Morgunblaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2017 árlegum jólatónleikum Morgunblaðið/Árni Sæberg Í jólaskapi Inga Rós Ingólfsdóttir og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju. Mótettukór Hallgrímskirkju kom fram á tvennum tónleikum um helgina þar sem jólalög frá ýmsum tímum fengu að óma undir stjórn Harðar Áskelssonar. Einsöngvari var söngstjarnan Elmar Gilbertsson. Kirkjan var fagurlega skreytt sem gladdi augu gesta meðan yndislegir tónar ómuðu um loftið. GUÐ BLESSI ÍSLAND ★★★★★ Fréttablaðið Elly (Stóra sviðið) Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Sun 17/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðasta sýning. Medea (Nýja sviðið) Fös 29/12 kl. 20:00 Frums. Fim 4/1 kl. 20:00 3. s Lau 6/1 kl. 20:00 5. s Mið 3/1 kl. 20:00 2. s Fös 5/1 kl. 20:00 4. s Fim 11/1 kl. 20:00 6. s Ástir, svik og hefndarþorsti. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fim 14/12 kl. 20:00 17. s Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Lau 6/1 kl. 20:00 aukas. Fös 15/12 kl. 20:00 18. s Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Lau 16/12 kl. 20:00 19. s Fös 5/1 kl. 20:00 aukas. Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 17/12 kl. 13:00 55. s Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 21/1 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 16/12 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 16:00 aukas. Sun 17/12 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 11/1 kl. 20:00 Frums. Þri 16/1 kl. 20:00 4. s Sun 21/1 kl. 20:00 7. s Lau 13/1 kl. 20:00 2. s Mið 17/1 kl. 20:00 5. s Mið 24/1 kl. 20:00 8. s Sun 14/1 kl. 20:00 3. s Fim 18/1 kl. 20:00 6. s Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Saga íslensku þjóðarsálarinnar. Skúmaskot (Litla sviðið) Lau 6/1 kl. 13:00 Frums. Sun 7/1 kl. 13:00 2. s Lau 13/1 kl. 13:00 3. s Búðu þig undir dularfullt ferðalag! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fös 15/12 kl. 19:30 Auka Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 16/12 kl. 11:00 307.s Lau 16/12 kl. 14:30 309.s Sun 17/12 kl. 13:00 311.s Lau 16/12 kl. 13:00 308.s Sun 17/12 kl. 11:00 310.s Sun 17/12 kl. 14:30 312.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Mið-Ísland að - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 4/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 22:30 Lau 13/1 kl. 20:00 Fös 5/1 kl. 20:00 Fim 11/1 kl. 20:00 Lau 13/1 kl. 22:30 Fös 5/1 kl. 22:30 Fös 12/1 kl. 20:00 Lau 6/1 kl. 20:00 Fös 12/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 13/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fös 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 24/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Atvinna taka sér þar bólfestu Þó Ólafur hafi búið erlendis nær óslitið eftir að hann hélt til Bandaríkjanna í háskólanám þá fjalla bækur hans nær allar um Ísland ellegar hafa mikla tengingu við heima- slóðirnar. Hann reynir að heimsækja Ísland þegar hann getur, heldur jólin alltaf „heima“ og reynir að eiga a.m.k. nokkrar góðar íslenskra sumarvikur. Hann tekur undir þá kenningu blaðamanns að kannski séu skrifin til marks um heimþrá, og leið fyrir hann til að ferðast til Íslands í huganum. „Það hefur verið sagt að ég sé kannski ólíkur öðrum íslenskum rithöfundum hvað varðar efnistök, og litast mögulega af því að ég hef búið erlendis jafnlengi og raun ber vitni. Það er hugsanlega engin tilviljun að margar bækur mínar fjalla um einhvern utanaðkomandi sem kemur heim í íslenskt samfélag.“ Umfram allt er það samt löngunin til að skapa sem Ólafur segir að sé drifkrafturinn að baki skrifunum. „Ég held ég væri ekki að þessu nema af því að ég hef mikla þörf fyrir að skrifa. Það er ákveðin ánægja – einhvers konar fullnægja – sem má fá útúr því að skapa og búa til eitthvað nýtt og í mínu tilfelli fær sköpunargleðin útrás við skriftir.“ Svo skemmir ekki fyrir að bækurnar seljast vel og hafa verið þýddar á fjölda tungumála. Vill svo skemmtilega til að síðasta bók Ólafs, Endurkoman, var að koma út á ensku fyrr í desember og hafa gagnrýnendur bæði vest- an- og austanhafs borið mikið lof á verkið. Ólafur segir að það sé honum samt ekkert sérstakt keppikefli að sinna ritlistinni eingöngu, og honum finnst störf sín sem rithöfundur og aðstoðarforstjóri styðja hvort við annað. „Það er jú einu sinni þannig að maður getur ekki setið við skriftir tíu tíma á dag, hausinn er þurrausinn eftir tvær til þrjár stundir við lyklaborðið. Ég get þá snúið mér að daglegum stjórnunarstörfum, og farið yfir textann með ferskum augum næsta morgun. En ég stefni nú samt að því að hafa frekar meiri en minni tíma til skrifta næstu árin.“ Ferðast aftur heim til Íslands í bókunum OFT FJALLA BÆKURNAR UM AÐKOMUMANN SEM HEIMSÆKIR ÍSLAND Vinna Ólafur á heimili sínu í New York. Hann stefnir að því að hafa meiri tíma fyrir bókaskrif á næstu árum. Ljósmynd/Bjartur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.