Morgunblaðið - 05.10.2017, Page 73

Morgunblaðið - 05.10.2017, Page 73
Lífs og lands 1980-82, er félagi í The American-Scandinavian Society í New York og í The LBS Alumni Association, var þátttakandi í fjöl- þjóðlegri vinnustofu listamanna, MOB-SHOP, 1981 og hefur átt frumkvæði að og haft umsjón með fjölda listaviðburða hér og erlendis. Hans skrifaði metsölubókina Að elska er að lifa - Hans Kristján Árnason ræðir við Gunnar Dal, útg. 1994. Hann hefur skrifað fjölda blaðagreina, flutt útvarpserindi og haft umsjón með og stjórnað sjón- varpsþáttum fyrir Stöð 2 og Rík- issjónvarpið. Þá gaf hann m.a. út bókina um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð 1995. „Starfsferillinn hefur verið fjöl- breytilegur og ég hef notið þess að hann hefur snúist jöfnum höndum um viðskipti, ritstörf og listir. Það minnir á Ragnar í Smára, sem vildi meina að athafnamenn væru oft í raun athafnaskáld. Ég var handgenginn fyrrverandi tengdaföður mínum, Páli Ísólfssyni, og Ragnari í Smára. Það var mikil akademía að fá að fylgjast með sam- ræðum þessara góðu vina.“ Fjölskylda Förunautur Hans síðastliðinn ára- tug er Sigríður Halldórsdóttir, f. 26.5. 1951, þýðandi og fyrrv. blaða- maður í Reykjavík, dóttir Halldórs Kiljans Laxness rithöfundar og Auð- ar Sveinsdóttur húsfreyju. Hans kvæntist 24.6. 1994 Kristínu Petersen, f. 17.6. 1952. Þau skildu. Dóttir Kristínar er Ástríður Viðars- dóttir, f. 23.10. 1985. Fyrri kona Hans Kristjáns var séra Anna Sigríður Pálsdóttir, f. 16.7. 1947. Þau skildu. Synir Hans Kristjáns og Önnu: Árni Páll, f. 27.12. 1968, kvikmynda- gerðarmaður í Reykjavík, en börn hans eru Egill Orri, Nói og Emil; Gunnar, f. 26.5. 1971, leikari í Reykjavík, og eru börn hans Snæ- fríður Sól, Kormákur Jarl og Emelía; Ragnar, f. 29.3. 1978, kvik- myndaleikstjóri í Reykjavík, og eru börn hans Hrappur, Ripley Anna og Akira Maja. Systkini Hans: Ingunn, f. 3.12. 1948, læknaritari; Guðrún, f. 28.4. 1950, sálfræðingur; Einar, f. 3.2. 1956, hagfræðingur. Foreldrar Hans Kristjáns: Árni Kristjánsson, f. 19.1. 1924, d. 2000, framkvæmdastjóri og aðalræðis- maður Hollands á Íslandi, og k.h., Kristine Eide Kristjánsson, f. 22.10. 1921, d. 6.4. 2017, húsmóðir. Hans Kristján Árnason Sigurbjörg Ísaksdóttir húsfr. á Seljamýri Jón Þorsteinsson hreppst. á Seljamýri í Loðmundarfirði Guðrún Jónsdóttir húsfr. í Rvík Hans Eide kaupm. í Rvík Kristine Eide Kristjánsson húsfr. í Rvík Berta Kristine Nilsd.Waage Eide frá Karmöy í Noregi Hans Ole Hansen Eide liðsforingi í norska hernum Guðmundur Árnason verslunarm. í Rvík Þóra Árnadótt- ir húsfr. í Rvík Kristín Árna- dóttir húsfr. í Færeyjum og Rvík Anna Árna- dóttir húsfr. í Rvík Gyða Árnadóttir húsfr. í Rvík Sigurvin Einarsson alþingismaður KarinW. Hjálmarsdóttir húsfr. í Kópavogi Hjálmar Árnason fyrrv. alþm. og framkvæmdastj. Keilis Ragnheiður Eide Bjarnason húsfr. í Rvík. Pétur Blöndal framkvæmdastj. Samáls Kristinn Guðmundsson ráðherra Þórólfur Árnason forstj.Samgöngust.og fyrrv.borgarstj. Gylfi Ísaksson fyrrv. bæjarstj. á Akranesi. SigurðurJónssonbrú- arsm. frá Borgarfirði e. Hallgrímur Helgason rithöfundur Guðmundur Sigfreðsson hrepp- stj. á Króki á Rauðasandi KristjánGuðmundssonmyndlistarm. ÁrniWaag kennari í Kópavogi Eyjólfur Einarsson listmálari Anna María Jónsdótt- ir húsfr. í Gilsárteigi Kristrún Eymunds- dóttir húsfr. í Rvík Árni Páll Árnason fyrrv. alþm. og ráðherra Ásthildur Ísidóra Sigurðar- dóttir húsfr. í Kópavogi Gyrðir Elíasson skáld og rith. Ísak Jónsson skólastjóri í Ísaksskóla Helgi Hall- grímsson fyrrv. vega- málastj Jón Þórarinsson tónskáld Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður HjálmarW.Hannesson sendiherra Hilmar Einarsson í Morkinskinnu Guðrún Ágústs- dóttir fyrrv. forseti borg- arstjórnar Árni Páls- son fyrrv. sóknar- prestur í KópavogiÞorbjörn Hlynur Árnason prófastur á Borg á Mýrum Andri Ísaksson prófessor Gunnar Helgason leikari Málfríður Þórarinsdóttir húsfr. á Selsstöðum við Seyðisfjörð Anna María Elísabet Sigurðardóttir húsfr., frá Syðra-Skógarnesi Árni Þórarinsson prófastur á Stóra-Hrauni, af Reykjaætt og Presta-Högna ætt Ingunn Árnadóttir húsfr. í Rvík Kristján Einarsson framkv.stj. SÍF Elín Ólafsdóttir húsfr. í Stakkadal Einar Sigfreðsson b. í Stakkadal á Rauðasandi Úr frændgarði Hans Kristjáns Árnasonar Árni Kristjánsson framkv.stj. í Rvík ÍSLENDINGAR 73 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017 Hannes Pálsson fæddist á Hól-um í Hjaltadal 5.10. 1920,sonur Páls Zóphóníassonar, skólastjóra þar og síðar alþingis- manns, og k.h., Guðrúnar Hannes- dóttur. Systkini Hannesar: Unnur Páls- dóttir húsfreyja; Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir; Zóphónías Pálsson skipulagsstjóri ríkisins; Hjalti Páls- son, lengst af framkvæmdastjóri verslunarsviðs SÍS, og Vigdís Páls- dóttir húsfreyja. Hannes var kvæntur Sigrúnu Helgadóttur sem lést 2015. Þau voru gift í 72 ár. Börn þeirra eru Guðrún Helga, Kristín Hulda, Halla Þuríður, Páll Helgi og Pétur Hörður. Hannes lauk stúdentsprófi frá MR 1940 og á árunum 1942-43 var hann við nám hjá Manufacture Trust Co, einum stærsta banka New York. Hann hóf störf hjá Búnaðarbanka Ís- lands haustið 1939 og starfaði við bankann í 53 ár, varð útibússtjóri Austurbæjarútibús þegar það var stofnað í desember 1948 og gegndi þeirri stöðu þar til hann var ráðinn aðstoðarbankastjóri Búnaðarbank- ans 1976. Hannes sat í stjórn Starfsmanna- félags Búnaðarbankans, var í forystu Byggingarsamvinnufélags banka- manna, sat í stjórn Sambands ís- lenskra bankamanna. og var formað- ur þess 1959-61 og 1967-75, sat í átta ár í stjórn Norrænna bankamanna, NBU, vann ötullega að stofnun Bankamannaskólans, sat lengi í stjórn hans og gegndi þar kennslu. Þá sat hann í stjórn SVFR, enda flinkur og fengsæll laxveiðimaður. Hannes var formaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík, sat í miðstjórn flokksins um árabil, var á lista til alþingiskosninga nokk- ur ár, sat í uppstillingarnefnd flokks- ins, var formaður Húsbyggingasjóðs framsóknarfélaganna í Reykjavík auk annarra trúnaðarstarfa. Þá var hann fulltrúi flokksins í sendinefnd Íslands á Allsherjarþingi SÞ fjórum sinnum. Hannes lést 23.7. 2015. Merkir Íslendingar Hannes Pálsson 90 ára Ottó Svavar Viktorsson 85 ára Óttar K. Skjóldal 80 ára Birgir Ísleifsson Guðmundur Stefánsson Hanna Jónsdóttir Ólafur Haraldsson Regína Jóhannesdóttir Sigríður Benediktsdóttir 75 ára Björn Halldórsson Grétar Arnar Ellertsson Hanna Signý Georgsdóttir Ólafur Hlynur Steingrímsson Þórður Karlsson 70 ára Guðrún Sveinbjörnsdóttir Hans Kristján Árnason Ingibjörg Jóhannesdóttir Kristjana Jónsdóttir Ólafur S. Guðmundsson Valdimar Þ. Valdimarsson Vera Buruncenco Önundur Jónsson 60 ára Eva Garðarsdóttir Kristmanns Franciszek Roman Kopij Helga Elín Briem Henryk Budzinski Ingólfur Magnússon Jón Bjarni Pálsson Jón Örn Jakobsson Lárus Þór Svanlaugsson Markús Már Árnason Ólöf Hreiðarsdóttir Sigurður Þ. K Þorsteinsson Tryggvi Axelsson 50 ára Arna Arnarsdóttir Auður Ingibjörg Konráðsdóttir Brynja Þyrí Guðjónsdóttir Elín Ögmundsdóttir Guðmundur Hreinsson Karel Matthías Matthíasson Kristinn Sigursteinsson Margrét Erna Þorgeirsdóttir Rúnar Örn Jónsson Sigrún Jenný Guðmundsdóttir Sigurður B. Stefánsson Steinunn Svanborg Gísladóttir Víkingur Örn Hafsteinsson Þóra Björk Unnardóttir Þórey Jónsdóttir Örn Smárason 40 ára Erna Sóley Stefánsdóttir Gordana Rajakovac Harpa S. Lúthersdóttir Marek Adam Weredynski Páll Sigurjónsson Sævar Gíslason Vigdís Hrefna Pálsdóttir Hugleikur Dagsson 30 ára Andra Sulca Arnar Þór Hansen Björn T. Húnfj. Björnsson Dagný Fjóla Elvarsdóttir Heiða G. Sigtryggsdóttir Heiðar Már Aðalsteinsson Justina Visbergaité Katrín Ella Jónsdóttir Laufey Jakobsdóttir Lára Björg Gunnarsdóttir Rafal Cydzik Sindri Garðarsson Valgerður Fjóla Einarsdóttir Þröstur Gísli Jónsson Til hamingju með daginn 30 ára Þröstur ólst upp á Stóra-Búfelli í Húnavatns- hreppi, er búsettur í Reykjavík, lauk sveins- prófi í húsasmíði og er yfirvaktstjóri hjá Gray Line Iceland. Maki: Margrét Rós Ein- arsdóttir, f. 1988, stundar MA-nám í stjórnun og stefnumótun. Foreldrar: Jón Gíslason, f. 1959, og Kristjana Stef- anía Jónsdóttir, f. 1961, bændur á Stóra-Búrfelli. Þröstur Gísli Jónsson 30 ára Valgerður ólst upp í Reykjavík, býr í Mos- fellsbæ, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar við bókhald hjá Virtus. Maki: Illugi Þór Gunn- arsson, f. 1988, verkfræð- ingur hjá Vegagerðinni. Börn: Ernir Freyr, f. 2013, og Írena Þyrí, f. 2016. Foreldrar: Valgerður Karlsdóttir, f. 1958, og Einar Ragnarsson, f. 1954. Valgerður Fjóla Einarsdóttir 30 ára Sindri ólst upp í Reykjavík, er nú búsettur í Mosfellsbæ, lauk stúd- entsprófi frá Mennta- skólanum við Sund, BA- prófi í fornleifafræði frá HÍ, sveinsprófi í húsa- smíði frá Tækniskólanum og er smiður hjá Eykt. Foreldrar: Garðar Hall- dórsson, f. 1956, starfs- maður hjá Icewear, og Guðlaug Sandra Guð- laugsdóttir, f. 1961, starfs- maður hjá Mótási. Sindri Garðarsson Poulsen ehf. | Skeifan 2 | IS-108 Reykjavík | 530 5900 | poulsen.is BREMSUHLUTIR MINTEX

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.