinum og þúsundir til viðbótar. Ein manneskja brást trausti þeirra,“ segir í minnis- blaðinu. – þea Minnisblaði um áhrif leka lekið ALÞingi Ummæli sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lét falla í líflegum umræðum á Alþingi á fimmtudagskvöld vöktu athygli í gær og féllu sums staðar í grýttan farveg. „Háttvirtur þingmaður er kannski búin að vera svo stutt hérna að hún þekkir ekki hverjar leikregl- urnar eru. Það er bara reynsluleysi sem gerir það að verkum að þessar spurningar ganga fram,“ sagði Guð- laugur Þór í kjölfar ræðu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þing- manns Viðreisnar Hann sagði ESB-sinna fara með rangfærslur um EES-samninginn og með því væru þeir að grafa undan samningnum og klykkti út með orð- unum: „Það er alveg skýrt markmið hjá mér, virðulegi forseti, það er að koma staðreyndunum á framfæri og það mun ég gera og ég skal alveg segja ykkur það, ég skal bara spá fyrir um það, það mun fara illa í háttvirta þingmenn Við- reisnar sem eru með ESB- sýkina og þeir munu illa þola þetta.” Í s a m t a l i vi ð Fréttablaðið sagð- i s t Þ o r g e r ð u r Katrín hafa verið að halda uppi e f t i r l i t s h l u t - verki þingsins með því að spyrja spurn- inga og reyna að eiga í mál- e f n a l e g u m u m ræ ð u m . „Það skiptir máli að við Kímnigáfa ráðherrans vakti misjafna lukku Utanríkisráðherra sagði formann Viðreisnar reynslulítinn í umræðum á þing- inu, en ummælin vöktu misjöfn viðbrögð netverja. Saklaust grín að mati ráð- herrans. Aðeins Steingrímur J. Sigfússon hefur setið lengur á þingi en Þorgerður. vöndum okkur og við þurfum öll að gera það.“ Hún sagðist ætla að horfa fram á veginn og að hún erfi þetta ekki við Guðlaug. „Það er eitt og annað sagt í hita leiksins og við verðum líka að skoða það þannig,“ bætti hún við. „Er fólk orðið fullkomlega húm- orslaust í þessum heimi? Stein- grímur J. er eini maðurinn sem setið hefur lengur,“ voru fyrstu við- brögð Guðlaugs Þórs þegar málið var borið undir hann. „Ég geri ekki greinarmun á körlum og konum á þingi,“ tók Guðlaugur fram þegar hann var spurður hvort honum þætti ummælin ekki niðrandi í garð kvenna. „Ég er búinn að vera á þingi síðan árið 2003 og ég hef leyft mér að gera að gamni mínu allan þennan tíma og ég mun halda því áfram meðan ég er þingmaður og ráðherra,“ sagði Guðlaugur sem lítur svo á að um sak- laust grín sé að ræða. gretarthor@fretta­ bladid.is 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L A u g A R D A g u R2 f R é T T i R ∙ f R é T T A B L A ð i ð 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -6 2 B 4 1 F 7 5 -6 1 7 8 1 F 7 5 -6 0 3 C 1 F 7 5 -5 F 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.