Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.10.2017, Blaðsíða 14
Hvernig náum við árangri? Við vöktum mánaðarlega notkun á rafmagni, vatni og flokkun á sorpi. Við förum vel með rafmagn, til dæmis með því að stilla hitastig í öllum rýmum og slökkva ljós þegar þeirra er ekki þörf. Við förum sparlega með heita og kalda vatnið og hvetjum gesti okkar til að nota handklæðin sín oftar en einu sinni og gerum það eftirsóknarvert fyrir þá að afþakka óþörf herbergisþrif. ICELANDAIR HÓTEL UMHVERFISFYRIRTÆKI ÁRSINS Íslensk náttúra og umhverfi er það sem hundruð þúsunda gesta Icelandair hótela koma til að njóta og upplifa. Virk umhverfisstefna er því einn af grunnþáttum starfsemi okkar. Hjá okkur starfar umhverfisstjóri í fullu starfi við að innleiða umhverfisstjórnunarkerfi og framfylgja stefnu um sjálfbærni og umhverfisstaðla hjá fyrirtækinu. Náttúran er dýrmæt auðlind

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.