Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.01.2018, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.1. 2018 Ein af frægustu setningum íslenskra bókmennta er eftir Halldór Lax- ness þar sem hann segir: „Það er fjall í Kinninni fyrir norðan, sem heit- ir Bakrángi ef maður sér austaná það, Ógaungufjall ef maður stendur fyrir vestan það, en utanaf Skjálfanda kalla sjófarendur það Galta.“ Hér sést fjall þetta, en myndin er tekin um borð í báti úti á Skjálfanda. Framangreind setning er oft notuð sem dæmi um að sannleikurinn er gjarnan afstæður, en úr hvaða bók skáldsins er hún? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er þriggja nafna fjallið? Svar:Setningin er úr Íslandsklukkunni ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.