Morgunblaðið - 23.01.2018, Síða 32

Morgunblaðið - 23.01.2018, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2018 Framhaldskvikmyndin Paddington 2, um björninn ástsæla, skilaði mestum tekjum í kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi, aðra vik- una í röð. Samtals hafa rúmlega 11.600 áhorfendur séð myndina sem skilar rúmum 11,6 milljónum íslenskra króna í kassann. Líkt og í síðustu viku er Jumanji í öðru sæti listans. Inn í þriðja sæti listans stekkur The Post sem rúm- lega tvö þúsund manns hafa séð. Önnur ný mynd á listanum er verð- launamyndin Three Billboards Out- side Ebbing, Missouri sem rétt rúm- lega 1.100 manns hafa séð. Aðsóknarmesta myndin á topp-tíu listanum er sem fyrr Stjörnustríðs- myndin Síðasti Jedi-riddarinn, en hana hafa ríflega 60 þúsund áhorf- endur séð á síðustu sex vikum. Tvær teiknimyndir rata á topp-tíu listann, Ferdinand sem um 13 þús- und manns hafa séð og Coco sem tæplega 24 þúsund manns hafa séð. Bíóaðsókn helgarinnar Bangsinn enn vinsælastur Paddington 2 1 2 Jumanji (2017) 2 4 The Post Ný Ný 12 Strong Ný Ný Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Ný Ný Star Wars: The Last Jedi 4 6 The Commuter 3 2 The Greatest Showman 5 4 Ferdinand 6 4 Coco 9 9 Bíólistinn 19.–21. janúar 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vinalegur Björninn ástsæli. Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði for- eldranna skyggir á garð ná- grannanna, sem eru þreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00, 22.15 On Body and Soul 12 Óvenjuleg ástarsaga sem gerist í hversdagsleikanum, sem hverfist um markaleysið á milli svefns og vöku, huga og líkama. Metacritic 71/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Gotowi na wszystko. Eksterminator Myndin fjallar um fimm vini sem ákveða að hrista upp í pólsku þungarokkssenunni. IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 17.30, 18.00 Eldfim ást 16 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30, 22.30 I, Tonya 12 Metacritic 73/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 20.00 The Post 12 Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Bandaríkja- forseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dag- blaðaútgefandinn og metn- aðarfullur ritstjóri, lentu í eldlínunni. Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.30, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00 12 Strong 16 Myndin segir frá fyrstu sér- sveitinni sem er send til Afg- anistan til að berjast við Ta- líbana eftir hryðjuverkin 11. september 2001. Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.40, 22.00, 22.30 Svanurinn 12 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.20, 20.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 Father Figures 12 Metacritic 23/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40 Wonder Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Mildred Hayes, fráskilin móðir hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sex- tán ára dóttur sinnar. Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 16.40, 22.30 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 Downsizing 12 Metacritic 63/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 19.40 The Disaster Artist 12 Metacritic 76/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Bíó Paradís 20.00 All the Money in the World 16 Metacritic 73/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50, 22.30 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Pitch Perfect 3 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 15.10, 17.20, 20.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.10 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá Brown fjölskyldunni og er orðinn visæll meðlimur sam- félagsins. Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.00, 17.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ferdinand Ferdinand er risastórt naut með stórt hjarta. Hann er tekinn í misgripum fyrir hættulegt óargadýr, og er fangaður og fluttur frá heim- ili og fjölskyldu.. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.30 Coco Röð atburða, sem tengjast aldagamalli ráðgátu, fer af stað. Það leiðir til óvenju- legra fjölskylduendurfunda. Metacritic 81/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Kringlunni 17.40 Myndin byrjar þar sem sú síðasta endaði. Rey heldur áfram ferðalagi sínu með Finn, Poe og Luke Skywalker. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30 Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 19.30 Sambíóin Akureyri 17.00 Star Wars VIII - The Last Jedi 12 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Fjögur ungmenni finna gamlan tölvuleik en komast fljótt að því að þetta er enginn venjulegur leikur. Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 16.50, 19.20, 19.40, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.15 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio The Commuter 12 Tryggingasölumaðurinn Mich- ael ferðast daglega með lest til og frá vinnu. Dag einn hef- ur ókunnugur og dularfullur einstaklingur samband við hann. Metacritic 68/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2.. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.