Morgunblaðið - 05.10.2017, Page 86
86 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Nú fer óðum að styttast í nýju plötu Idol-stjörnunnar
Kelly Clarkson. Fyrr í vikunni fór hún frekar óhefð-
bundna leið við að kynna plötuna fyrir aðdáendum sín-
um. Fylgjendur hennar á Snapchat fengu sýnishorn af
lögunum og með hverju og einu þeirra notaði Clarkson
filter. Í einu laginu var hún í gervi kattar, öðru með
myndarlegt yfirvaraskegg og þar fram eftir götunum.
Einnig breyttist röddin og varð útkoman ansi skrautleg.
Breiðskífan mun bera heitið „Meaning of life“ og er
væntanlegur útgáfudagur 27.október næstkomandi.
Missti sig í gleðinni
á Snapchat
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga um líf þeirra og
störf.
21.00 Þjóðbraut Þjóðmála-
umræða.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Royal Pains
10.35 The Voice USA
12.05 The Bachelorette
13.35 Dr. Phil
14.15 Life in Pieces
14.40 Survivor
15.30 Family Guy
15.55 The Royal Family
16.20 E. Loves Raymond
16.45 King of Queens
17.10 How I Met Y. Mother
17.35 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 The Biggest Loser –
Ísland Fjórða þáttaröðin af
Biggest Loser Ísland. Tólf
einstaklingar sem glíma við
yfirþyngd ætla nú að snúa
við blaðinu og breyta um
lífstíl sem felst í hollu mat-
aræði og mikilli hreyfingu.
Umsjón hefur Inga Lind
Karlsdóttir en þjálfarar
keppenda eru þau Guðríður
Erla Torfadóttir og Evert
Víglundsson.
21.00 A Lot Like Love Frá-
bær rómantísk gamanmynd
frá 2005 með Ashton Kutc-
her og Amanda Peet í aðal-
hlutverkum. Oliver og
Emily kynnast í flugi á leið
frá Los Angeles til New
York, en komast svo að því
að þau passa illa saman.
Næstu sjö árin hinsvegar,
þá hittast þau aftur og aftur,
og sambandið þróast þaðan.
22.50 The Dilemma
00.45 The Tonight Show
01.25 The Late Late Show
02.05 24
02.50 Law & Order: SVU
03.35 Elementary
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
15.05 Louis Theroux: Under the
Knife 15.50 Pointless 16.35 Top
Gear 17.30 QI 18.30 Live At The
Apollo 19.15 New: Pointless
20.00 New: Ross Kemp: Extreme
World 20.45 Louis Theroux: A
Different Brain 21.40 Live At The
Apollo 22.30 QI 23.00 Alan Carr:
Chatty Man 23.50 Top Gear
EUROSPORT
16.00 Snooker 17.00 Live: Snoo-
ker 21.00 Chasing History 21.05
Cycling
DR1
15.00 En ny begyndelse III 16.00
Skattejægerne 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
17.55 TV AVISEN 18.00 Bon-
derøven 18.30 Søskendes
hemmelige verden 19.00 Kontant
19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra
Borgen: Skal vi skrotte hånd-
værkerfradraget? 20.30 Mordene
i Brokenwood 22.00 Taggart:
Jagtsæson 22.50 Dalgliesh: Det
sorte tårn 23.40 Spooks
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 1000
dage for verdens natur 17.10
Bumletog gennem Afrika – Nor-
dafrika 18.00 Debatten 19.00
Detektor 19.30 Quizzen med
Signe Molde 20.00 Bertelsen på
Shikoku 88 20.30 Deadline
21.00 Irak efter Islamisk Stat
21.50 Debatten 22.50 Detektor
23.20 Forelsket i en trans
NRK1
15.50 Jaktfalken – med ukjent
adresse 16.15 Skattejegerne
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Dronning Margrethe og
Prins Henrik – i sol og regn 18.45
Planeten vår II – bak kamera
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 De-
batten 20.30 Ukens vinner 21.00
Kveldsnytt 21.20 Team Bachstad
i Indokina 21.50 Historien om
Danmark 22.50 De røde sko
NRK2
15.05 Poirot: Det forsvunne
testament 16.00 Dagsnytt atten
17.00 En urban verden 17.55 Til-
bake til 70-tallet 18.25 Historien
om Danmark 19.25 Filmavisen
1957 19.40 Wien – keisaranes
metropol 20.30 Urix 20.50 Mek-
tige Kina 21.45 Kva er ein psyko-
pat? 22.35 Forført av spriten
23.15 Hvorfor biter fisken?: Milli-
onfisken 23.55 Når naboens dat-
ter blir muslim
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Mitt
i naturen 19.00 Världens Barn
19.05 Patrik Sjöberg i terapi
20.05 Opinion live 20.50 Döds-
straffets offer 21.45 Rapport
21.50 Tro, hopp och kärlek
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 16.55 Ray-
monds udda fordon 17.00 Vem
vet mest? 17.30 Förväxlingen
18.00 Loving Lorna 19.00 Aktu-
ellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.20 Babel 21.20 I lodjurets
timma 23.00 Rapport 23.05
Sportnytt 23.25 Nyhetstecken
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 ÍNN í 10 ár.
Endurt. allan sólarhringinn.
17.10 Vesturfararnir Egill
Helgason ferðast á Íslend-
ingaslóðir. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
(…þessi með græna drek-
anum)
18.25 Hvergidrengir (Now-
here Boys) Eftir að hafa far-
ið saman í skólaferðlag snúa
þrír vinir aftur og átta sig á
að þeir eru staddir í hlið-
arheimi.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldrinum
8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós og Menn-
ingin Þáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það sem
efst er á baugi.
20.05 Hásetar Í þáttunum
fáum við að fylgjast með
Benna og Fannari í æv-
intýralegum 30 daga túr.
20.30 Í helgan stein (Boo-
mers) Bresk gamanþáttaröð
frá BBC um sorgir og sigra í
lífi þriggja hjóna sem komin
eru á eftirlaunaaldur.
21.05 Berlínarsaga (Weis-
sensee Saga III) Þriðja
þáttaröðin um tvær fjöl-
skyldur í Austur-Berlín á ní-
unda áratugnum. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Skammhlaup (Glitch)
Ástralskir verðlaunaþættir
með vísindaskáldsögulegu
ívafi. Hinir dauðu rísa heilir
heilsu í kirkjugarði í ástr-
ölskum smábæ og setja líf
eftirlifenda á hliðina. Strang-
lega bannað börnum.
23.20 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire V) Þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráða-
liða í Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. (e) Bannað börn-
um.
00.05 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fél.
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 The Mindy Project
10.45 Mom
11.05 Project Runway
11.50 Hell’s Kitchen USA
12.35 Nágrannar
13.00 Ghostbusters
14.50 Fjölskyldubíó:
Beethoven annar
16.15 Friends
16.40 Impractical Jokers
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 2 Broke Girls
19.45 Masterchef USA
20.30 NCIS
21.15 The Good Doctor-
þáttur um skurðlækni sem
er bæði einhverfur og með
Savant heilkenni sem er
ráðinn á barnadeild á mik-
ilsvirtu sjúkrahúsi.
22.00 Animal Kingdom
23.15 Real Time With Bill
Maher
00.20 Loch Ness
01.10 The Sinner
01.50 Humans
03.30 The Mentalist
04.10 Ghostbusters
11.20/16.40 Beyond the
Lights
13.15/18.35 Book of Life
14.50/20.10 Dumb and
Dumber To
22.00/03.35 Furious 7
00.15 Generation Um…
01.50 Focus
18.00 M. himins og jarðar
18.30 Atvinnupúlsinn
Fjallað er um atvinnulíf í
Skagafirði.
19.00 Hundaráð (e)
19.30 Að norðan (e)
20.00 Að austan
20.30 Óvissuferð í Eyjafirði
21.00 Skeifnasprettur (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Lína Langsokkur
06.50 körfuboltakvöld
08.20 Snæfell – Keflavík
10.00 Augsburg – Borussia
Dortmund
11.45 Broncos – Raiders
14.20 körfuboltakvöld
15.50 Armenía – Pólland
18.00 Pr. League World
18.30 NFL Gameday
19.00 KR – Njarðvík
21.15 Búrið
21.50 UFC Unleashed
22.35 N.-Írland – Þýskal.
00.15 HM Markasyrpa
00.40 KR – Njarðvík
06.30 Everton – Burnley
08.10 ÍA – Víkingur Ó.
09.50 Valur – Víkingur R.
11.45 Pepsímörkin 2017
13.45 Md Evrópu – fréttir
14.10 Snæfell – Keflavík
15.50 Aserbaídsjan – Tékk-
land
18.05 Gary Neville’s Soc-
cerbox
18.35 England – Slóvenía
20.45 HM Markasyrpa
21.10 Armenía – Pólland
22.50 Skotland – Slóvakía
00.30 Pr. League World 20
01.00 NFL Gameday
01.30 Búrið
02.05 UFC Unleashed
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Blaðað í sálmabókinni. Tón-
listarþáttur með um sálma og upp-
runa þeirra.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Farið á nokkur falin
græn svæði í Reykjavík.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi, menn-
ingin nær og fjær skoðuð frá ólík-
um sjónarhornum og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar: LA/
Reykjavík. Bein útsending frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands á LA/Reykjavík hátíðinni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (E)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Creditinfo birti í gær áhuga-
verða könnun um stöðu
kynjanna í ljósvakamiðlum.
Hún sýnir að 35 af hverjum
100 viðmælendum eru konur,
sem er fjölgun um tvö pró-
sentustig á milli ára. Hlut-
fallið hefur potast upp um
fimm prósentustig á fjórum
árum. Eitthvað er þetta
betra en í könnunum erlend-
is en betur má ef duga skal.
Creditinfo hefur ekki mælt
stöðu kynja í hópi viðmæl-
enda prent- og netmiðla og
er fyrirtækið hvatt til þess að
gera það. Könnun Creditinfo
nær aðeins til RÚV, bæði Út-
varps og Sjónvarps, Stöðvar
2 og Bylgjunnar. Hún var
kynnt í gær á fjölmiðladegi
FKA, Félags kvenna í at-
vinnulífinu, en félagið hefur
með góðum árangri aukið
samtakamátt kvenna í at-
vinnulífinu og hvatt þær til
að koma fram í fjölmiðlum.
Mestu skiptir að fjölmiðlar
hafi sem jafnast hlutfall
kynja innan sinna raða. Á því
er víða misbrestur, einnig á
Morgunblaðinu. Af þessum
mældu ljósvakamiðlum er
mesta „hrútalyktin“ hjá
Bylgjunni. Af 15 dagskrár-
gerðarmönnum með fasta
þætti eru 14 karlar, skv. vef
stöðvarinnar. Engum þætti í
könnuninni er aðeins stjórn-
að af konum og tveir þættir,
báðir á Bylgjunni, eru aðeins
með karla við stjórn. Í öðrum
þeirra, Reykjavík síðdegis,
sem þrír karlar stjórna, er
hlutfall kvenna meðal við-
mælenda langlægst, eða 24%,
og karlar því 76%.
Eitthvað segir það okkur.
Karlar um karla
frá körlum til karla
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Ljósmynd/Bylgjan.is
Bylgjan Eingöngu karlar í
Reykjavík síðdegis.
Erlendar stöðvar
23.00 HM í fimleikum Bein
útsending frá Montreal.
RÚV íþróttir
Omega
20.00 Í ljósinu
21.00 G. göturnar
21.30 Benny Hinn
22.00 Á g. með Jesú
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
17.45 New Girl
18.10 The New Adventures
of Old Christine
18.35 The League
19.00 Modern Family
19.25 Höfð. heim að sækja
19.40 Clipped
20.05 Angie Tribeca
20.30 Gotham
21.15 Luck
22.05 Banshee
23.05 Six Feet Under
00.05 Eastbound & Down
Stöð 3
Fyrir tíu árum upp á dag gekkst elsti hljómsveitar-
meðlimur Hanson undir bráðaaðgerð á spítala. Þremur
dögum áður var Isaac Hanson á leið á svið með band-
inu þegar hann fór að finna til í öxlinni. Hann taldi það
eðlilegt eftir langt og strangt tónleikaferðalag og
margra ára gítarglamur svo hann tók verkjalyf og
skellti sér á sviðið. Þegar hann hóf svo að spila á gít-
arinn missti hann máttinn í hægri hendi sem bólgnaði
upp og varð fjólublá á litinn. Kom í ljós að um blóð-
tappa í lunga var að ræða. Betur fór en á horfðist og
gekk aðgerðin vel.
Hanson bróðir hætt
kominn vegna blóðtappa
K100
Clarkson er
mikill stuðbolti.
Hægri hönd Isa-
acs bólgnaði og
varð fjólublá.