Morgunblaðið - 02.12.2017, Blaðsíða 23
JÓLATÓNLEIKAR
MÓTETTUKÓRSINS
meðELMARIGILBERTSSYNI
OMAGNUMMYSTERIUM
Í HALLGRÍMSKIRKJU LAUGARDAGINN 9. DES KL. 17SUNNUDAGINN 10. DES. KL. 17
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2017
Jólastemmning eins og best verður á kosið í fagurlega skreyttri kirkjunni!
Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hlotið hefur margvíslegar viðurkenningar
fyrir vandaðan og fagran söng sinn og hlaut m.a. þrenn gullverðlaun í
alþjóðlegri kórakeppni á Spáni 2014 hefur um árabil glatt tónleikagesti
sína með hrífandi jólatónleikum á aðventunni.
Í ár verður einstaklega hátíðlegur og hugljúfur bragur á tónleikunum
en flutt verða sígild jólaverk eftir Adam, Eccard, Lauridsen, Poulenc,
Victoria, Whitacre o.fl.
Einsöngvari er Elmar Gilbertsson tenór, sem var valinn söngvari ársins í
sígildri tónlist á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á þessu ári.
MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU
EINSÖNGUR: ELMAR GILBERTSSON TENÓR
ORGELLEIKUR: BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON
STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON
Miðaverð 5.900,- / 4.900,- fyrir aldraða / 3.000,- fyrir námsmenn og öryrkja.
Miðasala í Hallgrímskirkju, sími: 510 1000 og á Midi.is
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR
Motettukor.is - Listvinafelag.is
F
LY
T
JE
N
D
U
R