Morgunblaðið - 23.01.2018, Page 34

Morgunblaðið - 23.01.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2018 6:45 til 9 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16 til 18 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Popp-prinsinn Justin Bieber var handtekinn á þessum degi árið 2014. Ástæðan var ofsaakstur á gulum Lam- borghini-sportbíl sem hann leigði í Miami, Flórída. Kom svo á daginn að hann var einnig undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Talið er að hann hafi verið í kappakstri við annan bíl og var fyrirsætan Chantel Jeffries með hon- um í bílnum. Sú var á sakaskrá og eflaust ekki besti fé- lagsskapurinn. Bieber veitti mótspyrnu við handtökuna og hreytti ófögrum orðum í lögreglumennina. Þar að auki var söngvarinn með útrunnið ökuskírteini. Bieber veitti mótspyrnu við handtökuna. Handtekinn fyrir ofsaakstur 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Playing House 14.15 Top Chef 15.00 9JKL 15.25 Wisdom of the Crowd 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Great Indoors 20.05 The Fashion Hero Skemmtileg þáttaröð þar sem venjulegt fólk fær tækifæri til að spreyta sig við fyrirsætustörf. 21.00 The Orville Gam- ansöm þáttaröð sem segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geim- verum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð frá Marvel um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Ray Donovan Ray Donovan er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 The Good Fight 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Tennis 14.15 Ski Jumping 15.00 Fifa Football 15.30 Alpine Skiing 16.30 Live: Alpine Skiing 17.45 Fei World Cup 18.50 Alp- ine Skiing 19.30 Live: Alpine Ski- ing 20.45 Spirit Of Yachting 21.15 Tennis DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 I hus til halsen 19.45 Gintberg på Kanten – DR 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet 21.20 Sporten 21.30 Beck: Øje for øje 23.00 Taggart: Pande- kagehuset DR2 15.10 Dæmningen der tæmmede Coloradofloden 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Din yndlingsmad: Brødfabrikken 18.30 Den rigeste procent 19.00 Anne & Anders til- bage til rødderne: Bosnien 21.00 Anne, Sanne og Lis 21.30 Deadl- ine 22.00 Islamisk Stats børne- soldater 22.55 Den førerløse bil 23.45 Nattens fortrolighed NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Vinter- studio 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 V-cup alpint: Slalåm 1. omgang, menn 17.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Datoen 21.20 Martin og Mikkelsen 21.40 Match 21.55 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Nes- ten voksen 23.10 Ripper Street NRK2 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Extra 18.15 Lis- enskontrolløren og livet: Mannen 18.45 Ei tidsreise i science fict- ion-historia 19.30 Smilehullet 19.40 V-cup alpint: Slalåm 2. omgang, menn 20.50 Kalde føt- ter 21.35 Urix 21.55 Mat på hjer- nen 22.55 Invadert av turister 23.45 Geni i ei moderne tid SVT1 16.05 Vem vet mest? 16.35 Alp- int: Världscupen 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auk- tionssommar 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: The Road movie 22.10 Rapport 22.15 Sverige idag 22.30 Den svenska välf- ärden SVT2 15.15 Agenda 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Alpint: Världscupen 17.40 Auschwitz i mina tankar 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Kulturveckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny- hetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Bates Motel 22.00 Leonora Carrington ? den glömda surrealisten 22.55 Konsthistorier: Porträtt 23.25 Renskötare i Jotunheimen 23.55 Hundra procent bonde RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 15.45 Af fingrum fram (Ólafur Haukur Sím- onarson) (e) 16.30 Menningin – sam- antekt (e) 17.00 Íslendingar (Ás- mundur Sveinsson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi 18.12 Mói 18.24 Skógargengið 18.25 Netgullið 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin 20.00 Kveikur 20.40 Hugvit leyst úr höft- um (Viðskiptaráð í 100 ár) Farið yfir sögu verslunar og viðskipta á Íslandi frá 1917 til dagsins í dag. 21.25 Höfuðstöðvarnar (W1A III) Ian Fletcher og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni upp í hendurnar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Samantekt Samantekt frá leikjum dagsins á EM karla í handbolta. 22.35 Gullkálfar (Mammon II) Önnur þáttaröð spennu- þáttanna Gullkálfa. Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrt- ur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Stranglega bannað börnum. 23.25 Foster læknir (Doc- tor Foster) Gemma Foster er hamingjusamlega gift en einn daginn finnur hún ljósan lokk á trefli eig- inmannsins. (e) Bannað börnum. 00.20 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Undateable 11.10 Mr. Selfridge 12.00 Lóa Pind: Snapparar 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 14.25 American Idol 16.35 Feðgar á ferð 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Modern Family 19.50 10 Puppies and Us 20.50 Gone Kit eða Kick Lanigan var eitt sinn fórn- alamb barnsræningja og Frank Novak bjargaði henni á sínum tíma. Í dag vinna þau saman í sér- stöku teymi innan banda- rísku alríkislögreglunnar. 21.35 Blindspot þriðja þáttaröð um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er minn- islaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. 22.20 Knightfall Æv- intýraleg og spennandi þáttaröð sem fjallar um síðustu daga riddara Musterisreglunnar á 14 öld. 23.05 Black Widows 23.50 Liar 00.40 Queen Sugar 01.20 Lethal Weapon 02.50 X-Company 04.20 Insecure 05.20 The Middle 10.25/16.10 Ghostbusters 12.20/18.05 Barbershop 3: The Next Cut 14.10/20.00 Bridget Jon- es’s Baby 22.00/02.45 Hancock 23.35 Hateship Loveship 01.15 Very Good Girls 07.00 Barnaefni 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Lína Langsokkur 07.30 R. Betis – Barcelona 09.10 Real Madrid – Depor- tivo La Coruna 10.50 Spænsku mörkin 11.20 Messan 12.50 Arsenal – Crystal Pa- lace 14.30 Manchester City – Newcastle 16.10 Leicester – Watford 17.50 Messan 19.20 Körfuboltakvöld 21.00 Martin: Saga úr Vest- urbæ 21.45 Swansea – Liverpool 23.25 Bristol – Man. City 07.15 Messan 08.45 Swansea – Liverpool 10.25 Southampton – Tott- enham 12.05 Footb. League Show 12.35 Burnley – Man. Utd. 14.15 Everton – WBA 15.55 Messan 17.25 B. Munchen – W. Bremen 19.05 Þýsku mörkin 19.35 Bristol – Manch City 21.40 Pr. League Review 22.35 Swansea – Liverpool 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins er Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist .11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í ferðalag um heim menningar og lista. Fræðsla um hin ýmsu lista- verk s.s.tónverk, myndlist, kvik- myndir og fleira. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Barokksveitar Feneyja á Enescu-tónlistarhátíðinni 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Hægt andlát: Lestur hefst. eftir Simone de Beauvoir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Það er kærkomin hvíld frá spennuþáttum fullum af of- beldi og ógeði að horfa á nýju seríuna af This is us. Hún er nú komin í Sjónvarp Símans, a.m.k. þeir þættir sem sýndir hafa verið vestanhafs. Ég fæ bara ekki nóg af þessari fjölskyldu. Fylgst er með tæplega fertugum þrí- burum sem öll hafa sinn djöf- ul að draga. Smátt og smátt púslast heildarmyndin sam- an því flakkað er fram og til- baka í tíma og eru því þætt- irnir í raun margar sögur. Þetta er saga af foreldrum sem eignast og ala upp þrí- bura og eins er þetta saga af lífi hvers og eins. Þetta er líka saga um missi, ham- ingju, sorg, fíkn, sambönd, ást og uppgjör við fortíðina. Flóknar, marglaga og sam- fléttaðar sögur af fjölskyldu þar sem enginn er fullkom- inn. Bara svona eins og lífið almennt er! Þættirnir eru snilldarvel skrifaðir og frábærir leik- arar eru í öllum hlutverkum, þótt þeir séu ekki heims- frægir. Það er eitthvað við þessar persónur sem hittir mann í hjartastað. Í þessari annarri seríu gerist margt nýtt og annað gamalt skýr- ist. Það verður gaman að fá þriðju seríuna, en miðað við tilnefningar og verðlaun hlýtur að vera von á henni. Þríburadrama heldur áfram Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Getty Images Drama Chrissy Metz leikur einn af þríburunum. Erlendar stöðvar 17.05 Slóvenía – Spánn (EM karla í handbolta) Bein útsending 19.20 Makedónía – Tékk- land (EM karla í hand- bolta) Bein útsending RÚV íþróttir Omega un eða tilviljun? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 The Strain 22.45 50 Ways to Kill Your Mammy 23.35 Legend of Tomorrow 00.20 Vice Principals 00.55 New Girl 01.20 Modern Family 01.45 Seinfeld 02.10 Friends Stöð 3 Söngkonan Halsey flutti áhrifamikið ljóð í New York á laugardaginn var í baráttugöngu kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Ljóðið kallaði hún „A story like mine“. Í því lýsti hún eigin reynsluheimi þar sem hún var beitt kynferðislegu ofbeldi sem barn, neydd til að stunda kynlíf með fyrrverandi kærasta sínum og fór með bestu vinkonu sinni að leita aðstoðar eftir að vinkonunni var nauðgað. Hún sagði einnig frá því að hún hefði þurft að stíga á svið og syngja eftir að vera nýbúin að missa fóstur og hjarta hennar í molum. Ljóðið var afar persónulegt. Halsey flutti áhrifamikið ljóð K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.