Morgunblaðið - 05.10.2017, Qupperneq 84
84 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017
Tilkynnt verður í
Stokkhólmi kl.
11 í dag hvaða
rithöfundur
hreppir
Nóbelsverð-
launin í bók-
menntum í ár. Að
vanda bíður
áhugafólk um
bókmenntir
spennt eftir því
að heyra hver verður fyrir valinu
og erlendir veðbankar bjóða fólki
að veðja um niðurstöðuna. Sænskir
fjölmiðlar slógu því upp í gærmorg-
un að tveir íslenskir höfundar væru
ofarlega á listanum yfir þá sem veð-
bankar töldu líklegasta til að
hreppa hnossið, Jón Kalman Stef-
ánsson var í 10. sæti og Sjón – Sig-
urjón B. Sigurðsson, í því 11.
„Ef ég fæ verðlaunin ætla ég að
kaupa flösku af góðu viskíi og
drekka mig
blindfullan með
vinum mínum,“
sagði Jón Kal-
man í viðtali við
sænska ríkis-
útvarpið. Hann
gerði annars lítið
úr möguleik-
anum á að hann
gæti hreppt
verðlaunin en
vonaðist til að spænski höfundurinn
Javier Marías hlyti þau.
Þegar leið á daginn í gær höfðu
Jón Kalman og Sjón færst niður í
12. og 13. sæti yfir þá sem líkleg-
astir þóttu en voru efstir rithöf-
unda frá Norðurlöndum; hinn
norski Jon Fosse næstur fyrir neð-
an þá. Nígeríski höfundurinn
Ngugi Wa Thiong’o þótti líkleg-
astur til að hreppa Nóbelinn en
Haruki Murakami kom næstur.
Veðja að Jón Kalman eða Sjón fái Nóbel
Jón Kalman
Stefánsson
Sjón
Færeyski kvikmyndaleikstjórinn
Sakaris Stórá mun sitja fyrir svör-
um annað kvöld að lokinni sýningu
á fyrstu kvikmynd hans, Dreymar
við hafið, eða Draumar við hafi í ís-
lenskri þýðingu, sem sýnd er á Al-
þjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykja-
vík, RIFF. Sýningin hefst kl. 17.30 í
Háskólabíói. Í myndinni segir af
Ester sem lifir tilbreytingasnauðu
lífi á afskekktri eyju og hlýðir trú-
uðum foreldrum sínum án mót-
mæla. Dag einn flytur hin uppreisn-
argjarna Ragna í bæinn og saman
njóta þær sumarnóttanna og láta
sig dreyma um eitthvað annað, eitt-
hvað betra.
Draumar Stilla úr Dreymar við hafið.
Sakaris Stórá situr
fyrir svörum
Svalaskjól
-sælureitur innan seilingar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í yfir 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Yfir 90 litir
í boði!
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is
Ég man þig 16
Morgunblaðiðbbbbn
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 22.00
Stella í orlofi
Bíó Paradís 20.00
Good Time 16
Metacritic 80/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
22.45
The Big Sick Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.45
Vetrarbræður
Yngri bróðirinn af tveimur
lendir í ofbeldisfullum deil-
um við vinnufélaga sína þeg-
ar heimabrugg hans er talið
ástæða þess að maður ligg-
ur við dauðans dyr.
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00
It 16
Sjö vinir í bænum Derry í
Bandaríkjunum komast á
snoðir um að í holræsum
bæjarins er á kreiki óvættur.
Metacritic 70/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
21.00
Sambíóin Egilshöll 17.15,
20.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 20.20,
22.20
Sambíóin Akureyri 19.20,
22.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Flatliners 16
Eftir að hafa valdið bílslysi
sem varð systur hennar að
bana fær Courtney fjóra
aðra læknanema með sér í
lið til þess að gera áhættu-
samar tilraunir á dauðanum.
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 20.10
Borgarbíó Akureyri 17.50,
22.50
Mother! 16
Það reynir á samband pars
þegar óboðnir gestir birtast.
Metacritic 74/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 19.40,
22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
The Hitman’s
Bodyguard 16
Besti lífvörður í heimi fær
nýjan viðskiptavin, leigu-
morðingja sem þarf að bera
vitni hjá alþjóða glæpadóm-
stólnum.
Metacritic 47/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
American Assassin 16
Fjölskylduharmleikur leiðir
Mitch Rapp í raðir þeirra
bestu sem berjast gegn
hryðjuverkaógnum.
Metacritic 45/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 22.30
Everything,
Everything
Madeline hefur ekki farið út
fyrir hússins dyr í sautján ár.
Metacritic 52/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940. þegar
340 þúsund hermenn
bandamanna voru frelsaðir
úr sjálfheldu.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 94/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa
broskarla á milli appanna í
símanum.
Metacritic 12/100
IMDb 2,1/10
Smárabíó 15.30, 17.45
The Lego Ninjago
Movie
Sex ungar ninjur fá það verk-
efni að verja eyjuna sína,
Ninjago. Á kvöldin eru þau
flottir stríðsmenn en á dag-
inn eru þau hins vegar venju-
legir unglingar í miðskóla.
Metacritic 55/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40,
18.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Smárabíó 15.30, 17.40
Skrímslafjölskyldan
Til að þjappa fjölskyldunni
betur saman skipuleggur
Emma skemmtilegt kvöld en
þau breytast öll í skrímsli.
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sonur Stórfótar
Adam er ósköp venjulegur
strákur sem uppgötvar að
faðir hans er Stórfótur.
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.30
The Square
Christian er virtur sýning-
arstjóri í nútímalistasafni í
Svíþjóð. The Square er inn-
setning sem er næst á sýn-
ingardagskrá safnsins
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 20.00, 22.15
Þegar höfuðstöðvar Kingsman eru lagðar í rúst
komast Eggsy og Merlin að því að til eru leynileg
njósnasamtök í sem stofnuð voru á sama degi og
Kingsman.
Metacritic 50/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 16.40, 20.10, 20.40, 21.50
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Kingsman: The Golden
Circle 16
Undir trénu 12
Atli flytur inn á foreldra sína sem
eiga í deilu við fólkið í næsta húsi.
Stórt og fagurt tré sem stendur í
garði foreldranna skyggir á garð
nágrannanna, sem eru orðnir
þreyttir á að fá ekki sól á pallinn.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 18.00, 20.00
Smárabíó 17.50, 19.40
Sambíóin Keflavík 20.00
Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Home Again
Líf einstæðrar móður í Los Ang-
eles tekur óvænta stefnu þegar
hún leyfir þremur ungum
mönnum að flytja inn til sín.
Metacritic 41/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.10, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna