Fréttablaðið - 14.04.2018, Síða 8

Fréttablaðið - 14.04.2018, Síða 8
 Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag Íslands auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkir eru veittir til: • Öryrkja vegna hagnýts náms, bóklegs eða verklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum. • Einstaklinga sem vilja sérhæfa sig til starfa í þágu fólks með þroskahömlun. Sótt er um rafrænt á heimasíðu ÖBÍ, obi.is. Einnig er hægt að nálgast eyðublöð á skrifstofu Öryrkjabandalags Íslands, Sigtúni 42, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Upplýsingar um styrkúthlutun liggja fyrir eigi síðar en 28. maí. Allar nánari upplýsingar gefa Kristín Margrét Bjarnadóttir, kristin@obi.is, eða starfsmenn móttöku hjá ÖBÍ, mottaka@obi.is, og í síma 530 6700. E N N E M M / S ÍA / N M 8 6 5 4 9 Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur Styrkumsóknir 2018 Aðalfundur FTR verður haldinn miðvikudaginn 18. apríl 2018, kl. 17.00, á Stórhöfða 31, fjórðu hæð DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Samþykkt reikninga 3. Lagabreytingar. 4. Kosningar. 5. Tillaga að sameiningu við Félag sýningarmanna við kvikmyndahús. 9. Önnur mál. Reykjavík 7. apríl 2018 Kveðja, stjórnin AÐALFUNDUR 2018 1 Fjögur lögregluútköll á skólaball MS 2 Haukar kvarta til KKÍ: Segja högg Brynjars hafa verið viljandi 3 IKEA byrjar að selja rafhjólin í dag 4 Ágúst slapp frá Taílandi með mútum 5 Vala fékk engin læk í heila þrjá mánuði Mest lesið umhverfismál Veiðifélag Víðidals- ár mótmælir „öllum hugmyndum um útgáfu eldisleyfa á norskum kynbættum laxi í opnum sjókvíum bæði á Vestfjörðum og Austfjörð- um“, eins og segir í ályktun aðal- fundar félagsins. Þá segir fundurinn að Hafrann- sóknastofnun „leggist gegn stjórn- lausu laxeldi í sjókvíum“ og telji að það geti stórskaðað villta laxa- stofna. Bent er á nálægð við verð- mætar laxveiðiár allt í kringum landið og mikil náttúruverðmæti sem séu í húfi. „Fundurinn átelur Skipulags- stofnun fyrir hringlandahátt svo sem í Ísafjarðardjúpi, þegar stofn- unin dró til baka álit sitt nýverið þar sem stofnunin lagðist gegn fyrir- huguðu laxeldi,“ segja veiðifélags- menn og skora á Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra að sitja ekki hjá í málinu. – gar Leggjast gegn eldisleyfum Hestar á göngu við Víðidalsá í Húnavatnssýslu. Fréttablaðið/GVa stjórnsýsla Vandamál innan stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs hafa gert hana óstarfhæfa, segir áheyrnar- fulltrúinn Snorri Ingimarsson hjá Samtökum útivistarfélaga (SAMÚT) í bókun á stjórnarfundi þjóðgarðs- ins. Snorri gagnrýnir vinnubrögð stjórnar og stjórnarformanninn, Ármann Höskuldsson. Ármann vísar aðfinnslum á bug. „Athugasemdir útivistarfólks snúa að vinnubrögðum við breytingar á Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir þjóðgarðinn. Sérstaklega hvernig íþyngjandi ákvæði eru komin þar inn án eðlilegrar umfjöllunar,“ segir Snorri. Útgáfan sem liggi nú til kynn- ingar sé ekki í samræmi við ákvarðan- ir stjórnar og ábendingum og kröfum SAMÚT um að málefnið verði tekið á dagskrá á stjórnarfundi hafi ekki verið svarað. Meðal breytinga sem SAMÚT hafi fundið og ekki hafi verið gerð grein fyrir, sé breytingartillaga frá félaginu sem stjórn hafði sam- þykkt en hafi ekki verið færð í skjalið sem liggur til kynningar. „SAMÚT telur eðlilegt að kynn- ingarferlið verði stöðvað og undir- búningsvinna endurtekin með eðlilegri umfjöllun,“ segir Snorri sem vill að öðru leyti ekki tjá sig um bókunina. Segir hann hana ekki snúast um fólk. „Hins vegar þarf að takast á við afleiðingar framangreindra vinnubragða og stöðva þetta gallaða umsagnar- ferli,“ segir Snorri og útilokar ekki að málið endi með kæru. Betra væri ef stjórnin sæi að sér. „Hann hefur verið þarna í skæruhernaði vegna þess að það var ekki samþykkt að hleypa sumarakstri á Vonarskarð. Það er ekkert útilokað að það verði síðar, Stjórnunar- og verndaráætlun er ekki eilíft plagg,“ segir Ármann og vísar ásökunum og aðfinnslum fulltrúa SAMÚT til föðurhúsanna. Ármann segir Snorra verða að eiga það við sig vilji hann vaða í manninn í stað málefnis. Vísar hann þar til bókunar Snorra um meinta óviðeig- andi framkomu hans, Ármanns, sem stjórnar- formanns í garð fulltrúa SAMÚT. „Áætlunin er komin í kynningu og hverjum og einum er opið að gera athuga- s e m d i r v i ð skjalið eins og það er. Það er ekkert óeðlilegt við þetta.“ mikael@ fretta­ bladid.is Stjórn þjóðgarðsins sögð nánast óstarfhæf Áheyrnarfulltrúi Samtaka útivistarfélaga í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs segir upplausnarástand ríkja í stjórninni. Gerir alvarlegar athugasemdir við vinnu- brögð stjórnar þjóðgarðsins. Stjórnarformaður vísar ásökununum á bug. Ármann Höskuldsson. Snorri ingimars­ son hjá SaMÚt. 1 4 . a p r í l 2 0 1 8 l a u G a r D a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -9 D F 4 1 F 7 5 -9 C B 8 1 F 7 5 -9 B 7 C 1 F 7 5 -9 A 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.