Morgunblaðið - 07.01.2018, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2018
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
DÚNÚLPA
FULLT VERÐ 29.980,
VERÐNÚ 17.988
ÚTSALA
30-50%
Opið í dag 11-16
Við erum á facebook
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Útsala
Kjólar/túnikur
40-50% afsláttur
Str.
36-56
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Jón Torfi Gylfason,
kvensjúkdómalæknir
hefur opnað læknastofu í Lækningu,
Lágmúla 5, 108 Rvk.
Tímapantanir í síma 590-9200
og á heimasíðu Lækningar
www.laekning.is
Stórútsalanhafin
Vetraryfirhafnir
GERRYWEBER - BETTY BARCLAY
Gæðafatnaður
30-50%afsláttur
Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
Ómar Friðriksson
omfr@mbl.is
Mikil óánægja hefur verið innan
Þingiðnar, félags iðnaðarmanna í
Þingeyjarsýslum, vegna þess að Fé-
lag málmiðnaðarmanna á Akureyri
hefur stækkað félagssvæði sitt, svo
það nær m.a. yfir félagssvæði Þing-
iðnar. Félagssvæði Félags málmiðn-
aðarmanna nær nú yfir Norðurland
frá og með Húnaþingi vestra til og
með Langanesbyggð.
Mikil umfjöllun hefur verið um
málið á vefsíðu Þingiðnar. Þar kem-
ur fram að „til að verjast þessum yf-
irgangi og til að tryggja stöðu fé-
lagsins“ var nýlega samþykkti að
breyta 1. gr. félagslaga Þingiðnar og
stækka félagssvæðið með því að
starfssvæði félagsins verði allt Ís-
land. Þar með yrði Þingiðn lands-
félag innan ASÍ. Því hefur hins veg-
ar laganefnd ASÍ og miðstjórn
hafnað.
Samkvæmt lögum ASÍ geta aðild-
arfélög ákveðið það í samþykktum
sínum hvert félagssvæðið skuli vera,
svo framarlega sem félagssvæðið
nær yfir að minnsta kosti eitt sveit-
arfélag, en það getur þó ekki náð til
landsins alls og verið landsfélag
nema það nái kjarasamningum við
viðsemjendur um störf á landinu
öllu.
Landsfélag þarf að hafa samn-
ing sem tekur til alls landsins
Töluverð umræða hefur verið inn-
an launþegahreyfingarinnar um
mörk stéttarfélaga og landsfélög.
Fram kom á dögunum að innan VR
er hafin stefnumótunarvinna þar
sem m.a. á að skoða kosti þess að
VR verði landsfélag. En þó að félag-
ið hafi stækkað með sameiningum á
umliðnum árum og sé með deildir á
Austurlandi, Suðurlandi og í Vest-
mannaeyjum, nær félagssvæði þess
ekki yfir landið allt.
Nokkur dæmi eru um félög á vett-
vangi ASÍ sem starfa á landsvísu s.s.
Félag leiðsögumanna og VM.
Spurður um þessi álitamál segir
Magnús M. Norðdahl, deildarstjóri
lögfræðideildar ASÍ, að landsfélög
séu þau félög sem í raun hafa kjara-
samninga sem taka til alls landsins.
,,Meginreglan er sú að kjarasamn-
ingar eru bundnir við tiltekin sveit-
arfélög, eitt eða fleiri, og þar af leið-
andi stækkuðu félagssvæði margra
stéttarfélaga þegar sveitarfélög
voru að sameinast,“ segir hann.
Að sögn hans stækkuðu málmiðn-
aðarmenn á Akureyri ekki sitt fé-
lagssvæði til þess að taka yfir landið
heldur yfir ákveðin sveitarfélög á
Norðurlandi. Þingiðn sé hins vegar
eingöngu með kjarasamning á sínu
félagssvæði og hugðist ekki ná
kjarasamningi sem næði yfir allt
landið þó það vildi verða landsfélag.
Ef stéttarfélag hefur hug á að
gera kjarasamning sem nær til alls
landsins og Samtök atvinnulífsins
eða aðrir viðsemjendur þess sam-
þykkja það, þá stendur ekkert í vegi
þess að það verði landsfélag. „Þegar
t.d. Vélstjórafélag Íslands samein-
aðist Alþýðusambandinu, þá var það
mjög stórt félag sem stóð utan Al-
þýðusambandsins en það samdi um
kjör vélstjóra á öllu landinu. Svo
sameinaðist það Félagi járniðnaðar-
manna, sem var aðili að Samiðn. Fé-
lag járniðnaðarmanna var með
kjarasamninga mjög víða um Ísland
og þegar við skoðuðum málið kom í
ljós að þeir voru að dekka með
kjarasamningum um 90% af öllum
störfum á þeirra sviði á landinu og
því gátu þeir tekið stöðu lands-
félags.“
Segja að valtað sé yfir
félagssvæði Þingiðnar
Brugðust við með stækkun yfir allt landið en ASÍ hafnaði
Ljósmynd/Hreinn Hjartarson
Við störf Miklar framkvæmdir hafa verið á félagssvæði Þingiðnar.
Lögmenn skoða
» Þingiðn ætlar ekki að una
niðurstöðunni og hefur falið
lögmönnum að skoða málið og
skila félaginu áliti áður en
næstu skref verða ákveðin.
» Mikill uppgangur hefur verið
á félagssvæði Þingiðnar á síð-
ustu árum, einkum vegna virkj-
ana og stóðriðju.
Cyril Rama-
phosa, varafor-
seti Suður-
Afríku, var á
dögunum kjörinn
leiðtogi Afríska
þjóðarráðsins,
ANC. Hann hef-
ur vakið eftirtekt
fyrir gagnrýni
sína á spillingu í
stjórnkerfinu.
Athygli vekur að Ramaphosa hefur
tengsl við Ísland, en hann var aðal-
kjörræðismaður Íslands (e. Honor-
ary Consul General) á árunum 1998
til 2014.
Morgunblaðið óskaði eftir upp-
lýsingum um tilurð skipunar hans í
það embætti frá utanríkisráðuneyt-
inu. Í svari ráðuneytisins kemur
fram að kjörræðismenn séu ólaun-
aðir, en við val á þeim sé miðað við
nokkrar forsendur, m.a. að viðeig-
andi einstaklingur njóti virðingar í
samfélaginu og hafi hreina saka-
skrá, hafi góð tengsl í ríkinu, sé
fjárhagslega sjálfstæður og hvorki
undirmaður á vinnustað né opinber
starfsmaður gistiríkis. Þá eru aldur
og tungumálakunnátta einnig mik-
ilvæg.
Það er talið viðkomandi til tekna
ef hann hefur tengsl við Ísland en
gott tengslanet í gistiríkinu er talið
mikilvægara.
„Cyril Ramaphosa hafði engin
tengsl við Ísland á sínum tíma en
augljóslega þekktur og virtur í
Suður-Afríku. Skipan hans byggð-
ist á meðmælum norræns sendier-
indreka í Suður-Afríku enda var þá
ekki íslenskt sendiráð í landinu og
samskipti stjórnvalda takmörkuð,“
sagði í svari utanríkisráðuneyt-
isins. hdm@mbl.is
Þjónaði Íslandi
launalaust í sex ár
Cyril
Ramaphosa
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
HVAR ER
NÆSTA
VERKSTÆÐI?
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?