Morgunblaðið - 21.09.2017, Blaðsíða 65
MENNING 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2017
verkefnum safnast líka saman verk-
efni sem hljómsveitin hefði viljað
taka þátt í og það eru margir sem
hún gefði viljað vinna með en það
gat ekki gengið upp á sínum tíma
fyrir ýmsar sakir. Svo er það líka
fólk sem sveitarmenn hafa kynnst á
tónleikahátíðum og náð góðu sam-
bandi við og nú þegar spila á í Eld-
borg gafst tækifæri á að kalla á
þetta fólk og leggja undir sig húsið
með tónlist, myndlist og fleiri verk-
efnum.“
Vinnum að frábærum
hugmyndum
– Þetta er óneitanlega býsna
metnaðarfullt verkefni.
„Við erum auðvitað meðvitaðir
um þau metnaðarfullu verkefni sem
farið hafa út um þúfur á Íslandi á
árinu og eins það sem gengið hefur
illa eða stendur tæpt. Við erum
raunsæir en viljum gera það sem
við getum verið stoltir af, eitthvað
sem fólk vill taka þátt í sem lista-
menn eða sem gestir.
Harpa er frábært hús og mögu-
leikarnir blasa við þegar maður
gengur um húsið, en það felur líka í
sér ýmsar áskoranir, en við erum
komnir með tónlistarfólk sem við
höfum trú á og erum að setja sam-
an sjónræna dagskrá. Skipulagið er
langt komið að mörgu leyti hvað
varðar tónlistina, en þótt annað sé
skemmra komið erum við að vinna
að frábærum hugmyndum.“
Fyrstu nöfnin
Eins og John Best nefnir er tón-
listardagskrá hátíðarinnar lengst
komin og fyrstu nöfnin voru kynnt í
vikubyrjun. Jarvis Cocker, for-
sprakki Pulp, heimsækir Ísland
þriðja sinni, en verður nú einn á
ferð. Einnig kemur Kevin Shields,
stofnandi My Bloody Valentine,
fram í fyrsta sinn hér á landi á há-
tíðinni. Tilraunatvíeykið Stars of
the Lid kemur einnig fram og eins
Juliana Barwick, sem tók hér upp
breiðskífuna Nepenthe fyrir nokkr-
um árum. Dan Deacon kemur einn-
ig fram á hátíðinni, en hann
skemmti í Nasa á Airwaves fyrir
sjö árum.
Íslenskir listamenn verða líka
áberandi, þar á meðal hljómsveitin
Hugar og Jófríður Ákadóttir undir
listamannsnafninu JFDR. Sin
Fang, Sóley og Örvar Smárason
kynna samstarfsverkefni sitt, en
þau hafa gefið út eitt lag á mánuði
frá ársbyrjun. Fleiri atriði verða til-
kynnt á næstu vikum.
gur Rós
Flickr/Raph_PH
Ljósmynd/Norður og niður
Frumkvöðull Kevin Shields, leiðtogi My Bloody Valentine.
Ljósmynd/Kranky
Tilraunir Tilraunatvíeykið Stars of the Lid, Brian McBride og Adam Wiltzie.
Ljósmynd/Julianna Barwick
Sveim Juliana Barwick tók upp síð-
ustu breiðskífu sína á Íslandi.
Ljósmynd/JFDR
JFDR Jófríður Ákadóttir sendi frá
sér plötu á síðasta ári undir lista-
mannsnafninu JFDR.
Snúður Jarvis
Cocker heim-
sækir Ísland í
þriðja sinn.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fim 21/9 kl. 20:00 11. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 aukas. Sun 12/11 kl. 20:00 26. sýn
Fös 22/9 kl. 20:00 12. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 19. sýn Þri 14/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 24/9 kl. 20:00 13. sýn Sun 15/10 kl. 20:00 20.
sýn
Fim 16/11 kl. 20:00 aukas.
Fim 28/9 kl. 20:00 14. sýn Lau 21/10 kl. 20:00 21.
sýn
Lau 18/11 kl. 20:00 27. sýn
Fös 29/9 kl. 20:00 15. sýn Sun 22/10 kl. 20:00 22.
sýn
Sun 19/11 kl. 20:00 28. sýn
Sun 1/10 kl. 20:00 16. sýn Sun 29/10 kl. 20:00 23.
sýn
Mið 22/11 kl. 20:00 29. sýn
Fös 6/10 kl. 20:00 17. sýn Lau 4/11 kl. 20:00 24. sýn Fim 23/11 kl. 20:00 30. sýn
Lau 7/10 kl. 20:00 18. sýn Fös 10/11 kl. 20:00 25. sýn Fös 24/11 kl. 20:00 31. sýn
Sýningin sem sló í gegn síðasta vor snýr aftur.
1984 (Nýja svið)
Fös 22/9 kl. 20:00 3. sýn Fim 28/9 kl. 20:00 6. sýn Sun 1/10 kl. 20:00 9. sýn
Lau 23/9 kl. 20:00 4. sýn Fös 29/9 kl. 20:00 7. sýn Mið 4/10 kl. 20:00 10. sýn
Sun 24/9 kl. 20:00 5. sýn Lau 30/9 kl. 20:00 8. sýn Fös 6/10 kl. 20:00 11. sýn
Stóri bróðir fylgist með þér
Úti að aka (Stóra svið)
Lau 23/9 kl. 20:00 2. sýn Lau 30/9 kl. 20:00 3. sýn Lau 14/10 kl. 20:00 4. sýn
Sprenghlægilegur farsi!
Kartöfluæturnar (Litla svið)
Fim 21/9 kl. 20:00
Frumsýning
Fös 6/10 kl. 20:00 5. sýn Sun 15/10 kl. 20:00 8. sýn
Fös 22/9 kl. 20:00 2. sýn Sun 8/10 kl. 20:00 6. sýn Fös 20/10 kl. 20:00 9. sýn
Fim 28/9 kl. 20:00 3. sýn Þri 10/10 kl. 20:00 aukas. Sun 22/10 kl. 20:00 10. sýn
Fös 29/9 kl. 20:00 4. sýn Fös 13/10 kl. 20:00 7. sýn
Fjölskyldukeppni í meðvirkni!
Brot úr hjónabandi (Litli salur)
Fös 10/11 kl. 20:00 1. sýn Lau 18/11 kl. 20:00 5. sýn Fös 24/11 kl. 20:00 9. sýn
Lau 11/11 kl. 20:00 2. sýn Sun 19/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 29/11 kl. 20:00 10. sýn
Sun 12/11 kl. 20:00 3. sýn Mið 22/11 kl. 20:00 7. sýn Fim 30/11 kl. 20:00 11. sýn
Mið 15/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 23/11 kl. 20:00 8. sýn Fös 1/12 kl. 20:00 12. sýn
Draumur um eilífa ást.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 29/10 kl. 13:00 48. sýn Sun 5/11 kl. 13:00 49. sýn Sun 12/11 kl. 13:00 50. sýn
Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 24/9 kl. 13:00 Sun 15/10 kl. 13:00 Sun 29/10 kl. 13:00
Sun 8/10 kl. 13:00 Sun 22/10 kl. 13:00
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)
Sun 24/9 kl. 19:30 9.sýning Sun 1/10 kl. 20:00
Lokasýning
ATHUGIÐ SNARPUR SÝNINGARTÍMI. SÝNINGUM LÝKUR Í OKTOBER.
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Sun 24/9 kl. 19:30 Sun 8/10 kl. 19:30 Fim 19/10 kl. 19:30
Fös 29/9 kl. 19:30 Sun 15/10 kl. 19:30 Sun 22/10 kl. 19:30
Lokasýning
Sun 1/10 kl. 19:30 Mið 18/10 kl. 19:30
Aukasýning
Einstakt verk um ástina ■ um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Eniga Meninga (Stóra sviðið)
Lau 28/10 kl. 13:00
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Fös 20/10 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 27/10 kl. 19:30 3.sýning
Fim 26/10 kl. 19:30 2.sýning Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýning
Óvinur fólksins (Stóra sviðið)
Fös 22/9 kl. 19:30
Frumsýning
Fim 28/9 kl. 19:30 3.sýning
Lau 23/9 kl. 19:30 2.sýning Lau 30/9 kl. 19:30 4.sýning
Faðirinn (Kassinn)
Lau 7/10 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 20/10 kl. 19:30
4.sýning
Sun 29/10 kl. 19:30
7.sýning
Fim 12/10 kl. 19:30
2.sýning
Lau 21/10 kl. 19:30
5.sýning
Fös 3/11 kl. 19:30 8.sýning
Fös 13/10 kl. 19:30
3.sýning
Fös 27/10 kl. 19:30
6.sýning
Smán (Kúlan)
Fös 22/9 kl. 19:30 4.sýning Fim 28/9 kl. 19:30
Aukasýning
Fös 6/10 kl. 20:00 7.sýning
Lau 23/9 kl. 19:30 5.sýning Lau 30/9 kl. 19:30 6.sýning
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 4/10 kl. 20:00 Mið 18/10 kl. 20:00
Mið 11/10 kl. 20:00 Mið 25/10 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Hafið (Stóra sviðið)
Þri 26/12 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 29/12 kl. 19:30 2.sýning Fim 4/1 kl. 0:30 3.sýning
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 14/10 kl. 13:00 Lau 21/10 kl. 15:00 Lau 4/11 kl. 13:00
Lau 14/10 kl. 15:00 Lau 28/10 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 15:00
Lau 21/10 kl. 13:00 Lau 28/10 kl. 15:00
Brúðusýning
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Atvinna