Morgunblaðið - 02.12.2017, Síða 62

Morgunblaðið - 02.12.2017, Síða 62
62 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017 Sýning á verkum Erlings Páls Ingv- arssonar, Birting / Illumination, verður opnuð í Hallgrímskirkju á morgun kl. 12.15. Við opnunina mun Erlingur segja stuttlega frá verkum sínum og verður boðið upp á léttar veitingar. Sýningin er tileinkuð birtingu, ljóskomu í sinni margþættu mynd, segir í tilkynningu. „Á þeim árs- tíma sem hún stendur yfir er hátíð þar sem minnst er fæðingu barns, boðbera ljóss og friðar. Einnig tek- ur sólin að rísa á sama tíma með vaxandi dagsbirtu úr lægstu stöðu, mesta myrkri. Birting er hreyfing, hreyfiafl, hluti hringferlis. Birting er lífskraftur,“ segir þar en sýning- arstjóri er Rósa Gísladóttir. Erlingur stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands árin 1974-1978 og hélt svo í framhalds- nám til Hollands í De Vrije Aca- demie Den Haag og síðan til Þýska- lands í Den Stadtliche Kunstacademie í Düsseldorf. Er- lingur Páll á að baki sjö einkasýn- ingar og nokkrar samsýningar. Sýnir Erlingur Páll Ingvarsson. Birting opnuð í Hallgrímskirkju Opið hús verður nú um helgina í glerblástursverkstæðinu Gler í Bergvík á Kjalarnesi, frá kl. 10 til 17 í dag og á morgun en hefð hefur verið fyrir opnu húsi til margra ára í upphafi desembermánaðar. Boðið verður upp á veitingar og er verk- stæðið milli Klébergsskóla og Grundarhverfis. Glerlistakonan Sigrún Ein- arsdóttir rekur glerverkstæðið og er markmiðið með opnu húsi m.a. að leyfa fólki að sjá glerblástur. Opið hús í glerblástursverkstæði Morgunblaðið/Eggert Listakonan Sigrún Einarsdóttir. Suburbicon 16 Metacritic 42/100 IMDb 4,7/10 Bíó Paradís 22.00 Varnarliðið Bandarískt herlið á vegum NATO hafði aðsetur á afgirtri herstöð við Keflavíkurflug- völl frá 1951 til 2006. Bíó Paradís 20.00 The Party Janet heldur veislu til að fagna stöðuhækkun. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.30 Atvikið á Nile Hilton Lögreglumaður rannsakar dularfullt morð á konu sem í fyrstu er talin vændiskona, en annað kemur í ljós. Bíó Paradís 18.00 Listy do M3 Bíó Paradís 20.00 The Killing Of a Sac- red Deer Bíó Paradís 17.45, 22.45 Die Hard Bíó Paradís 20.00 Thor: Ragnarok 12 Thor er í kapphlaupi við tím- ann til að komast aftur heim til Ásgarðs til að stöðva heimsendi. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 72/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.45, 22.30 Murder on the Orient Express 12 Einn af farþegum Austur- landahraðlestarinnar er myrtur í svefni og Hercule Poirot fær tækifæri til að leysa málið. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 19.50, 22.20 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.00 Reynir sterki 16 Sagan af Reyni Erni Leós- syni, sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugn- um sem sterkasti maður í heimi. Smárabíó 20.00 Háskólabíó 15.50, 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.40 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 17.50 Háskólabíó 18.10 Wonder Saga um ungan dreng með afmyndað andlit, sem tekst að fá fólk til að skilja að feg- urð er ekki á yfirborðinu. Metacritic 68/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Jigsaw 16 Lík finnast hér og þar í borg- inni og þau benda til þess að hryllileg morð hafa verið framin að undanförnu. Metacritic 39/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Blade Runner 2 16 Morgunblaðiðbbbbn Metacritic 82/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 20.10, 22.10 A Bad Mom’s Christmas 12 Metacritic 42/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.15 Háskólabíó 15.30, 18.00, 21.00 The Foreigner 16 Metacritic 55/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 22.00 Litla vampíran Tony langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00 Sambíóin Keflavík 13.50, 15.40 Smárabíó 12.50, 15.00, 17.50 Háskólabíó 15.40 Hneturánið 2 Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 13.10, 15.30 Háskólabíó 15.30 Skrímslafjölskyldan IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 11.00 My Little Pony Metacritic 39/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 14.00 La Chana Antonia Santiago Amador, þekkt sem La Chana, var ein stærsta stjarna flamenco- heimsins á 7. og 8. áratug síðustu aldar Bíó Paradís 18.00 Batman safnar liði af ofurhetjum; Wonder Woman, Aquaman, Cyborg og The Flash, til að sigrast á aðsteðjandi ógn. Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 14.40, 17.20, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.20, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.45, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Justice League 12 Coco Röð atburða, sem tengjast aldagam- alli ráðgátu, fer af stað. Það leiðir til óvenjulegra fjölskylduendurfunda. Metacritic 80/100 IMDb 9,1/10 Sambíóin Álfabakka 11.20, 12.00, 13.40, 14.20, 14.40, 16.20, 17.20, 19.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.30, 15.40, 18.20 Sambíóin Kringlunni 12.00, 13.30, 14.00, 14.40, 17.15 Sambíóin Akureyri 14.00, 14.40, 16.40, 17.20 Sambíóin Keflavík 14.00, 16.40 Smárabíó 13.00, 14.00, 16.00, 17.20 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Daddy’s Home 2 Dusty og Brad ákveða að taka höndum saman um að halda hin fullkomnu jól fyrir börnin. Hins vegar reynir á nýtilkomna vináttu þeirra þegar feður þeirra hittast. Metacritic 30/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 21.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 14.00, 16.40, 17.20, 19.20, 19.40, 21.50, 22.10 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Jólatilboðsverð kr. 79.527,- Til í svörtum, rauðum og hvítum lit Besti vinurinn í eldhúsinu Vitamix TNC er stórkostlegur. Mylur alla ávexti, grænmeti, klaka og nánast hvað sem er. Býr til heita súpu og ís. Til í fjórum litum, svörtum, hvítum rauðum og stáli. Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.