Morgunblaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. Perfect Duet – Ed Sheeran, Beyoncé 2. B.O.B.A – JóiPé, Króli 3. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 4. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 5. Snjókorn Falla – Laddi Ed Sheeran og Beyoncé stökkva beint í toppsætið. Vinsældalisti Íslands 10. desember 2017 20.00 Ferðalagið þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 20.30 Kjarninn (e) Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjóra Kjarnans . 21.00 Sögustund Fjórði þáttur um ferðamennsku og fjallaævintýri. 21.30 Samgöngustofa Þættir um öryggi í sam- göngum, í flugi, á sjó og á vegum úti. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.24 Dr. Phil 09.08 The Tonight Show 09.53 The Late Late Show 10.40 Síminn + Spotify 12.45 Dr. Phil 13.00 Dr. Phil 13.26 Top Gear 14.25 Scorpion 15.13 The Great Indoors 15.37 Ilmurinn úr eldh. 16.16 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.03 How I Met Y. Mother 17.26 Dr. Phil 18.09 The Tonight Show 18.56 The Late Late Show 19.45 Extra Gear 20.10 Top Chef Skemmti- leg matreiðslukeppni þar sem efnilegir mat- reiðslumeistarar fá tæki- færi til að sýna sig og sanna getu sína. 21.00 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York. 22.35 Dice Gamanþáttaröð um grínistann Andrew Dice Clay sem eitt sinn var vinsæll um víða veröld en reynir núna að koma sér aftur í sviðsljósið . 23.05 The Tonight Show 23.45 The Late Late Show 00.25 CSI 01.10 Madam Secretary 01.55 This is Us 02.40 Salvation 03.25 Difficult People 03.55 Hawaii Five-0 Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.30 Would I Lie To You? 16.30 Rude (ish) Tube 16.55 Pointless 17.40 The Best of Top Gear 2011/12 18.30 QI 19.30 Live At The Apollo 20.15 Bridget Christie: Stand Up For Her 21.10 Top Ge- ar: Best of British 22.00 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 22.45 Live At The Apollo 23.30 8 Out of 10 Cats EUROSPORT 12.45 Live: Snooker: Home Na- tions Series In Glasgow, United Kingdom 17.00 Ski Jumping: World Cup , Germany 17.45 Equestrianism: Rolex Grand Slam In Geneva, Switzerland 18.40 News: Eurosport 2 News 18.45 Live: Snooker: Home Nations Ser- ies In Glasgow, United Kingdom 22.55 News: Eurosport 2 News 23.00 All Sports: Watts 23.15 Bi- athlon: World Cup In Hochfilzen, Austria DR1 16.00 Store forretninger III 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset III 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.30 Snefald 18.55 TV AV- ISEN 19.00 På rejse med Riising og mor – Island 19.30 Hammers- lag på De Vestindiske Øer 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Shetland: Storm- varsel 23.25 Taggart: Snigende død DR2 15.15 Stella Parton – søster til Dolly 16.00 DR2 Dagen 17.30 USA i 1990’erne – En ny verden- sorden 18.10 Sandheden om kød 18.55 Rejsen ad de hellige floder – Ganges 19.45 Nak & Æd – en sneppe på Bornholm 20.30 Vores nye verden – En kernefami- lie satser alt 21.15 So ein Ding 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Vi ses hos Clement 23.00 JERSILD om TRUMP 23.35 Uyghurer – fanger i absurdistan NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1961 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Munter mat i Elk Horn 17.25 Jul i Svingen 17.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Nobelkonserten 2017 19.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 20.25 Dagsrevyen 21 20.55 Siste tango i Halifax – jule- spesial 22.00 Kveldsnytt 22.15 Maigret setter en felle 23.40 Iron Sky NRK2 15.25 Miss Marple: Mord er in- gen sak 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ingen genistrek 18.45 Uni- versets dramatiske vær 19.35 Vi- tenskapens verden: Fornuft eller følelsar 20.30 Systrer bak murane 21.25 Dei som sa nei til Khomeini 22.25 Frost/Nixon SVT1 15.00 Guld på godset 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskrist- allen 18.00 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Fälldin 20.00 Första dej- ten 21.00 Monster 21.55 Döds- straffets offer: Svartsjukedramat 22.05 Rapport 22.10 Köttets lustar SVT2 15.05 Forum 15.15 Min sanning: Anders Ygeman 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 17.50 Beatles forever 18.00 Vem vet mest? 18.30 Barn som sexu- ell handelsvara 19.00 Mus- ikhjälpen 2017 – inlåsningen 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Nöff! 22.35 Musikhjälpen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 14.30 Silfrið (e) 15.35 Séra Brown (Father Brown) (e) 16.20 Rússland – S-Kórea (HM kvenna í handbolta) Bein útsending 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 KrakkaRÚV 18.21 Gula treyjan 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin Frétta- og mannlífs- þáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 20.00 Veiðin: Á tökustað (The Hunt: Making of) Skyggnst bakvið tjöldin við gerð þáttanna Veiðinnar, eða The Hunt, sem fjalla um dans rándýrs og bráð- ar. 20.55 Rauði þríhyrningurinn (Punainen kolmio) Leikin þáttaröð í þremur hlutum um finnsku kommúnistana og hjónin Herttu Kuusinen og Yrjö Leino, sem voru miklir áhrifavaldar í finnsk- um stjórnmálum við lok seinni heimsstyrjaldar og í upphafi kalda stríðsins. Þættirnir hefjast fyrir seinni heimsstyrjöld, þegar hjónin voru bæði fangelsuð fyrir kommúnískar aðgerð- ir, og fylgja. Bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Charles Bradley: Sál- arstreð (Charles Bradley: Soul of America) Heimild- armynd um söngvarann Charles Bradley sem skaust upp á stjörnu- himininn 62 ára að aldri með fyrstu plötu sinni. 23.30 Kastljós og Menn- ingin (e) 23.50 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.40 Doctors 10.20 Last Man on Earth 10.45 Masterchef USA 11.25 Empire 12.10 Fresh off the Boat 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 16.05 Friends 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.57 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Um land allt 20.10 Grand Designs 21.00 Gulli byggir 21.40 S.W.A.T. 22.30 Pasolini 23.50 You’re the Worst 00.15 Víglínan 01.05 Rebecka Martinsson 01.55 Blindspot 02.35 Outlander 03.35 Curb Your Ent- husiasm 04.25 Sinister 05.55 Bones 10.30/16.15 Pan 12.20/18.05 Woodlawn 14.25/20.10 Miracles From Heaven 22.05/03.05 The Hangover 23.45 Bluebird 01.15 Devil’s Knot 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. 21.00 Íslendingasögur (e) Íslendingar af erlendu bergi brotnir segja sögur. 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þátt- unumkynnumst við Græn- lendingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.25 Hvellur keppnisbíll 15.37 Ævintýraferðin 15.49 Gulla og grænjaxl .16.00 Stóri og Litli 16.13 Víkingurinn Viggó 16.27 K3 16.38 Mæja býfluga 16.50 Elías 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörg. frá Madag .17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Kalli á þakinu 07.20 Panthers – Vikings 09.40 Rams – Eagles 12.00 Messan 13.30 Man U. – Man. City 15.10 Grótta – Valur 16.40 Villarreal – Barcel. 18.20 Footb. League Show 18.50 Spænsku mörkin 19.20 Afturelding – FH 21.05 Md. Evrópu – fréttir 21.30 Seinni bylgjan 23.05 Afturelding – FH 00.35 Reading – Cardiff 07.15 Grótta – Valur 08.45 Man. U. – Man. City 10.25 South. – Arsenal 12.05 Panthers – Vikings 14.25 Rams – Eagles 16.45 Liverpool – Everton 18.25 Messan 19.55 Reading – Cardiff 22.00 körfuboltakvöld 23.35 Pistons – Warriors 01.25 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Hafsteinn Guð- finnsson segir frá tengdaföður sín- um, sem var Eyjamaðurinn Oddgeir Kristjánsson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Heyrðu þetta. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáld í útlegð. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Við förum yfir allt það helsta úr Krakkafréttum vikunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar í Bæjaralandi sem fram fóru í München 10. nóv- ember sl. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. Sinfónía nr. 5 í B- dúr op. 100 eftir Sergej Prokofjev. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Á þessum vettvangi er fyrst og fremst ritað um efni ljós- vakamiðla, sem búið er að birtast í sjónvarpinu og heyr- ast í útvarpi. Flest er í heim- inum hverfult og hér skal fjallað um tónleika sem eiga eftir að birtast á skjánum. Ekki er þó vitað hvar og hve- nær en ykkur er óhætt að bíða spennt því tónleikarnir voru hreint út sagt frábærir á að horfa og hlusta, líkt og englaraddir bærust af himn- um ofan í Hörpu. Við erum að tala um jóla- tónleika Siggu Beinteins, sem upplýsti áhorfendur í Eld- borg að upptaka væri í gangi fyrir sjónvarp. Hvorki hún né áhorfendur létu það trufla sig því tónleikarnir runnu þægi- lega áfram. Sigga fékk með sér valinn hóp söngvara og hljóðfæra- leikara. Með henni sungu Páll Rósinkranz, Regína Ósk, Gissur Páll Gissurarson og Elísabet Ormslev. Öll voru þau mögnuð og sjálf var Sigga í fantaformi, söng unaðslega og sagði létt- ar sögur þess á milli. Sviðs- myndin var einstaklega falleg og á eftir að koma vel út á sjónvarpsskjánum. Sigga sagði m.a. að Pava- rotti og Presley hefðu verið í miklu uppáhaldi hjá sér. Dú- ettinn Gissur Páll Rósinkranz upplýsti að reynt hefði verið að fá þá til landsins en þeir hefðu verið vant við látnir! Englaraddir af himnum ofan Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Morgunblaðið/Björn Jóhann Hörputónar Sigga Beinteins var glæsileg á jólatónleikum. Erlendar stöðvar 19.20 Spánn – Noregur (HM kvenna í handbolta) Bein útsending RÚV íþróttir 17.30 Gilmore Girls 18.10 The Big Bang Theory 18.30 Fresh off the Boat 19.05 Modern Family 19.30 Seinfeld 19.55 Friends 20.20 Empire 21.15 Time After Time 22.00 How To Make it in America 22.30 The Sopranos 23.25 Sleepy Hollow 00.10 The Strain Stöð 3 Borgardætur halda í árlegu hefðina og blása til jóla- tónleika í kvöld og annað kvöld. Lengi vel voru þeir haldnir á Rósenberg en nú færa þær sig yfir í Gamla bíó ásamt sömu gömlu, góðu hljómsveitinni. 17 ár eru liðin frá því að „Jólaplatan“ kom út og hafa þær haldið jólatónleika ár hvert síðan og alltaf er nýtt dress í hvert sinn. Þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónas- dóttir hófu að syngja saman sem Borgardætur árið 1993 og fagna því 25 ára afmæli á næsta ári. Syngja inn jólin 17. árið í röð Borgardætur fagna 25 ára afmæli á næsta ári. K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.