Morgunblaðið - 02.12.2017, Blaðsíða 64
64 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2017
9 til 12
Turninn Leikararnir Ólaf-
ur Darri Ólafsson, Vík-
ingur Kristjánsson og
Kristín Þóra Haraldsdóttir
stýra þættinum Turninn
alla laugardagsmorgna á
K100. Spjall um málefni
líðandi stundar, skemmti-
leg viðtöl og fleira.
12:00 til 18:00
Kristín Sif fylgir hlust-
endum í gegnum laug-
ardaginn á K100.
Skemmtileg tónlist og
spjall.
18:00 til 22:00
Stefán Ernir sér um að
laugardagskvöldið þitt
fari vel af stað. Stefán sér
um að velja frábæra tón-
list fyrir hlustendur sem
annað hvort hyggja á
huggulegt kvöld heimavið
eða ætla að mála bæinn
rauðan.
22:00 til 02:00
Bekkjarpartý fös/lau
Besta tónlistin í partýið
hvort sem þú ert heima, í
bílnum, bústaðnum
o.s.frv. Engin truflun,
bara óstöðvandi tónlist.
Hækk-aðu í botn og
njóttu helganna með
K100!
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
MTV-sjónvarpsstöðin frumsýndi myndband við Michael
Jackson-stórsmellinn „Thriller“ á þessum degi árið
1983. Um 14 mínútna útgáfu var að ræða sem ekki var
algeng lengd á þeim tíma. Myndbandið vakti mikla at-
hygli en þar mátti meðal annars sjá dansara í gervi
uppvakninga og Jackson umbreytast í óhuggulegan
uppvakning sem leggur sér blóð fólks til munns. Mynd-
bandið er talið vera eitt það áhrifamesta í sögunni og
hafa menn talað um að „Thriller “ hafi verið ein mik-
ilvægasta stund tónlistarsögunnar.
MTV frumsýndi
sögulegt myndband
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífiðá Suð-
urnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut þjóðmála-
umræða.
Endurt. allan sólarhringinn
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 American House-
wife
10.15 Parks & Recreation
10.35 Will & Grace
11.00 The Voice USA
12.30 The Bachelor
13.15 Adele: Live in New
York
14.00 Top Gear
14.50 Gordon Ramsay Ul-
timate Cookery Course
15.20 Fr. With Better Lives
15.45 Rules of Engagem.
16.10 The Grinder
16.35 E. Loves Raymond
17.00 King of Queens
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 How Not to DIY
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
20.15 Semi-Pro Jackie Mo-
on er eigandi, þjálfari og
leikmaður körfuboltaliðs-
ins Flint Michigan Tropics
sem er með stóra drauma.
21.50 Taken Liam Neeson
leikur fyrrum starfsmann
bandarísku leyniþjónust-
unnar CIA sem leggur allt
í sölurnar til að bjarga
unglingsdóttur sinni úr
klóm mannræningja.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.25 Derailed Giftur mað-
ur hittir ókunnga konu
sem heillar hann og ekki
líður á löngu þar til þau
eru komin saman inn á
hótelherbergi. En áður en
kynnin verða nánari ræðst
grímuklæddur inn á her-
bergið og líf þeirra verður
aldrei samt á eftir. Mynd-
in er stranglega bönnuð
börnum yngri en 16 ára.
01.15 Born on the Fourth
of July
03.40 Return to Paradise
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.25 Top Gear’s Top 41 17.20
Pointless 18.05 QI 20.10 Tribal
Bootcamp 21.00 Louis Theroux:
Behind Bars 21.55 Louis Theroux:
Miami Mega-Jail 23.40 The Gra-
ham Norton Show
EUROSPORT
12.30 Live: Nordic Combined Ski-
ing 13.30 Live: Biathlon 15.00
Live: Ski Jumping 17.00 Olympic
Confession 17.05 Biathlon 17.45
Sports Explainers 17.50 Live:
Alpine Skiing 21.00 Cross-
Country Skiing 21.25 Ones To
Watch 21.30 Destination
Pyeongchang 22.00 Sports Exp-
lainers 22.05 Equestrianism: Rid-
ers Masters Cup In Paris, France
22.55 News: Eurosport 2 News
23.00 Ski Jumping: World Cup ,
Russia
DR1
14.30 Spise med Price:“Escof-
fier“ 15.00 Du almægtige, Evan
16.30 Vidunderbørn 17.30 TV
AVISEN med Sporten 18.05
Kæledyrenes hemmelige liv
18.30 Snefald 19.00 Ørkenens
Sønner – En gang til for Prins
Knud 20.00 Familien Löwander
21.55 Kriminalkommissær
Barnaby : En krydret sag 23.30
Den hemmelige agent
DR2
14.00 Bertelsen på Shikoku 88
14.30 Temalørdag: Til døden os
skiller 15.30 Temalørdag: Ægtes-
kab i 11. time 16.10 Temalørdag:
Sådan får du succes i ægteska-
bet 17.00 Soning 19.00 Temal-
ørdag: Den store Galapagos ek-
spedition 21.30 Deadline 22.00
JERSILD om TRUMP 22.35 Mon-
ster’s Ball
NRK1
15.05 Vinterstudio 15.15 V-cup
hopp 17.00 Vinterstudio 17.15
V-cup hopp: Kvinner 17.45 Sport
i dag 18.00 Lørdagsrevyen 18.55
Handlingens menn 19.55 Narves-
tad tar ferie 20.20 Lindmo 21.15
Grantchester 22.00 Kveldsnytt
22.15 Thin Ice 23.45 Sherlock
spesial
NRK2
16.10 V-cup hopp: Kvinner
17.00 KORK – hele landets or-
kester: Symfoni nr. 2 av Sibelius
17.55 V-cup alpint: Utfor menn
19.15 V-cup skøyter: 1000 m
kvinner 19.30 V-cup skøyter:
1000 m menn 20.00 V-cup alp-
int: Utfor kvinner 21.15 V-cup
skøyter: Lagtempo menn 22.00
V-cup skøyter: Lagtempo kvinner
22.30 Winter’s Bone
SVT1
15.50 Vår tid är nu 17.00 Rap-
port 17.15 Go’kväll 17.45 Julka-
lendern: Jakten på tidskristallen
18.00 Sverige! 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Moraeus
med mera 20.00 Grantchester
20.50 The Theory of everything
22.50 Rapport 22.55 Hassel –
privatspanarna
SVT2
16.20 Vildmark runt hörnet
16.35 Världens natur: Thailand
17.30 Muslimsk högtid – prof-
etens födelsedag 18.05 Dracula i
kulissen 19.10 Frankenstein – en
monsterbalett 21.20 Kult-
urstudion 21.25 Hitlåtens historia
– No Coke 21.55 Korrespond-
enterna 22.25 Liv och Horace i
Europa – den nya resan 22.55
Skärgårdsbilder: Tillbaka till Kök-
ar 23.25 Läkarkandidaterna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.13 Flink
10.20 Útsvar (Reykjanes-
bær – Seltjarnarnes) (e)
11.30 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
12.10 Landakort (Fræsöfn-
un) (e)
12.20 Einfalt með Nigellu
12.50 Rússland – Túnis
(HM kvenna í handbolta)
Bein útsending
14.40 Venjulegt brjálæði –
Máttur andanna (e)
15.20 Morgan Freeman:
Saga guðstrúar (e)
16.10 Leitin að ást í net-
heimum (e)
17.05 Heimsleikarnir í
CrossFit 2017 (Karlaflokk-
ur – Dagur 3)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar
18.20 Kioka
18.25 Jóladagatalið: Snæ-
holt (Snøfall)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fjörskyldan Fjöl-
skyldur etja kappi í spurn-
ingaleikjum og þrautum.
20.25 Hinn eini sanni (My
One and Only) Anne er orð-
in leið á framhjáhaldi eig-
inmannsins og ákveður að
pakka saman eigum sínum
og halda í ferðalag.
22.15 Bíóást – Black Swan
(Svartur svanur) Að þessu
sinni segir Hugleikur
Dagsson frá. Stranglega
bannað börnum.
00.05 Nakinn meðal úlfa
(Nackt unter Woelfen)
Sannsöguleg kvikmynd
sem gerist í Buchenwald,
útrýmingarbúðum nasista,
í marslok 1945. (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.10 Friends
11.35 Ellen
12.20 Víglínan
13.15 B. and the Beautiful
15.00 Friends
15.25 Aðventan með Völu
Matt
15.50 L. að upprunanum
16.45 Um land allt
17.20 Lóa Pind: Snapparar
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Top 20 Funniest
20.00 ’Tis the Season for
Love Rómantísk gam-
anmynd umunga konu frá
smábæ sem freistar þess að
slá í gegn í New York.
21.35 Like.Share.Follow
Sálfræðitryllir um Garret,
ungan Youtube-ara sem er
að skapa sér nafn á netinu.
23.25 The Portrait of a Lady
Isabel Archer fer í ferðalag
um Evrópu og lendir þar í
klónum á Madame Merle
og Gilbert Osmond.
01.50 Warcraft
03.50 Trainwreck
05.50 Sjáðu
08.20/15.05 A Cinderella
Story: If the Shoe Fits
09.55/16.40 Quiet Passion
12.00/18.50 Girl Asleep
13.20/20.10 My Best Fri-
end’s Wedding
22.00/03.45 Deepwater
Horizon
23.50 Resident Evil: The
Final Chapter
01.40 The 33
20.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær góða gesti.
21.00 Baksviðs (e) Ný
þáttaröð af Baksviðs, sem
fjallar um tónlist og tónlist-
armenn.
21.30 Heima um jólin Upp-
taka frá jólatónleikum
Friðriks Ómars árið 2016.
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við Grænlend-
ingum betur.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Jóladagatal Afa
07.05 Barnaefni
17.38 Mæja býfluga
17.50 Elías
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Jóladagatal Afa
19.05 Gnómeó og Júlía
07.10 Höttur – Þór Þ.
08.50 Leeds – Aston Villa
10.30 E.deildin – frétt
11.20 PL Match Pack
11.50 Pr. League Preview
12.20 Chelsea – Newc.
14.50 Brighton – Liverpool
16.55 Laugardagsmörkin
17.15 Arsenal – Man. Utd.
19.40 A. Bilbao – R. Mad.
21.45 Barcelona – C. Vigo
23.35 Oklahoma City –
Minnesota Timberwolves
02.15 UFC Countdown
03.00 UFC 218: Holloway
Vs. Edgar
07.05 PL Match Pack
07.35 Pr. League Preview
08.05 La Liga Report
08.35 Oklahoma City –
Minnesota Timberwolves
10.25 Seinni bylgjan
11.55 Barcelona – C. Vigo
14.25 Mainz – Augsburg
16.50 Keflavík – Stjarnan
19.00 Watford – T.ham
21.10 Stoke – Swansea
22.50 WBA – Cr. Palace
00.30 Everton – H.field
02.10 Bayern Munchen –
Hannover
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Erla Guðmundsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Heyrðu þetta. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Skáld í útlegð. Fyrsti þáttur
fjallar um fræga útlaga hér og þar í
heiminum, allt frá Ovid, Dante og
Voltaire til íslenskra skálda sem
lögðu land undir fót til að leita sér
frama.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markmannshanskarnir hans
Alberts Camus. Dóp, heimspeki,
Guð, vonbrigði, fagurfræði og
furðufuglar – öllu þessu fáum við
að kynnast þegar skyggnst er bak
við tjöldin í heimi íþróttanna. (e)
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð. Gunnar Hansson
tekur á móti góðum gestum.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Öldurót tím-
ans. Fjallað um helgun rýmisins og
tímans. Jörðin og hringurinn og
núllið eru rannsökuð.
15.00 Konur, geðveiki og sköp-
unarþráin. Hættulegar konur, upp-
reisnargjarnar konur, jafnvel sturl-
aðar konur, eru heillandi söguefni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hvað er að heyra?.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. Rætt er við Val-
gerði G. Guðmundsdóttur og Sigríði
K. Ingimarsdóttur, sem segja frá
því hvernig reykvískar konur birtast
í bókmenntum og hvernig Reykja-
vík er birt í íslenskum kvikmyndum.
21.15 Bók vikunnar. Rætt er um Or-
lando eftir Virginiu Woolf. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er kominn desember og
þá telja flestar útvarps-
stöðvar í lagi að spila jólalög.
Mér finnst það fínt. Það eru
viss jólalög sem koma mér í
góðan jólagír en sömuleiðis
önnur sem manni finnst mað-
ur fá að heyra furðulega oft.
Þeim sem hafa með laga-
val að gera í útvarpinu bendi
ég á að besta jólalagið er úr
smiðju Sigurðar Guðmunds-
sonar; „Nú mega jólin koma
fyrir mér“. Ég tengi mjög
sterkt við textann í þessu
lagi og nýt þess mun betur að
hlusta á hann en eitthvert
blaður um að hatturinn hans
Snæfinns snjókarls hafi mátt
muna fífil sinn fegurri.
„Ef ég nenni“ er svo lag
sem breytir æðakerfinu
mínu í jólaseríu, jafnvel á
Þorláksmessu í fyrra þar
sem ég sat í sól og snæddi
mjög skrýtinn hamborgara í
enn skrýtnari vegasjoppu á
ferð um suðurströnd Spánar.
Útvarpsstöðvarnar virðast
flestar finna ágætt jafnvægi í
fjölda jólalaga. Þeir sem vilja
taka þetta alla leið geta svo
stillt á Léttbylgjuna en ég
mæli ekkert sérstaklega með
slíkri jólageðveiki. Mér
finnst það vera svona eins og
að setja upp og skreyta jóla-
tréð snemma í desember. Þá
verður þetta allt orðið frekar
hversdagslegt og þreytt þeg-
ar aðfangadagur rennur
loksins upp.
Nú mega jólalögin
koma fyrir mér
Ljósvakinn
Sindri Sverrisson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Jóló Það er allt í lagi að spila
og syngja jólalög í desember.
Erlendar stöðvar
16.50 Svíþjóð – Pólland
(HM kvenna í handbolta)
Bein útsending
19.20 Noregur – Ungverja-
land (HM kvenna í hand-
bolta) Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
20.30 Joseph Prince
21.00 G. göturnar
21.30 Cha. Stanley
22.00 Áhrifaríkt líf
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
13.55 Office Xmas Party
14.45 Six Puppies and Us
15.50 Friends
17.55 Gilmore Girls
18.45 The Big Bang Theory
19.05 Fresh off the Boat
19.30 Modern Family
20.00 The X Factor 2017
21.35 Unreal
22.20 Smallville
23.05 NCIS Los Angeles
23.50 Brother vs. Brother
00.35 Restaurant Startup
01.20 Olive Kitteridge
02.15 Enlightened
Stöð 3
Nú hefur jólastjarnan 2017 verið krýnd og var það hinn
11 ára gamli Arnaldur Halldórsson sem hlaut titilinn í ár.
Þetta er sjöunda árið í röð sem keppnin er haldin en
sigurvegarinn kemur fram í Eldborgarsal Hörpu laug-
ardaginn 10. desember á stórtónleikunum „Jólagestir
Björgvins“. Dómnefndin valdi 12 söngvara sem þóttu
skara fram úr og kepptu þau um titilinn. Dómnefndina
skipuðu söngvarinn Björgvin Halldórsson, leik- og
söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og leikstjór-
inn og rithöfundurinn Gunnar Helgason.
Jólastjarnan 2017 krýnd
Hinn 11 ára
gamli Arnaldur
er Jólastjarnan.
K100
Thriller vakti
mikla athygli.