Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 33
YFIRLIT
AFP
Naomi Campbell
og Kate Moss
leiddu Kim Jones
niður tískusýningar-
pallinn í Louis Vuit-
ton-rykfrökkum.
Síðasta lína
Kim Jones fyrir
Louis Vuitton
Í vikunni sýndi yfirhönnuður herralínu Lou-
is Vuitton, Kim Jones, síðustu línu sína fyrir
tískuhúsið en hann tók við stöðu yfirhönn-
uðar árið 2011.
Orðrómurinn er að Jones muni taka við
stöðu yfirhönnuðar Burberry en Chri-
stopher Bailey sagði starfi sínu lausu seint á
síðasta ári sem yfirhönnuður Burberry.
Síðasta lína Jones fyrir Louis Vuitton bar
heitið „Overview“ eða yfirlit og snérist hún
um fortíð, framtíð og nútíð en þar mátti sjá
nokkra af þekktustu stílum Jones und-
anfarið sjö ár.
ágóði sölunnar fer í málskostnaðarsjóð
Time’s Up, sem stendur straum af lög-
fræðiaðstoð við fórnarlömb kynferð-
islegrar áreitni.
Uppboðið hófst í gær, 19. janúar, og
stendur það til 26. janúar. Þar verður
meðal annars hægt að bjóða í kjól
Reese Witherspoon frá Zac Posen,
kjól og túrban Tracee Ellis Ross frá
Marc Jacobs og smóking-jakkaföt
Hugh Jackman.
Gefst því hverjum sem er tækifæri
til að eignast fatnaðinn, sem þegar
er orðinn stór partur af tískusög-
unni, og styðja í leiðinni gott mál-
efni.
21.1. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Vero Moda
3.490 kr.
Hversdagsleg og
fín peysa. Net-a-Porter.com
11.500 kr.
Dásamlegur ullartrefill frá
ACNE Studios.
Skór.is
15.047 kr.
Nike Huarache Ultra skórnir
eru ofursmart og þægilegir.
Hlýlegt dress
úr vetrarlínu
Victoriu
Beckham
2017/2018.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Eftir veðrið síðustu vikuna eru hlý og nota-
leg föt ofarlega í huga. Trefillinn frá ACNE
Studios hefur lengi verið á óskalistanum og
svo er ég ótrúlega hrifin af samfestingnum
frá Ganni, fullkomin flík, bæði fín við hæla
og hversdags við strigaskó.
Zara
6.995 kr.
Smart leðurtaska.
Geysir36.800 kr.
Sjúklegur samfestingur
frá tískuhúsinu Ganni.
Selja svörtu fötin á eBay
Frá 19. til 26 janúar verða 39 svartir kjólar og jakkaföt af Golden Globe hátíðinni
á uppboði á eBay til stuðnings málskostnaðarsjóði Time’s Up hreyfingarinnar.
Kjóll Zac Posen sem
Reese Witherspoon
klæddist á Golden Globe
verður á uppboðinu.
Kjól og túrban
Tracee Ellis Ross
frá Marc Jacobs
má meðal annars
bjóða í.
Það vakti umtalsverða athygli þeg-ar Hollywood-stjörnurnar sýndusamstöðu vegna Time’s Up hreyf-
ingarinnar á Golden Globe hátíðinni fyrr
í mánuðinum með því að klæðast svörtu.
Eftir hátíðir á borð við Golden Globe
og Óskarinn, þar sem stjörnurnar eru
klæddar smóking jakkafötum og síð-
kjólum, er fatnaðinum yfirleitt skilað til
hönnunarhúsanna. Að þessu sinni verður
ekki farið svo að en fatnaður 39 Holly-
wood-stjarna verður seldur á uppboði á
eBay.
Það er útgáfufyrirtækið Condé Nast
sem, í samstarfi við Time’s Up og eBay
for Charity, vinnur að uppboðinu. Allur
AFP
Dragtin sem Claire Foy
klæddist er frá Stellu
McCartney og verður
hún á uppboðinu.