Morgunblaðið - 02.12.2017, Page 47

Morgunblaðið - 02.12.2017, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017 Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu, geti starfað sjálfstætt og geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T -26300 ’’ eigi síðar en 8. desember Fasteignasali Fasteignamiðlun Grafarvogs óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala eða nema í löggildingu til starfa. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið stella @fmg.is fyrir 15. desember. Fullum trúnaði er heitið. Ásafl ehf. Hjallahrauni 2, 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is - asafl.is Sölumaður búnaðar fyrir sjávarútvegogverktakastarfsemi Ásafl ehf. óskar eftir að ráða öflugan og áhugasaman sölumann í framtíðarstarf. Þarf að hafa góða íslensku, ensku og tölvukunnáttu ásamt brennandi áhuga á vélbúnaði og tæknilausnum. Vélfræðimenntun væri kostur en ekki skilyrði. Skemmtilegt starf þar sem réttur aðili getur fengið tækifæri til að byggja upp sitt framtíðarstarf fyrir sölu á búnaði fyrir sjávarútveg og verktakastarfsemi. Upplýsingar veitir Örn H. Magnússon. orn@asafl.is Miklaborg fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og vinnuandi. Um er að ræða starf við skjalagerð, s.s. kaupsamninga, afsala, uppgjöra og eftirvinnslu skjala. Reynsla af skjalagerð ekki skilyrði. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendi umsókn eða fyrirspurn á jason@miklaborg.is (upplýsingar ekki veittar í síma). Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Löggiltur fasteignasali Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2017. Þú sækir um starfið á vefnum okkar, airicelandconnect.is/umsokn. Þar finnur þú líka allar upplýsingar um starfið, hæfniskröfur og fylgigögn. Við hlökkum til að heyra frá þér. Starfið: • Verkefnastýring og virk þátttaka í verkefnum deildarinnar • Samskipti við rekstrarþjónustu- og þróunaraðila • Skipulagning á uppfærslu og þróun kerfa • Kynning, kennsla og innleiðing lausna • Bestun og trygging tölvuöryggis • Teymisvinna þvert á allar deildir Menntun/hæfni: • Menntun sem nýtist í starfi / háskólamenntun æskileg • Reynsla af verkefnavinnu og innleiðingu kerfa • Þekking á viðskiptaferlum og góð greiningarhæfni • Þekking á samþættingu upplýsinga milli kerfa • Þekking á gagnagrunnsvinnslu og viðskiptagreind er kostur • Frumkvæði og góð samskiptahæfni • Hreint sakavottorð Okkur vantar upplýstan starfskraft Við viljum ráða starfsmann í upplýsingatæknideild, sem bætist í hóp upplýstra eðalstarfsmanna. Ef þú ert jákvæð eða jákvæður, með brennandi áhuga á upplýsingatækni og metnað til að vinna að umbótum, smellpassar þú í hópinn. Starfsmaður í upplýsingatæknideild Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkams- rækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig auka- pening? Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis: • Fjallakofinn 15% afsláttur af SCARPA gönguskóm og 10% afslátt af öðru. • Lemon 20% afslátt á öllum Lemon stöðum. • SmáraTívolí 20% afsláttur af tímakortum. • Bakarameistarinn 10% afsláttur af eigin framleiðslu. • Sambíóin Mánudagsbíó, afslættir af miðum á mánudögum. • Edda útgáfa 25% afsláttur á bókum. • Dalía blómaverslun 10% afsláttur. • Lín design 15% afsláttur. • Istore 4% afsláttur af tölvum og Ipad. 10% afsláttur af fylgihlutum. • Stilling 12% afsláttur. • Örninn reiðhjólaverslun 10% afsláttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.