Morgunblaðið - 23.01.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.01.2018, Blaðsíða 27
1987-89, sat í stjórn verðbréfasjóða í eigu Forsäkringsaktiebolaget Skandia AB og síðar Vátrygginga- félags Íslands hf. 1992-2000 og stjórn- arformaður 1992-96, sat í stjórn Ísaga ehf. 1994-2007, í stjórn Lögmanna- félags Íslands 1982-84, formaður siða- nefndar landsnefndar Alþjóðaversl- unarráðsins um markaðsstarfsemi 1989-95, formaður stjórnar Evrópu- réttarstofnunar HR frá stofnun 2002- 2005, sat í stjórn Rannsóknarstofn- unar HR í fjármálarétti 2004-2011, var setudómari við Héraðsdóm Reykjavíkur og sat í opinberum nefndum vegna reglugerða og frum- varpa til laga sem og í dómnefndum. Þórður skrifaði fasta greinarþætti í Vísi um ýmis lögfræðileg álitamál 1981-82, hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit sem og fagrit og haldið fjölda erinda, hér á landi og erlendis. Þórður er heiðursfélagi Association of Fellows and Legal Scholars, Cent- er for International Legal Studies, og fyrsti heiðursfélagi Lögréttu, félags laganema við HR. Fjölskylda Eiginkona Þórðar er Helga Sig- þórsdóttir, f. 22.1. 1943, viðskipta- fræðingur. Foreldrar hennar voru Sigþór Karl Þórarinsson, f. 28.1. 1918, d. 23.1. 1981, hreppstjóri í Einarsnesi, og k.h., Sigríður Guðmundsdóttir, f. 11.12. 1916, d. 8.9. 2008. Dóttir Þórðar og Helgu er Þórunn Helga, f. 30.11. 1984, lögmaður, en unnusti hennar er Björgvin Grétars- son, trésmiður og nemi í byggingar- tæknifræði við HR. Albróðir Þórðar var Gunnar Örn Gunnarsson, f. 2.12. 1946, d. 28.3. 2008, myndlistarmaður. Hálfsystkini Þórðar, samfeðra, eru Finnbogi Gunnarsson, f. 6.6. 1958, fé- lagsfræðingur í Reykjavík; Sigríður Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 10.10. 1959, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, og Sigurður Már Gunnarsson, f. 4.10. 1970, lögfræðingur á Akranesi. Hálfbræður Þórðar, sammæðra, eru Davíð Eyrbekk, f. 13.5. 1943, fyrrv. slökkviliðsmaður í Keflavík, og Pétur Meekosha, f. 9.10. 1957, tré- smiður í Keflavík. Kjörforeldrar Þórðar voru Ágúst Ólafsson, f. 5.8. 1898, d. 24.10. 1982, rafverktaki í Reykjavík, og k.h., Bjarnfríður Sigurjónsdóttir, f. 30.7. 1904, d. 26.3. 1997, húsfreyja. Foreldrar Þórðar voru Gunnar Óskarsson, f. 17.9. 1927, d. 1.11. 1981, móttökustjóri og f.k.h., Guðríður Pét- ursdóttir, f. 25.5. 1923, d. 19.8. 1994, húsfreyja Þórður S. Gunnarsson Ásmundur Björnsson vinnum., málari og sjóm. í Þingeyjarsýslu Katrín Markúsdóttir húsfr. á Húsavík Vigfús Pétur Ásmundsson símstöðvarstjóri í Garði Guðríður Pétursdóttir húsfreyja í Keflavík Guðmunda Eggertsdóttir húsfr. í Garði Eggert Gíslason óðalsb. og form. í Garði Guðríður Árnadóttir húsfr. í Kothúsum í Garði Óskar Þórðarson barnalæknir í Rvík Auður Óskarsdóttir auglýsingastjóri RÚV María Björk Gunnarsdóttir arkitekt Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir óperusöngkona Gunnar Örn Gunnarsson listmálari Ólafur Ragnar Grímsson fv. forseti Íslands Grímur Kristgeirsson hárskeri og bæjarfulltrúi á Ísafirði Guðný Ólafsdóttir húsfr. í Gilstreymi í Lundarreykjadal Vilborg Þórðardóttir húsfr. í Rvík Þórður G. Valdimarsson (Kiko Korriro) listmálari Sverrir Valdimarsson prentari og eigandi prentsmiðjunnar Litmyndir í Hafnarfirði Valdimar Sverrisson prentari Guðmundur Sverrisson heimilislæknir Þórður Sverrisson fv. forstjóri Nýherja Sigurður Þórðarson tónskáld og stofnandi Karlakórs Reykjavíkur Árni Gíslason skipstj., útgerðarm. og starfsm. Sþ. Gísli Árni Eggertsson stofnandi Samfés – samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi Eggert Gíslason skipstj. og útgerðarm. hjá Sjóla hf. Þorsteinn Gíslason skipstjóri og fiskimálastjóri Gísli Árni Eggertsson skipstj. og b. á Króksvelli í Garði Þorsteinn Eggertsson lögmaður Eggert G. Þorsteinsson alþm. og ráðherra Þorsteinn Eggertsson skipstj. og bátsform. í Keflavík María Ísaksdóttir húsfr. dóttir Ísaks Ingimundarsonar landpósts Þórður Ólafsson prófastur í Ísafjarðarprófastdæmi Sesselja Þórðardóttir húsfr. í Rvík Óskar Árnason stýrim. í Rvík Jóhanna R. Jóhannesdóttir húsfr. í Rvík Árni Árnason skipasmiður í Rvík Úr frændgarði Þórðar S. Gunnarssonar Sigríður Gunnars- dóttir hjúkrunar- fræðingur Jóhann Örn Logason lögfræð- ingur Sigurður Már Gunnarsson lögfræðingur Steinn Finnboga- son lögmaður Finnbogi Gunnars- son félags- fræðingur Gunnar Óskarsson óperusöngvari og móttökustjóri á Hótel Sögu ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2018 85 ára Dagbjört Kristjánsdóttir 80 ára Alfreð Árnason Bergljót Gyða Helgadóttir Bergljót Rósinkranz Kristín Zoëga Lisebet Gestsdóttir 75 ára Hjördís Torfadóttir Sigurbjörg S. Jónsdóttir 70 ára Bragi Guðmundsson Sigurður Eiríksson Steinunn Káradóttir Þórður S. Gunnarsson Þórleif Kristín Sigurðardóttir 60 ára Erling Kjærnested Inga Dóra Sigurðardóttir Irina Barinova Katrín Inga Karlsdóttir Marey Linda Svavarsdóttir Ólafur Óskar Óskarsson Sigríður H. Ingimarsdóttir Sigríður Soffía Böðvarsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Snæbjörn Sigurgeirsson Sverrir Mar Albertsson Þorbjörn Svanur Jónsson Ögmundur Skarphéðinsson 50 ára Anna Sigríður Traustadóttir Baldrún Hrönn Sævarsdóttir Barbara Beata Rupinska Gísli Ingi Gunnarsson Guðjón Heiðar Guðmundsson Inga Þórðardóttir Kristjana Vilhelmsdóttir Maria Riska Nuchnapa Elísabet Tumkitja Olga Björk Nikulásdóttir Pavel Matejicek Sigrún Eva Ármannsdóttir Torfi Hjartarson 40 ára Anna Peters Caroline Akinyi-Mbithe Nyabua Eyrún Huld Árnadóttir Geir Gestsson Helga Helgadóttir María Sigurðardóttir Norðdahl Ólafur Tómasson Sergiy Okhremchuk Tomasz Meka Valgerður Jónsdóttir Yordanka Valentinova Nikolova Zhanna Suprun Þórdís Ósk Helgadóttir 30 ára Axel Ottósson Dmitrijs Samuscenkovs Egill Aron Ómarsson Elena Niederfuhr Hafrún Eiríksdóttir Katrín Erla Erlingsdóttir Marcin Sawicki Mariusz Albin Wolanski Martynas Kazlauskas Ómar Tryggvason Páll Arnar Pálsson Perla Dögg Jensdóttir Rán Bjarnadóttir Renata Pratusyte Til hamingju með daginn 30 ára Páll ólst upp í Hafnarfirði er þar búsett- ur, lauk BSc-prófi í tölv- unarfræði frá HR og MSc- prófi í upplýsingastjórnun frá HR og er upplýsinga- tæknisérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu. Maki: Linda Karen Stein- arsdóttir, f. 1990, nemi í viðskiptafræði við HR. Sonur: Daníel, f. 2016. Foreldrar: Páll Pálsson, f. 1953, og Sigrún Reynis- dóttir, f. 1954. Páll Arnar Pálsson 30 ára Hafrún ólst upp í Neskaupstað, býr á Höfn, lauk sveinsprófi í rafvirkj- un og er rafvirki á Höfn. Maki: Hólmar Hallur Unn- steinsson, f. 1990, sjó- maður. Stjúpbörn: Bryndís Björk, f. 2011, og Sigur- björn Ívar, f. 2014. Foreldrar: Auður Hauks- dóttir, f. 1956, aðalbókari hjá Síldarvinnslunni, og Eiríkur Þór Magnússon, f. 1954, rafvirki. Hafrún Eiríksdóttir 40 ára Þórdís ólst upp á Vopnafirði og á Akureyri, býr í Kópavogi, lauk BEd- prófi frá HA, prófum frá Ljósmyndaskólanum og er leikskólakennari. Systur: Aðalbjörg Stef- anía, f. 1972, og Sonja Dröfn, f. 1975. Foreldrar: Arnbjörg Páls- dóttir, f. 1951, fyrrv. bankamaður, og Helgi Jósefsson, f. 1947, d. 2005, kennari og lista- maður. Þórdís Ósk Helgadóttir Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/WeledaIceland Since 1921 NÝJUNG ! ROLL -ON SVITALYKTAREYÐIR 3 nýjar tegundir með frískandi herrailm og granatepla og sítrusilm. 24 tíma virkni, inniheldur ekki aluminium salt. Útsölustaðir Weleda: Heilsuverslanir og apótek um allt land. Netverslun: heimkaup.is lyfja.is heilsuhusid.is  Sunna Jóhannsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Rit- gerðin ber heitið: Sýklódextrínöragnir sem augnlyfjaferjur fyrir litlar lyfja- sameindir, peptíð og prótein. (Cyclo- dextrin nanoparticles in ocular drug delivery for small molecular weight drugs as well as for peptide and pro- tein drugs.) Umsjónarkennari og leið- beinandi var dr. Þorsteinn Loftsson, prófessor við Lyfjafræðideild. Að auki sátu í doktorsnefnd Einar Stefánsson, prófessor við Læknadeild, Auður Magnúsdóttir, deildarforseti við Land- búnaðarháskóla Íslands, dr. Hákon Hrafn Sigurðsson, prófessor og deild- arforseti við Lyfjafræðideild, og dr. Kim Lambertsen Larsen, dósent við Álaborgarháskóla. Verkefnið fjallar um hönnun augn- dropa sem innihalda hjálparefnið sýklódextrín. Lyfjameðhöndlun augn- sjúkdóma getur reynst erfið vegna flókinna lífeðlisfræðilegra eiginleika augans. Ef hefðbundin lyfjagjöf, þ.e. í formi augndropa, á að reynast árang- ursrík þarf lyfið að búa bæði yfir vatnsleysanlegum eiginleikum, svo lyfið komist yfir táravökvann að yfir- borði augans, og fituleysanlegum eig- inleikum, til að frásogast yfir vefi aug- ans. Varnareiginleikar augans, aukin táraframleiðsla og tíðni blikka, gera það að verkum að lyfið nær einungis að haldast á aug- anu í stuttan tíma áður en því er skolað í burtu en það leiðir til minna frásogs lyfsins. Sýklódextrín eru hjálparefni sem notuð eru við lyfjagerð til að auka leysanleika og stöðugleika lyfja í vatni. Sýklódextrín geta myndað flétt- ur við fitusækin torleysanleg lyf og aukið leysni þeirra, en flétturnar geta hópað sig saman og myndað nanó- agnir. Í verkefninu var leitast við að sýna hvernig dexametasón (augnlyf) í sýklódextrín/dexametasón nanóögn- um berst frá yfirborði augans til bak- hluta þess í kanínum, en slík lyfjaferja gæti t.d. komið í stað inngripsmeiri lyfjagjafa með sprautu. Þá fjallar verkefnið einnig um þróun sýklósporín augnlyfs (peptíð lyf) með notkun sömu tækni og áður hefur ver- ið lýst auk prófunar þess á kanínum. Að lokum fjallar verkefnið um þróun lýsósým (prótein) augndropa, en ekki reyndist unnt að nota áðurnefnda tækni við þróun slíkra augndropa. Sunna Jóhannsdóttir Sunna Jóhannsdóttir er fædd 1985. Hún lauk BS-gráðu í lyfjafræði frá Háskóla Íslands árið 2009 og MS-gráðu í lyfjafræði frá sama skóla þremur árum síðar. Sunna starfar hjá Oculis ehf. og sambýlismaður hennar er Ívar Már Ottason. Doktor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.