Morgunblaðið - 21.09.2017, Blaðsíða 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin fram úr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata Þau láta sér
ekkert óviðkomandi,
gestir í spjalli og málin
rædd á léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukkutíma fresti virka
daga frá 7 til 18.
Undirritaðri var bent á að
hún mætti alls ekki missa
af bresku spennuþáttunum
Endurheimtur (The Five)
sem sýndir eru á RÚV á
þriðjudagskvöldum. Þar
sem ég horfi aldrei á línu-
legt sjónvarp lengur var
gott að fá þessa ábendingu
því þátturinn hafði algjör-
lega farið framhjá mér.
Þetta er spennuþáttaröð
um strákinn Jesse sem
hverfur sporlaust fimm ára
gamall. Tuttugu árum
seinna finnst DNA-ið hans
á morðvettvangi. Í kjölfarið
gerast ótrúlegir atburðir
sem í fyrstu virðast ótengd-
ir en áhorfandinn áttar sig
smám saman á ýmsum
tengslum milli atburða og
persóna. Flækjustigið er
ansi hátt.
Sem betur fer var fyrstu
þrjá þættina ennþá að
finna í VoD-inu í Sjónvarpi
Símans. Þeir voru svo spenn-
andi að ég horfði á næstu
þrjá í línulegri dagskrá, í
rauntíma, en það er langt
síðan það hefur gerst. Það er
góð tilfinning að hafa aðeins
einn þátt í boði í einu. Hám-
horf getur verið gott en það
er líka gott að vita að það
bíði manns góður biti viku-
lega. Sjötti þátturinn var á
dagskrá í vikunni og það
þýðir að það eru fjórir eftir.
Sumar flækjurnar eru að
leysast á meðan margt er
enn á huldu, ekki síst hvað
varð um Jessie.
Hátt flækjustig
í spennuþætti
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Fjögur Þann fimmta vantar enn.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Dagskrárgerðarmaðurinn Svali á K100 tekur þátt í her-
ferð Landsbjargar sem nefnist „Vertu snjall undir
stýri“. Tilgangur herferðarinnar er að draga úr snjall-
símanotkun undir stýri sem er stórt vandamál hér á
landi. Svali var beðinn um að keyra akstursbrautina í
Kapelluhrauni og senda eiginkonu sinni skilaboð á
sama tíma. Þá sá hann með eigin augum hversu mikilli
truflun síminn veldur en hann keyrði á pappaspjald
með mynd af Svavari vini sínum. Skoðaðu myndbandið
og hversu mikið Svala brá á K100.is.
Svali keyrði á besta vin sinn
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræð-
ir Sigmundur Ernir við
þjóðþekkta einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut Beitt
þjóðmálaumræða
Endurt. allan sólarhring-
inn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Royal Pains
10.35 Síminn + Spotify
12.05 The Bachelorette
13.35 Dr. Phil
14.15 Life in Pieces
14.40 How Not to DIY
15.30 Family Guy
15.55 The Royal Family
16.20 E. Loves Raymond
16.45 King of Queens
17.10 How I Met Y. Mot-
her
17.35 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 The Biggest Loser –
Ísland Fjórtán ein-
staklingar sem glíma við
yfirþyngd ætla nú að snúa
við blaðinu og breyta um
lífsstíl.
21.00 Ghosts Of Girl-
friends Past Rómantísk
gamanmynd frá 2009 með
Matthew McConaughey
og Jennifer Garner í aðal-
hlutverkum. Connor Mead
er óforbetranlegur
kvennabósi sem hefur
aldrei hugsað um neinn
annan en sjálfan sig.
22.40 This is 40 Pete og
Debbie eru að verða fer-
tug og lífið er enginn dans
á rósum. Börnin þeirra
hata hvort annað, þau eiga
á hættu að missa húsið sitt
og hjónabandið stendur á
brauðfótum. Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
00.55 The Tonight Show
01.35 The Late Late Show
02.15 24
03.00 Law & Order: SVU
03.45 Elementary
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.00 Louis Theroux: 15.50 Po-
intless 16.35 The Best of Top Ge-
ar 2014/15 17.30 QI 18.30 Live
At The Apollo 19.15 New: Point-
less 20.00 New: Ross Kemp: Ext-
reme World 20.45 Louis Theroux:
Under the Knife 21.35 Live At The
Apollo 22.20 Alan Carr: Chatty
Man 23.05 Pointless 23.50 Live
At The Apollo
EUROSPORT
14.30 Live: Tennis 18.00 Tennis
19.05 Snooker 20.00 Cycling
21.05 Cycling 22.00 Tennis
23.30 Cycling
DR1
16.00 Skattejægerne 16.30 TV
AVISEN med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Bonderøven
18.30 Jagten på havbundens
hemmeligheder 19.00 Kontant:
De beskidte supermarkeder
19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra
Borgen: Skal vi have ulve i Dan-
mark? 20.20 Sporten 20.30
Kriminalkommissær Foyle 22.00
Taggart: Jagten på en morder
22.50 Dalgliesh: Dæk ansigtet til
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 På
krydstogt i Middelhavet 17.15
Nak & Æd – en krage i Danmark
18.00 Debatten 19.00 Detektor
19.30 Quizzen med Signe Molde
20.00 Tæt på sandheden 20.30
Deadline 21.00 Tyskland: Den
store nabo 21.35 Debatten
22.35 Detektor 23.05 Født i den
forkerte krop: Fra pige til mand
23.55 Deadline Nat
NRK1
15.15 Filmavisen 1959 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.50
Ssslangejegeren 16.15 Skattej-
egerne 16.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 17.00
Dagsrevyen 17.45 Forbruker-
inspektørene: Spar deg til drøm-
men 18.15 I gode og onde dager:
Kvinnens frierihistorie 18.45
Planeten vår II – bak kamera
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 De-
batten 20.30 Ukens vinner 21.00
Kveldsnytt 21.15 Team Bachstad
i Indokina 21.45 Historien om
Danmark 22.45 Døde vitner
NRK2
15.05 Poirot: Vepsebolet 16.00
Dagsnytt atten 17.00 Cupen: Se-
mifinale, Molde – Lillestrøm
19.00 Historien om Danmark
20.00 Fri og Frank – på ett bein i
svingene 20.30 Urix 20.50 Ro-
mas underjordiske by 21.40 Mek-
tige Kina 22.35 Forført av spriten
23.15 Generasjoner: Da uskylden
brast 23.55 Hvorfor biter fisken?:
Isfiske og båtfiske etter gjedde
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Landgång 19.00 Arvinge
okänd 20.00 Opinion live 20.45
Dödsstraffets offer 21.45 Tro,
hopp och kärlek
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Förväxlingen
18.00 Statsministern, Ebbe och
affären 18.30 Flygkatastrofen
1964 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.20 Babel 21.20 Ba-
kom stängda dörrar 23.05 Sport-
nytt 23.25 Nyhetstecken
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Auðlindakistan Ís-
lenskur sjávarútvegur.
20.30 ÍNN í 10 ár. Brot úr
þáttum.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.20 Loforð Hanna og
Baldur eru ósköp venjuleg-
ir krakkar í Reykjavík. Líf-
ið tekur stakkaskiptum
þegar foreldrar þeirra
ákveða að skilja. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Veistu hvað ég elska
þig mikið
18.25 Hvergidrengir (Now-
here Boys) Þriðja þáttaröð-
in um vinina Felix, Andy,
Rahart og Jake.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós og Menn-
ingin Frétta- og mannlífs-
þáttur þar sem ítarlega er
fjallað um það sem efst er á
baugi.
20.05 Hásetar Benni og
Fannar réðu sig sem há-
seta á frystitogarann Hrafn
Sveinbjarnarson frá
Grindavík. Í þáttunum
fáum við að fylgjast með
strákunum í ævintýra-
legum 30 daga túr.
20.35 Í helgan stein (Boo-
mers I) Bresk gam-
anþáttaröð frá BBC um
sorgir og sigra í lífi þriggja
hjóna sem komin eru á eft-
irlaunaaldur.
21.05 Berlínarsaga (Weis-
sensee Saga III) Þriðja
þáttaröðin í þýskum
myndaflokki um tvær fjöl-
skyldur í Austur-Berlín.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Skammhlaup (Glitch)
Ástralskir verðlaunaþættir
með vísindaskáldsögulegu
ívafi. Hinir dauðu rísa heilir
heilsu í kirkjugarði í ástr-
ölskum smábæ, og setja líf
eftirlifenda á hliðina.
Stranglega b. börnum.
23.15 Svikamylla (Bedrag)
Danskir sakamálaþættir
um klækjabrögð í frum-
skógi fjármálaheimsins(e)
Bannað börnum.
00.15 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Kalli kanína og fél.
07.50 Tommi og Jenni
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Mom
10.35 The Mindy Project
11.05 Project Runway
11.50 Hell’s Kitchen USA
12.35 Nágrannar
13.00 Funny People
15.25 My Big Fat Greek
Wedding 2
17.00 B. and the Beautiful
17.25 Ellen
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 2 Broke Girls
19.45 Masterchef USA
20.30 NCIS
21.15 Animal Kingdom
Önnur þáttaröð þessara
glæpaþátta um ungan
mann sem flytur til ætt-
ingja sinna eftir að móðir
hans deyr.
22.05 Insecure Fylgst er
með sambandi tveggja
svartra vinkvenna sem
gera sitt besta til að finna
sig í kröfuhörðum heimi
22.40 Toe Tag Parole : To
Live And Die On Yard A
00.05 Real Time
01.10 Loch Ness
02.00 The Sinner
02.50 Wallander
04.20 The Mentalist
05.05 Humans
12.30/17.15 Before We Go
14.05/18.50 Fed up
15.40/20.25 The Yellow
Handkerchief
22.00/03.35 Hateful Eight
00.45 Flight 7500
02.05 Pressure
18.00 M. himins og jarðar
18.30 Atvinnupúlsinn (e)
19.00 Hundaráð (e)
19.30 Að norðan (e)
20.00 Að austan (e)
20.30 Óv.er[ í Eyjafirði (e)
21.00 Baksviðs (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl
.19.00 Lína langsokkur
07.25 Man. Utd. – Burton
Albion
09.05 Hamb. – B. Dortm
12.35 Víkingur Ó. – Vík-
ingur R.
14.15 1 á 1
14.40 Arsenal – Doncaster
16.20 Fjölnir – FH
18.30 Chelsea – N. Forest
20.40 Pr. League World
21.10 NFL Gameday
21.40 UFC Unleashed
22.25 Man. U. – Everton
00.05 Chelsea – Arsenal
07.00 Feyenoord – Man-
chester City
08.40 Arsenal – FC Köln
10.25 Atalanta – Everton
12.05 E.deildarmörkin
12.55 WBA – Man. City
14.35 R. Madrid – Real Bet-
is
16.15 Broncos – Cowboys
18.55 Man. Utd. – Burton
20.35 Formúla 1 Keppni
23.10 Fjölnir – FH
00.50 Pr. League World
01.50 NFL Gameday
02.20 UFC Unleashed
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Auður Inga Einarsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónsdóttir ræðir við Magnús Ragn-
arsson kórstjóri og organisti.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Blaðað í sálmabókinni. Tón-
listarþáttur með um sálma og upp-
runa þeirra.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð frá
ólíkum sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á fimmtu-
dögum verðum við í beinni útsend-
ingu með skemmtilegum krökkum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Í ljósinu
21.00 G. göturnar
21.30 Benny Hinn
22.00 Á g. með Jesú
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
17.30 New Girl
17.55 Mike & Molly
18.15 The Big Bang Theory
18.35 Modern Family
19.00 Curb Your Enthus
19.30 Höf[. heim að sækja
19.50 Undateable
20.15 Angie Tribeca
20.40 Luck
21.30 Höfð. heim að sækja
21.55 Banshee
22.55 Gilmore Girls
23.40 Eastbound & Down
00.10 The Big Bang Theory
Stöð 3
Á næsta ári fagnar hin sögufræga hljómsveit Led Zep-
pelin 50 ára afmæli. Heyrst hefur að Warner, plötufyr-
irtæki rokkaranna, sé búið að skipuleggja fjölmarga við-
burði á afmælisárinu til að fagna þessum stóra áfanga.
Mikil leynd hvílir yfir dagskránni en heyrst hefur að af-
hjúpa eigi styttu af trommaranum John Bonham í Red-
ditch á Englandi, sem var heimabær hans. Endurkoma
sveitarinnar er ekki staðfest en margir vonuðust til að
Robert Plant væri að gefa slíkt í skyn þegar hann skildi
eftir skilaboðin „Any time now“ á vefsíðu sinni í maí.
Warner skipuleggur viðburði tengda afmælinu.
Led Zeppelin fagnar
50 árum á næsta ári
K100
Vertu snjall
undir stýri.