Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 22
HÖNNUN Pottafyrirtækið Le Creuset kynnti nýverið línu af ljós-fjólubláum steypujárnspottum sem eru innblásnir afblómunum í Suður-Frakklandi. Pottarnir eru einstaklega fallegir og nytsamlegir, bæði í eldamennsku og bakstur. Ný lína frá Le Creuset 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.1. 2018 Eldhúsið er vel skipulagt og opið. Morgunblaðið/Eggert Heimilið á að tengjast minningum Gunnhildur Þorkelsdóttir hefur komið sér vel fyrir í smekklegu einbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík ásamt kærasta sínum. Parið hefur gaman af að kaupa hluti á ferðalögum og nýtur þess að hafa fallegt í kringum sig. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.