Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Pink gefur út nýja breiðskífu í dag sem er jafnframt sú sjöunda í röðinni. Platan heitir „Beautiful Trauma“ og inniheldur þrettán nýja smelli. Hlustendur K100 hafa fengið forsmekkinn en fyrsta smáskífan, „What about us“, hefur hljómað á stöðinni undanfarnar vikur. Þrett- án ár eru frá því hún kom sínu fyrsta lagi á Billboard hot 100-listann og hafa margir hennar smellir ratað þangað síðan. Fimm ár eru liðin frá síðustu plötu Pink, „The Truth About Love“, og því nokkuð ljóst að aðdá- endur fagna í dag. Fimm ár eru liðin frá síðustu plötu Pink. Aðdáendur Pink gleðjast í dag 20.00 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjón- ustuna sem atvinnugrein. 21.00 MAN Nýr kvenna- þáttur um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Royal Pains 10.35 The Voice USA 11.20 Síminn + Spotify 13.00 Dr. Phil 13.40 America’s Funniest Home Videos 14.05 The Biggest Loser – Ísland 15.05 Heartbeat 15.50 Glee 16.35 E. Loves Raymond 17.00 King of Queens 17.25 How I Met Y. Mot- her 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmti- leg og líklega er heim- ilishundurinn Brian sá gáf- aðasti á heimilinu. 19.30 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 The Bachelorette Leitin að ástinni heldur áfram í þessum vinsælu þáttum. 23.10 The Tonight Show Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.50 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00.35 Heroes Reborn 01.20 Penny Dreadful 02.05 Quantico 02.50 Shades of Blue 03.35 Mr. Robot Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.55 Pointless 16.40 Top Gear 17.35 Rude (ish) Tube 18.00 QI 18.30 Live At The Apollo 19.15 New: Pointless 20.00 New: The Graham Norton Show 20.45 The Graham Norton Show 21.35 8 Out of 10 Cats 22.00 Uncle 23.00 8 Out of 10 Cats 23.25 QI 23.55 Live At The Apollo EUROSPORT 12.00 Live: Cycling 14.00 Live: Tennis 20.05 Fifa U-17 World Cup 21.30 News 21.45 Major League Soccer 22.15 Cycling 23.30 Tennis DR1 14.55 En ny begyndelse IV 15.50 TV AVISEN 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Alle mod 1 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Colombiana 21.05 De hurtige og de døde 22.45 Een mand – syv kvinder DR2 14.00 So ein Ding 14.15 Morf- inpillens skyggeside 15.00 DR2 Dagen 16.30 Quizzen med Signe Molde 17.00 Husker du …1972 18.00 The Kingdom 19.45 Nak & Æd – et rådyr i Store Vildmose 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.45 Pornoind- ustriens nye bagmænd 23.05 Blå øjne NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Fil- mavisen 1960 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.50 Fugleøya Runde 16.15 Skattejegerne 16.45 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Linn & Ronnys ta- coshow 18.55 Nytt på Nytt 19.25 Skavlan 20.25 Nye triks 21.15 Kveldsnytt 21.30 Svindlerne 22.10 Slik ble de Beatles 23.05 Meg eier ingen NRK2 15.00 Nytt liv i East End 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Tilbake til 70-tallet 17.30 Arkitektens hjem – Danmark 18.00 Egil Monn- Iversens musikalske mangfold 19.00 Nyheter 19.10 Motorsø- stre 19.25 Historien om Danmark 20.25 Bruce Springsteen – Hi- storien bak The River 21.20 Bruce Springsteen – Live 1980 22.20 Wien – keisaranes metro- pol 23.10 Historisk 23.40 I gode og onde dager: Til døden skiller oss? SVT1 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Doo- bidoo 19.00 Skavlan 20.05 Stan Lee’s Lucky Man 20.50 Släng dig i brunnen 21.05 Rapport 21.10 American odyssey 21.55 Heja Kosovo friskt humör SVT2 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 För- växlingen 18.00 Flamencodrottn- ingen La Chana 19.00 Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna 19.23 Vä- der 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Porträtt av en dam 22.05 Världens bästa veter- inär – special 23.00 Rapport 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet- stecken 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Tæpitungulaust Um- sjón Jón Baldvin Hanni- balsson. (e) 21.30 Viðskipti Umsjón Jón G. Hauksson (e) Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Alþingiskosningar 2017: Forystusætið (Framsóknarfl.) (e) 16.55 Hásetar (e) 17.20 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venju- legt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmti- lega hluti. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.10 Hundalíf (Dogs: Their Secret Lives) Þátta- röð þar sem tveir sérfræð- ingar skoða hvernig best er að haga sambýli hunda og manna í þéttbýli. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Bandarískir gamanþættir sem hafa unnið til tvennra Golden Globe verðlauna. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.00 Útsvar (Mosfellsbær – Hornafjörður) Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. 21.20 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn fær til sín góða gesti í beinni útsendingu, og sam- an kryfja þau atburði vik- unnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi. Brakandi fersk tónlistar- atriði koma síðan lands- mönnum í helgarstemn- inguna. 22.05 Prometheus (Pro- metheus) Sagan gerist seint á 21. öldinni og snýst um áhöfn geimferjunnar Prometheus og leit þeirra að sannleikanum um upp- runa mannsins. Strang- lega bannað börnum. 00.10 The Sitter (Brösug barnapössun) Latur menntskælingur er lokk- aður til að gæta barna ná- grannanna. Það reynist vera þrautin þyngri. (e) Bannað börnum. 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Kalli kanína og fél. 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The New Girl 10.45 Veep 11.15 Í eldh. hennar Evu 11.40 Heimsókn 12.05 L. að upprunanum 12.35 Nágrannar 13.00 As Good as It Gets 15.15 The Immortal Life of Henrietta Lacks 16.50 Friends 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Bomban 20.15 The X Factor 2017 21.05 Salting the Battle- field Myndin fjallar um fyrrum leyniþjónustu- manninn Johnny Worric- ker sem hrökklaðist frá starfi eftir að hann upp- götvaði spillingu meðal embættismanna innan bresku ríkisstjórnarinnar. 22.40 Meet the Blacks Eft- ir að hafa efnast snögglega flytur Black fjölskyldan frá Chicago til Beverly Hills og veit auðvitað ekki að dag- inn sem þau flytja inn eru þau dauðadæmd. 00.15 The Lord of the Rings: The Two Towers 03.10 As Good as It Gets 11.10/16.35 Nancy Drew 12.50/18.20 Tumbledown 14.35/20.00 Warm Springs 22.00/03.15 Knocked Up 00.15 Losers 01.25 Draft Day 18.00 Að austan (e) 18.30 Skeifnasprettur (e) 19.30 Milli himins og jarðar (e) 20.00 Að austan (e) 20.30 Landsbyggðir (e) 21.00 Föstudagsþáttur Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.27 K3 18.40 Mæja býfluga 18.49 Stóri og Litli 19.00 Angry Birds 07.10 Þór Þ. – Njarðavík 08.50 Afture. – Selfoss 10.15 Holland – Svíþjóð 11.55 Portúgal – Sviss 13.35 Frakkl. – Hv. Rússl. 15.15 Markaþáttur Und- ankeppni HM 16.05 G. Neville Soccerb. 16.35 Pr. League World 17.05 Þór Þ. – Njarðavík 18.45 PL Match Pack 19.15 La Liga Report 19.45 Stjarnan – KR 22.00 körfuboltakvöld 08.00 Cowboys – Packers 10.20 Steelers – Jaguars 12.40 NFL Gameday 13.10 Formúla 1Keppni 15.30 Valur – Skallagr. 17.10 Seinni bylgjan 18.40 B.ham – Cardiff 20.45 PL Match Pack 21.15 Pr. League Preview 21.45 La Liga Report 22.15 NBA The Bad Boys 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Big Bill Bro- onzy. Fjórði og síðasti þáttur um Big Bill Broonzy. Fjallað um sam- starf hans og upptökustjórans Les- ters Melrose, og hálfbróðurins Washboard Sam. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 8e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Fiskarnir hafa enga fætur. eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Höfundur les. 21.56 GSM. Þriggja mínútna langt sýningarrými fyrir myndlist. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) . 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þau hafa pússast á undra- skömmum tíma vel saman þau Björg Magnúsdóttir, Guðmundur Pálsson og nýj- asta viðbótin, Andri Freyr Viðarsson, í Síðdegisút- varpinu á Rás 2. Þetta eru skemmtilega ólíkir útvarpsmenn sem mynda nú þetta öfluga kjarnorkuþríeyki. Björg og Guðmundur voru mjög góð fyrir, þétt og lipur og Andri Freyr passar svo ljómandi vel inn í það sam- spil að það virðist ekki hafa verið neitt mál að breyta þeim dúett í tríó og Andri Freyr hefur komið með mjög smellna og óvænta dagskrárliði inn. Ef einhver trúir því að fólk sé í skapi fyrir ofsa- lega alvarlegar greinandi umræður seinnipartinn er það misskilningur. Þetta er eiginlega eini tími dagsins sem mig lang- ar ekki að heyra skoðanir annarra, þótt mér finnist allt í lagi að vita hvað öðr- um finnst þess á milli. Ég vil bara hafa skoðanir á því sem ég ætla að hafa í kvöldmatinn og hvað þarf að vera í forgangi í þvotta- vélina milli klukkan 17 og 19 á daginn. Þau virðast hafa fullan skilning á því í Síðdegisútvarpinu og taka vel á móti þjökuðu fólki eins og mér. Þrjú sem hressa, bæta og kæta Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Þríeykið Þau eru skemmti- leg þessi þrjú. Erlendar stöðvar Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 22.00 Glob. Answers 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.20 The New Girl 17.45 The New Adventures of Old Christine 18.10 The League 18.35 Modern Family 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 19.50 First Dates 20.40 It’s Always Sunny in Philadelphia 21.05 Six Feet Under 22.05 Eastbound & Down 22.35 Entourage 23.05 Significant Mother 23.30 Smallville Stöð 3 Á toppi breska vinsældalistans á þessum degi árið 2011 sat lagið „Moves like Jagger“. Það var flutt af hljóm- sveitinni Maroon 5 og söngkonunni Christinu Aguilera en á þessum tíma voru Aguilera og Adam Levine dóm- arar í söngvakeppninni „The Voice“. Lagið var samið meira í gríni en alvöru en varð alveg gríðarlega vinsælt. Textinn fjallar um eiginleika karlmanna til að heilla kvenmenn með danshreyfingum og sýnir myndbandið gömul myndbrot af Rolling Stones-rokkaranum Mick Jagger gera sín frægu dansspor. Lagið sat á toppnum árið 2011. Grínlag varð gríðarlega vinsælt K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.