Morgunblaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 31
FRÉTTIR 31Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017 Kosning til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi stendur yfir. Kjörgögn voru póstsend til kjós- enda 28. september 2017. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskups- stofu rennur út næstkomandi mánudag, 9. október kl. 16.00, að því er fram kemur í frétt á heima- síðu Biskupsstofu. Í framhaldi af því verða atkvæði talin. Á kjörskrá eru 975 manns, vígðir menn og leik- menn. Þrír einstaklingar eru í kjöri: Séra Axel Árnason Njarðvík, séra Eiríkur Jóhannsson og séra Krist- ján Björnsson. Núverandi vígslubiskup í Skál- holti, Kristján Valur Ingólfsson, verður sjötugur 28. október nk. og lætur af störfum fyrir aldurs sakir. Hann var vígður til embættisins 18. september 2011. sisi@mbl.is Kosningu lýkur á mánudag  Tæplega 1.000 manns á kjörskrá Morgunblaðið/Brynjar Gauti Skálholt Nýr vígslubiskup valinn. Breytingar hafa verið gerðar á hólmanum í Þorfinnstjörn í Hljóm- skálagarðinum svo hann henti bet- ur sem varpsvæði fyrir kríuna við Reykjavíkurtjörn. Krían lífgar mjög upp á Tjörnina en síðustu ár hefur verið nokkuð fjörugt kríuvarp í hólma sem útbú- inn var í Fuglafriðlandinu í Vatns- mýri fyrir nokkrum árum, segir í frétt á heimasíðu borgarinnar. Í framkvæmdum við kríuhólm- ann í Þorfinnstjörn var gróður tek- inn í burt en hann var kominn á kaf í hvönn og annan hávaxinn gróður sem krían forðast. Mun færri kríur hafa verpt þar undanfarið en á ár- um áður. Nú er þar aðeins slétt möl sem er kjörlendi fyrir kríuna til að verpa í, en til þess velur hún sér helst snögga bletti. Fuglavinir hafa lengi kallað eftir þessum aðgerðum. sisi@mbl.is Hólminn lagaður fyrir kríurnar Ljósmynd/Reykjavíkurborg Þorfinnshólmi Starfsmenn borgarinnar vonast til að krían taki nýja hólmanum opnum vængjum næsta vor. Andri Lúthers- son, upplýsinga- stjóri utanríkis- ráðuneytisins, mun flytja erindi á fundi Varð- bergs í dag, fimmtudag, um utanríkisþjón- ustu til framtíðar. Fundurinn verð- ur haldinn í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafnsins við Suðurgötu og hefst klukkan 12. Guðlaugur Þ. Þórðarson utan- ríkisráðherra kynnti 1. september 2017 sl. skýrslu og tillögur stýrihóps utanríkisráðuneytisins sem ber heit- ið: „Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi.“ Fyrirlesarinn, Andri Lúthersson, sat í stýrihópnum. Hann hefur víð- tæka reynslu af utanríkismálum en hann hefur m.a. stýrt upplýsinga- málum í utanríkisráðuneytinu sl. fjögur ár. Hann tekur senn við sam- ræmingu umfangsmikillar vinnu ráðuneytisins vegna málefna út- göngu Breta úr ESB (Brexit). Ræðir framtíð utanríkisþjón- ustu Íslands Andri Lúthersson innbyggðum gufugleypi SpAnhellubORðmeð Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is lOSnAðu Við hÁfinn Þýska hönnunarfyrirtækið BORA hefur unnið til margra verðlauna fyrir BORA spanhelluborðin sem eru með innbyggðum gufugleypi. Sparaðu pláss njóttu hreins lofts þegar þú eldar og losnaðu við fitu sem sest um allt eldhús sem fylgir eldamennskunni. ÞÝSK VeRðlAunAhönnun Sjámyndbönd á friform.is 5 ára ábyrgð á öllum raftækjum TÆKNIBYLTING InnByggðuRgufugleypIR í helluBORðI. MeIRApláSS, engIn fItA, BetRAlOft. fRÁbÆR nÝjung enginn hÁfuR eKKeRtVeSen Opið: Mán. - fim. kl. 09 til 18 föstudaga kl. 09 til 17 laugardagar kl. 11 til 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.