Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2017 um Kínverja sem drukknuðu við skeljatínslu en hitt er nýtt. „Bæði fjalla þau um innflytjendur og líf þeirra frá sjónarhorni okkar sem bú- um fyrir í samfélaginu,“ segir hún. Rebecca Erin Moran segist bæði sýna hreyfimynd sem hún gerir með 16 mm kvikmynd og veggverk „sem má kalla teikningu og málverk sem ég geri með ljósi,“ segir hún. „Á bak- við þessi plexígler þarna á veggnum koma óframkallaðar filmur og ljós- myndapappír og ofan á hillurnar set ég hluti; verkið framkallast svo á næstu mánuðum meðan sýningin er opin. Þetta kemur í ljós!“ Og Claudia Hausfeld raðar á veggi ljósmyndaverkum sem sýna staði og nærmyndir af náttúrulegum hlutum. „Ég kalla þetta „Objects in Process“, þessi verk eru hluti af ferli og koma saman hér í rýminu. Grunn- tilfinningin er að spjalla um dauða hluti sem öðlast líf í ferlinu.“ „Garður er einhverskonar mann- gerð náttúra sem hefur verið snör- uð með einhverjum hætti. Á ís- lensku notum við það orð þó líka yfir alveg náttúruleg fyrirbæri eins og fjallgarð. En hér er búið að færa grjót, náttúru, úr grjótgarði við sjó hingað í nýtt samhengi. Og steinarnir eru orðnir einskonar leikarar í þeim efnislega gjörningi sem á sér hér stað. Og þá er garð- urinn kominn hingað í samhengi safnsins og rýmisins, og rýmið í samhengi borgarinnar og sam- félagsins,“ segir Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarkona þegar hún er spurð út í sýningu sína, Garður, sem verður opnuð í D-sal Hafnarhússins í kvöld kl. 20. Anna Rún er 31. listamaðurinn sem er boðið að sýna í röðinni sem er kennd við D-salinn. Í verkum sínum vinnur Anna Rún, sem nam við LHÍ og og Con- cordia-háskólann í Montréal í Kan- ada, iðulega með vatn og birting- armyndir þess og leiðir gjarnan vatn með einhverjum hætti um sýn- ingarrýmin. Á gólfi salarins er hvítt grjót og yfir því flöskur með stút sem tengdur er við stýrikerfi. Á veggj- um eru síðan raðir teikninga. „Steinarnir eru komnir í búning og nú hefst hér ferli sem ég sé ekki fyrir endann á. Ég bý bara til ramma fyrir þessa atburðarás,“ segri Anna Rún en í flöskunum verður litur og fellur gusa nokkr- um sinnum á dag úr flöskunum nið- ur á grjótið, sem hún segir verða í stöðugri og hægri umbreytingu. „Á veggjunum eru svo þessar teikningar sem má líka líta á sem form sem hafa strandað hér í þessu rými. Ferlið við gerð þeirra er sambærilegt við það sem mun eiga sér stað úti á gólfinu,“ segir Anna Rún. „Ég bý til rammann fyrir efn- in sjálf að vinna innan. Það hefur reynst rétta leiðin fyrir mig og er eins og hugleiðing um lífið; hverju við höfum stjórn á í þeirri óreiðu sem við stanslaust ferðumst um.“ Morgunblaðið/Einar Falur Garður „Steinarnir eru orðnir einskonar leikarar í þeim efnislega gjörningi sem á sér hér stað,“ segir Anna Rún um verkið sem hún var að setja upp í D-salnum í gær. „Nú hefst hér ferli sem ég sé ekki fyrir endann á.“ Rammi fyrir atburðarás  Sýningin Garður, með verkum eftir Önnu Rún Tryggvadóttur, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins þessum ótrúlegu flottu söngvurum. Pablito, sem í dag er á sextugsaldri, var á sínum tíma barnastjarna og kynntist öllum stjörnum gullaldarára tangósins og deildi óspart af reynslu sinni. Það tók mig nokkurn tíma að stíga út úr klassísku röddinni minni og fara að beita henni þannig að hentaði tangónum betur,“ segir Svanlaug, sem auk þess að nema söng sótti tangótíma til að fá taktinn og stemninguna beint í æð. „Það verðmætasta við dvölina úti var að ég lærði allar helstu reglur tangósins og veit því hvenær ég er að bregða út af þeim þegar mér finnst það henta túlkuninni. Dvölin veitti mér því aukið öryggi í nálgun minni.“ Í framhaldinu af dvöl sinni í Argent- ínu settist Svanlaug ásamt fjölskyldu sinni að á Spáni þar sem hún sótti söngtíma og kom reglulega fram sem söngkona. „Það er aðeins ár síðan ég flutti aftur heim til Íslands. Snemma árs hélt ég tónleika fyrir 50 manns þar sem ég flutti tangótónlist. Síðan þá hefur þetta undið upp á sig og núna stefnir allt í að uppselt verði í 300 manns í sal Salarins. Ég er svo þakk- lát.“ Langþráður draumur Sem fyrr getur er Margrét Pálma- dóttir sérstakur gestasöngvari. „Það eru mikil tímamót fyrir mig að fá að syngja dúett með Möggu. Hún ól mig upp tónlistarlega séð og hefur verið minn helsti hvatamaður á ferlinum,“ segir Svanlaug og rifjar upp að hún hafi verið fyrst í Barnakór Grensás- kirkju og síðan Vox Feminae sem Margrét stjórnaði auk þess sem hún hafi árum saman sótt einkatíma í söng hjá Margréti. „Það hefur lengi verið á óskalistanum mínum að syngja með Möggu og nú rætist það, sem er frá- bært.“ Á efnisskrá tónleikanna í kvöld eru auk laga Astors Piazzolla, sem hann vann í samstarfi við textaskáldið Hora- cio Ferrer, lög eftir m.a. Eladiu Bláz- quez, Silvio Rodrigues, Cacho Castaña og Ángel Villoldo. „Nær allir textar eru sungnir á spænsku og ég útskýri textana vel og segi frá sögu tangósins og upplifunum mínum af því að vera í Argentínu,“ segir Svanlaug sem hlakkar til kvöldsins. Tjáning Svanlaug á heilmikið safn skrautlegra hatta sem gætu mögulega sumir ratað með henni á sviðið í kvöld. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Fös 13/10 kl. 20:00 19. s Fim 16/11 kl. 20:00 auk. Mið 6/12 kl. 20:00 35. s Sun 15/10 kl. 20:00 20. s Lau 18/11 kl. 20:00 27. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Lau 21/10 kl. 20:00 21. s Sun 19/11 kl. 20:00 28. s Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Sun 22/10 kl. 20:00 22. s Mið 22/11 kl. 20:00 29. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Sun 29/10 kl. 20:00 23. s Fim 23/11 kl. 20:00 30. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Lau 4/11 kl. 20:00 24. s Fös 24/11 kl. 20:00 31. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Fös 10/11 kl. 20:00 25. s Mið 29/11 kl. 20:00 32. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Sun 12/11 kl. 20:00 26. s Fös 1/12 kl. 20:00 33. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Þri 14/11 kl. 20:00 auk. Sun 3/12 kl. 20:00 34. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Sýningin sem sló í gegn síðasta vor snýr aftur. 1984 (Nýja sviðið) Fös 13/10 kl. 20:00 15. s Fim 19/10 kl. 20:00 16. s Fim 26/10 kl. 20:00 Lokas. Stóri bróðir fylgist með þér Úti að aka (Stóra sviðið) Lau 14/10 kl. 20:00 4. s Lau 11/11 kl. 20:00 6. s Lau 28/10 kl. 20:00 5. s Lau 25/11 kl. 20:00 7. s Sprenghlægilegur farsi! Kartöfluæturnar (Litla sviðið) Fös 13/10 kl. 20:00 7. s Lau 21/10 kl. 20:00 aukas. Fim 2/11 kl. 20:00 13. s Sun 15/10 kl. 20:00 8. s Sun 22/10 kl. 20:00 10. s Þri 21/11 kl. 20:00 aukas. Fös 20/10 kl. 20:00 9. s Sun 29/10 kl. 20:00 12. s Fjölskyldukeppni í meðvirkni! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 10/11 kl. 20:00 1. s Sun 19/11 kl. 20:00 6. s Fim 30/11 kl. 20:00 11. s Lau 11/11 kl. 20:00 2. s Mið 22/11 kl. 20:00 7. s Fös 1/12 kl. 20:00 12. s Sun 12/11 kl. 20:00 3. s Fim 23/11 kl. 20:00 8. s Lau 2/12 kl. 20:00 13. s Mið 15/11 kl. 20:00 4. s Fös 24/11 kl. 20:00 9. s Sun 3/12 kl. 20:00 14. s Lau 18/11 kl. 20:00 5. s Mið 29/11 kl. 20:00 10. s Fös 8/12 kl. 20:00 15. s Þú í mér og ég í þér Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Fös 20/10 kl. 20:00 Frums. Fim 26/10 kl. 20:00 3. s Mið 1/11 kl. 20:00 5. s Mið 25/10 kl. 20:00 2. s Fös 27/10 kl. 20:00 4. s Fim 2/11 kl. 20:00 6. s Þetta er 11. september Íslendinga, gjörsamlega. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 29/10 kl. 13:00 48. s Sun 5/11 kl. 13:00 49. s Sun 12/11 kl. 13:00 50. s Fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Natan (Litla sviðið) Fim 26/10 kl. 20:00 Frums. Mið 1/11 kl. 20:00 3. s Lau 4/11 kl. 20:00 5. s Lau 28/10 kl. 20:00 2. s Fös 3/11 kl. 20:00 4. s Fim 9/11 kl. 20:00 6. s Hvers vegna drepur maður mann? Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 15/10 kl. 13:00 Sun 29/10 kl. 13:00 Sun 12/11 kl. 13:00 Sun 22/10 kl. 13:00 Sun 5/11 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fös 13/10 kl. 19:30 2.sýn Sun 29/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/11 kl. 19:30 Auka Lau 25/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 21/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 26/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 4/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 27/10 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 10.sýn Óvenjulegt og áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Tímaþjófurinn (Kassinn) Sun 15/10 kl. 19:30 32.sýn Fim 19/10 kl. 19:30 33.sýn Sun 22/10 kl. 19:30 Lokas Mið 18/10 kl. 19:30 Auka Fös 20/10 kl. 19:30 Auka Fimm Grímutilnefningar! Eniga Meniga (Stóra sviðið) Lau 28/10 kl. 13:00 Lau 28/10 kl. 16:00 Fjölskyldutónleikar í Þjóðleikhúsinu með lögum Ólafs Hauks. Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 20/10 kl. 19:30 Frum Fös 10/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 26/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 27/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 3/11 kl. 19:30 4.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 8.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Óvinur fólksins (Stóra sviðið) Fös 13/10 kl. 19:30 7.sýn Lau 21/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 4/11 kl. 19:30 10.sýn Eitt frægasta leikverk Henriks Ibsens í nýrri leikgerð Smán (Kúlan) Lau 14/10 kl. 17:00 9.sýn Sun 15/10 kl. 17:00 10.sýn Lau 21/10 kl. 17:00 11.sýn Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 18/10 kl. 20:00 Mið 8/11 kl. 20:00 Mið 29/11 kl. 20:00 Mið 25/10 kl. 20:00 Mið 15/11 kl. 20:00 Mið 1/11 kl. 20:00 Mið 22/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Landsbyggðin) Fös 13/10 kl. 10:00 Raufarhöfn Þri 17/10 kl. 10:00 Eskifjörður Mið 18/10 kl. 10:00 Egilsstaðir Mán 16/10 kl. 13:00 Vopnafjörður Þri 17/10 kl. 13:00 Eskifjörður Mið 18/10 kl. 13:00 Egilsstaðir Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 14/10 kl. 13:00 Lau 21/10 kl. 15:00 Lau 4/11 kl. 15:00 Lau 14/10 kl. 15:00 Sun 29/10 kl. 16:00 Lau 21/10 kl. 13:00 Lau 4/11 kl. 13:00 Brúðusýning Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 10/11 kl. 19:30 57.sýn Sun 12/11 kl. 19:30 59.sýn Lau 18/11 kl. 19:30 61.sýn Lau 11/11 kl. 19:30 58.sýn Fös 17/11 kl. 19:30 60.sýn Sun 19/11 kl. 19:30 62.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.