Morgunblaðið - 13.10.2017, Page 14

Morgunblaðið - 13.10.2017, Page 14
Hvernig náum við árangri? Við vöktum mánaðarlega notkun á rafmagni, vatni og flokkun á sorpi. Við förum vel með rafmagn, til dæmis með því að stilla hitastig í öllum rýmum og slökkva ljós þegar þeirra er ekki þörf. Við förum sparlega með heita og kalda vatnið og hvetjum gesti okkar til að nota handklæðin sín oftar en einu sinni og gerum það eftirsóknarvert fyrir þá að afþakka óþörf herbergisþrif. ICELANDAIR HÓTEL UMHVERFISFYRIRTÆKI ÁRSINS Íslensk náttúra og umhverfi er það sem hundruð þúsunda gesta Icelandair hótela koma til að njóta og upplifa. Virk umhverfisstefna er því einn af grunnþáttum starfsemi okkar. Hjá okkur starfar umhverfisstjóri í fullu starfi við að innleiða umhverfisstjórnunarkerfi og framfylgja stefnu um sjálfbærni og umhverfisstaðla hjá fyrirtækinu. Náttúran er dýrmæt auðlind

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.