Morgunblaðið - 21.09.2017, Blaðsíða 61
ÍSLENDINGAR 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2017
vinnslu. Lengst af hefur hún þó
starfað við leikskólann Laut í
Grindavík, eða í rúm 35 ár og var þar
leikskólastjóri þar frá 2008. Albína
sat í kjararáði Félags íslenskra leik-
skólakennara og í félagsmálaráði
Grindavíkurbæjar um árabil.
Áhugamál Albínu hafa einkum
snúist um fjölskylduna og þá ekki
síst yngstu meðlimina: „Við hjónin
vorum mjög dugleg að ferðast með
börnin um landið þegar þau voru
yngri, fórum hringinn, stundum á
hverju sumri og lágum þá oft í tjaldi
eða í tjaldvögnum. En nú eigum við
sumarbústað á Þingvöllum sem fjöl-
skyldan notar óspart.
Ég verð einnig að minnast á
saumaklúbbinn minn, Lykkjuna í
Grindavík, sem hefur verið starfandi
í hálfa öld. Við erum kjarnakonur
sem höfum farið saman í morgun-
göngu hvern einasta morgun frá
2014, klukkan 9.30 á sumrin og
klukkan 10 á veturna, hvernig sem
viðrar, og göngum í einn til einn og
hálfan tíma í senn. En við tökum þó
frí um helgar.“
Fjölskylda
Albína giftist Sigurði Magnúsi
Ágústssyni, f. 13.6. 1948, fyrrverandi
aðstoðaryfirlögregluþjóni. Hann er
sonur Sveinbjörns Ágústs Sigurðs-
sonar, skipstjóra og útgerðarmanns
í Grindavík, og Matthildar Sigurð-
ardóttur húsmóður frá Hraunteigi í
Grindavík.
Börn Albínu og Sigurðar eru: 1)
Guðrún Sigurðardóttir, f. 1.4. 1968,
leikskólastjóri við leikskólann
Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri, bú-
sett á Mörk á Kirkjubæjarklaustri
en sambýlismaður hennar er Hjalti
Þór Júlíusson, bóndi á Mörk, Kirkju-
bæjarklaustri og er sonur Guðrúnar
Sigurður Magnús Árnason, f. 1989,
en eiginkona hans er Valgerður
Jennýjardóttir og börn þeirra Matt-
hildur Yrsa, f. 2012, og Jökull Karl,
f. 2015, og fósturdóttir Emma Lív
Þórisdóttir f. 2004, en dóttir Hjalta
og fósturdóttir Guðrúnar er Unnur
Helga f. 1993; 2) Sveinbjörn Ágúst
Sigurðsson, f. 12.7. 1970, rafmagns-
tæknifræðingur, búsettur í Dan-
mörku en kona hans er Guðný Hlíð-
kvist Bjarnadóttir og eru börn
þeirra Auðunn Hlíðkvist, f. 1996, en
unnusta hans er Laura Topp Meyer,
Sigurður Maron Hlíðkvist, f. 1998,
og Hákon Hlíðkvist, f. 2008, og 3)
Unndór, f. 11.2. 1976, grunnskóla-
kennari í Grindavík en sambýliskona
hans er Birna Ýr Skúladóttir og eru
börn þeirra Hugrún Kara f. 2010, og
Róbert Daði, f. 2015.
Systkini Albínu eru: Gerður Unn-
dórsdóttir húsmóðir, Þórdís Unn-
dórsdóttir, gjaldkeri hjá Hornsteini,
Jón Egill Unndórsson verkfræð-
ingur, Símon Reynir Unndórsson,
rafmagnstæknifræðingur hjá VSÓ
verkfræðistofu.
Foreldrar Albínu: Unndór Jóns-
son, f. 5.6. 1910, d. 11.2. 1973, fulltrúi
Pósts og síma og síðar fulltrúi hjá
Rikisendurskoðun, og k.h., Guðrún
Símonardóttir, f. 10.9. 1914, hús-
móðir og verslunarmaður.
Albína
Unndórsdóttir
Guðrún Einarsdóttir
húsfr. á Urriðafossi
Gísli Guðmundsson
b. á Urriðafossi í Flóa,
systursonur Einars,
langafa Gests alþm. á Hæli
Kristgerður Eyrún Gísladóttir
húsfr. á Stokkseyri
Guðrún Símonardóttir
verslunarm. í Rvík
Símon Jónsson
sjóm. og verkam. á
Stokkseyri
Ólöf Ingibjörg
Símonardóttir
húsfr. á Eystri-Móhúsum
Jón Jónsson
b. á Eystri-Móhúsum
og form. á Stokkseyri
Skúli
Hall-
dórsson
tónskáld
Jón Egill Unndórsson fyrrv. glímukóngur
Símon Reynir
Unndórsson
fyrrv. hand-
boltakempa
Gerður Unn-
dórsdóttir
húsfr.
Þórdís Unn-
dórsdóttir
gjaldkeri hjá
Hásteini, áður
hjá Björgun
Þorbergur Ólafs-
son verslunarm.
áAkureyri
Unnar Vilhjálmsson
íþróttakennari á
Akureyri
Gísli Símonarson lögfræðingur í Rvík
Magnús
Skúlason
arkitekt
Rúnar Vilhjálmsson
prófessor við HÍ
Rakel
Þorbergsdóttir
fréttastj. á RÚV
Einar Vilhjálmsson
líffræðingur, þjálfari
og fyrrv. afreks-
maður í spjótkasti
Ólafur J. Símonarson lögregluþjónn í Rvík
Guðrún Árný
Guðmunds-
dóttir húsfr.
í Rvík
Unnur
Skúla-
dóttir fiski-
fræðingur
Matthías Viðar
Sæmundsson
prófessor við HÍ
Halldór Georg Stefánsson læknir í Rvík
Pétur Jónsson forstj. Péturs og Valdimars
Valdimar Jónsson forstjóri Péturs og Valdimars
Ragnheiður Sæmundsson fyrrv. bæjarstj. á Siglufirði
Dýrleif Jónsdóttir
fyrrv. starfsm.
Gefjun áAkureyri
Sigmar Vilhjálms-
son forstj. Keilu-
hallarinnar
Guðmundur Kristinn Gíslason b. á
Hurðarbaki í Villingaholtshreppi
Guðmundur
Sæmundsson
prófessor við HÍ
Dýrleif Rósa Randversdóttir
húsfr. á Svertingsstöðum
Þorlákur Pétur
Hallgrímsson
b. á Svertings-
stöðum
Albína Pétursdóttir
húsfr. á Hallgilsstöðum
Jón Stefánsson Melstað
b. á Hallgilsstöðum í Hörgárdal
Margrét Ingibjörg
Eggertsdóttir
húsfr. á Svertings-
stöðum
Stefán Jónasson
b. á Svertingsstöðum og vegaverkstj. á Akureyri
Úr frændgarði Albínu Unndórsdóttur
Unndór Jónsson
endurskoðandi í fjármálar.n. í Rvík
Axel Kristjánsson, vélfræð-ingur og forstjóri Rafha,fæddist í Reykjavík 21.9.
1908. Hann var sonur Kristjáns
Hálfdans Jörgens Kristjánssonar,
múrara í Reykjavík, og k.h., Guð-
rúnar Ólafsdóttur húsfreyju.
Axel lauk prófum frá Iðnskólanum
í Reykjavík og iðnnámi í Vélsmiðj-
unni Hamri hf. 1928, vélstjóraprófi
frá Vélskólanum í Reykjavík 1930 og
prófi frá Köbenhavns Maskin-
Teknikum1934. Axel stundaði verk-
fræðistörf hjá Marinens Flyvevæ-
sen, A.S. Atlas og Orlogsværftet í
Kaupmannahöfn 1934-37, var eft-
irlitsmaður flugvéla 1937-49 og var
alla tíð mikill áhugamaður um flug,
ráðunautur Fiskimálanefndar 1937-
50 og framkvæmdastjóri Raftækja-
verksmiðjunnar hf. í Hafnarfirði frá
1939 og til dauðadags. Þá var hann
tvívegis framkvæmdastjóri BÚH
skamma hríð, aðaleigandi og stjórn-
arformaður útgáfufyrirtækisins
Hilmis hf., sat í Raforkumálastjórn, í
stjórn Hafskips, í stjórn Iðn-
lánasjóðs, Félags íslenskra iðnrek-
enda og í bankaráði Iðnaðarbank-
ans, var formaður Tæknifræð-
ingafélags Íslands og sat í undir-
búningsnefnd vegna stofnunar
Tækniskóla Íslands.
Axel var fjölhæfur athafnamaður
og án efa í hópi merkustu brautryðj-
enda í tækni- og iðnsögu þjóðarinnar
á tuttugustu öld. Rafa-eldavélarnar,
sem fyrirtæki hans framleiddi, voru
á hverju heimili um áratuga skeið og
þóttu bera af erlendum vélum.
Axel var hár vexti og mynd-
arlegur, glaðsinna og hressilegur í
viðmóti en nokkuð seintekinn.
Hann var í raun stórbrotin per-
sóna, vandur að virðingu sinni, mikill
vinur vina sinna en harður í horn að
taka ef honum fannst á sig hallað.
Axel var alla tíð jafnaðarmaður og
mikils metinn ráðgjafi í þeirra her-
búðum en sóttist ekki eftir pólitísk-
um metorðum. Þá var hann frammá-
maður í íþróttamálum Hafnfirðinga
og hlaut heiðursmerki KSÍ.
Axel lést 4.6. 1979.
Merkir Íslendingar
Axel Krist-
jánsson
100 ára
Hólmfríður Sölvadóttir
95 ára
Kristín Ingvarsdóttir
Ólöf Hannesdóttir
85 ára
Bjarni Sæmundsson
Erna Petrea Þórarinsdóttir
Helga M. Guðmundsdóttir
Sigrid L. Thordarson
Sigurbjörg Njálsdóttir
80 ára
Halldóra Hilmarsdóttir
Sigfús Gunnarsson
Sólveig G.B. Jóhannsdóttir
Sævar Hannesson
75 ára
Anna Dam Ingólfsson
Erna Nielsen
Hulda Sigríður Vidal
Karl Egill Steingrímsson
Kristín Kristensen
Margrét Kristjánsdóttir
Ragnar Friðriksson
Ragnar K. Guðmundsson
70 ára
Albína Unndórsdóttir
Gunnar Karl Guðjónsson
Hrafnhildur Magnúsdóttir
Ingibjörg Sigursteinsdóttir
Ólöf S. Eysteinsdóttir
Stefanía Jónasdóttir
Stefán H. Finnbogason
Vignir Reynir Albertsson
60 ára
Agnar Logi Axelsson
Ása Kristín Jónsdóttir
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Gunnhildur Arnardóttir
Pálína Reynisdóttir
Sigurlína Rósa Helgadóttir
Örn Sturluson
50 ára
Anna Snjólaug Arnardóttir
Ása Guðmundardóttir
Björgvin Þórisson
Erna Joensen Creed
Herdís Tómasdóttir
John Rohmann Marcher
Ryszard Masiejczyk
Sigurður Sveinn Antonsson
Valgerður B. Gunnarsdóttir
Valur Karlsson
Vilmundína Kristjánsdóttir
Ylja Björk Linnet
Þorstína H. Kristjánsdóttir
40 ára
Anna-Karin Eriksson
Arnfinnur Teitur Ottesen
Arnheiður R. Ásgeirsdóttir
Birgir Örn Einarsson
Cherry Lind Meguines
Daniel Marciniak
Geda Cinciute
Ólafur Marteinsson
Paola Cardenas
Sigríður Oddný Hrólfsdóttir
Steinar Þorbjörnsson
30 ára
Arnbjörg Jóhannsdóttir
Ásthildur K. Björnsdóttir
Björn Þór Hallgrímsson
Davíð Sigurgeirsson
Gedas Poskus
Jón Trausti Sverrisson
Laura Orsini Ribeiro Franca
Lizbeth Flores Cruz
Matús Siry
Márton Lazáry
Olga Bettý Antonsdóttir
Ryan Michael Ruth
Sigurður Eiður Indriðason
Thelma Kristín Snorradóttir
Þorsteinn Máni Bessason
Til hamingju með daginn
30 ára Davíð ólst upp í
Reykjavík, býr í Hafn-
arfirði, er gítarleikari, út-
setjari og kórstjórnandi.
Maki: Jóhanna Guðrún
Jónsdóttir, f. 1990, söng-
kona.
Dóttir: Margrét Lilja, f.
2015.
Foreldrar: Anna Lilja Val-
geirsdóttir, f. 1965, heilsu-
meistari, og Sigurgeir
Sigmundsson, f. 1958,
tónlistarmaður og við-
skiptafræðingur.
Davíð
Sigurgeirsson
30 ára Arnbjörg býr í
Kópavogi, lauk MSc-prófi í
samskiptum og er verk-
efnastjóri á ferðaskrif-
stofu.
Maki: Daði Rafn Skúla-
son, f.1982, heilsunudd-
ari.
Börn: Arey Lilja, f. 2010,
og Barki Rafn, f. 2016.
Foreldrar: Birna Jóns-
dóttir, f. 1950, læknir, og
Jóhann Rúnar Björg-
vinsson, f. 1951, hagfræð-
ingur.
Arnbjörg
Jóhannsdóttir
40 ára Arnheiður ólst
fyrst upp í miðbæ Reykja-
víkur og síðan Garðabæ á
unglingsárunum, býr í
Reykjavík og hefur starf-
að hjá CCP síðastliðin
fimm ár.
Maki: Þórir Baldursson, f.
1979, starfsmaður hjá
Össuri ehf.
Börn: Vera Ísafold, f.
2011, og Flóki, f. 2015.
Foreldrar: Steinunn
Geirsdóttir, f. 1952, og Ás-
geir Heiðar, f. 1951.
Arnheiður Rós
Ásgeirsdóttir
Suðurhrauni 4210 Garðabæ | Furuvellir 3 600 Akureyri | Sími 575 8000 | samhentir.is
Heildarlausnir
í umbúðum og öðrum rekstrarvörum
fyrir sjó- og landvinnslu
◆ KASSAR
◆ ÖSKJUR
◆ ARKIR
◆ POKAR
◆ FILMUR
◆ VETLINGAR
◆ HANSKAR
◆ SKÓR
◆ STÍGVÉL
◆ HNÍFAR
◆ BRÝNI
◆ BAKKAR
◆ EINNOTA VÖRUR
◆ HREINGERNINGAVÖRUR
Allt á
einum
stað