Morgunblaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2018 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartýi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Söngkonan Billie Holiday, sem hét í raun og veru Eleanora Fagan, fæddist á þessum degi árið 1915 í Philadelphiu. Bille var ein af áhrifamestu söngkonum djassins og er af mörgum talin einn af persónulegustu og sterkustu túlkendum djasssögunnar. Billie flutti bæði klassíska standarda og eins lög sem samin voru sérstaklega fyrir hana. Hún átti erfiða ævi og glímdi lengst af við áfengis- og vímuefnafíkn. Hún lést aðeins 44 ára gömul hinn 17. júlí árið 1959 og var dánar- orsökin skorpulifur. 20.00 Kenía – land ævintýr- anna Heimildarsería um ferðalag til Kenía. 20.30 Lífið er lag Þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tæki- færi efri áranna. . 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Life in Pieces 10.15 Angel From Hell 10.40 Black-ish 11.05 Making History 11.25 The Voice USA 11.30 The Voice USA 12.55 America’s Funniest Home Videos 13.20 The Perfect Man 15.00 Superior Donuts 15.25 Scorpion 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Family Guy 17.30 Fr. with Benefits 17.55 Futurama 18.20 Fr. with Benefits 18.20 Family Guy 18.45 Glee 19.30 The Voice USA 20.15 It’s Kind of a Funny Story Þunglyndur ung- lingspiltur skráir sig inn á geðdeild eftir misheppnaða sjálfsmorðstilraun. Þar kynnist hann lífinu frá nýju sjónarhorni. 22.00 The Frozen Ground Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá lög- reglumanni í Alaska sem kemst á slóð raðmorðingj- ans Robert Hansen. Mynd- in er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23.45 Cinderella Man Í kreppunni miklu í Banda- ríkjunum varð hnefaleika- kappinnn James J. Brad- dock, öðru nafni Cinderella Man, óvænt að einni mestu goðsögn íþróttasögunnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 02.10 He’s Just Not That Into You Sjónvarp Símans EUROSPORT 8.00 Snooker: China Open In Beijing, China 9.30 Cycling: Tour Of Flanders, Belgium 12.30 Cycl- ing: Tour Of The Basque Country 13.30 Live: Cycling: Tour Of The Basque Country 15.30 Cycling: Tour Of Flanders, Belgium 16.30 All Sports: Watts 17.25 News: Eurosport 2 News 17.30 Snoo- ker: China Open In Beijing, China 19.00 Cycling: Tour Of The Bas- que Country 20.25 News: Euro- sport 2 News 20.30 Live: Curling: World Men’s Championship In Las Vegas, Usa 23.30 Cycling: Tour Of The Basque Country DR1 10.55 Det perfekte kup 11.55 Kommissær Janine Lewis 12.40 Victoria 13.30 Hvem var det nu vi var – 2000 14.30 X Factor finalen 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Min elefantfamilie 18.00 Matador – Handel og vandel 19.00 Unge Morse 20.30 Vera: Kragefælden 22.00 Broderskab 23.40 Miss Marple: Hun døde ung DR2 12.05 Husk at leve, mens du gør det 13.05 Bretts utrolige historie – et liv uden arme 14.06 Temal- ørdag: Hjælp – de døde snakker til mig 14.55 Temalørdag: Livet efter livet 15.25 Temalørdag: Ret- ur fra de døde 16.25 Ken Folletts Uendelige verden 18.00 Temal- ørdag: Halli Halli Hallo – naturen i Mexico 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om Trump 21.35 Debat- ten 22.35 Detektor 23.05 Terror i Stockholm: Drottninggatan 14:53 NRK1 11.15 NM på ski: 50 km fri tek- nikk, menn 15.30 Løypekøyraren på Sognefjellet 15.45 Beat for beat 16.45 NM skiskyting 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 Virtuos 2018 19.15 Presten 19.45 Lindmo 20.45 Svart hum- or 21.05 Kveldsnytt 21.20 Bøl- gen 23.00 Beat for beat NRK2 10.10 Hovedscenen: Finale i Eu- rovisjonens Korkonkurranse 11.50 Så levde de lykkelig 12.50 St. Halvardshjemmet 13.55 Mors uendelige kjærlighet 15.20 Er eg sjuk? 16.00 Det siste nashornet 16.55 Heftige hus 17.55 Drøm- men om Mount Everest 18.45 På jakt med Lotta og Leif 19.00 Nyheter 19.10 Øyeblikk fra Norge Rundt 19.15 Krigen 21.05 En hi- storie for framtiden 22.40 Hønse- hauk 23.00 NRK nyheter 23.03 Lindmo SVT1 11.00 Drottninggatan Minnesda- gen 12.15 Drottninggatan Min- nesdagen: Konsert i Kungsträdg- ården 13.00 Drottninggatan Minnesdagen 13.15 Strömsö 13.45 Anslagstavlan 13.50 Golf: The Masters 14.50 GOTHCON Sammandrag 15.50 Helgmåls- ringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Tror du jag ljuger? 19.30 Unge kommissarie Morse 21.00 Uti bögda 21.15 Rapport 21.20 Savages SVT2 11.00 Drottninggatan: Ett år efter terrordåden-Teckenspråkstolkat 12.15 Minneskonsert i Kungs- trädgården – Teckenspråkstolkat 13.00 Drottninggatan: Sam- manfattning ? Teckenspråkstolkat 13.15 Bygden som försvann 13.25 Danska hovrätter 13.55 Sverige idag på romani chib/arli 14.05 Rapport 14.10 Sverige idag på romani chib/lovari 14.20 En ny start 14.30 Konståkning: Syncro-VM 17.00 Kulturstudion 17.02 Birgit-almanackan 17.05 Kulturstudion 17.10 Callas mot Tebaldi 18.00 Kulturstudion 18.05 Callas – comeback i Lond- on 19.00 Kulturstudion 19.05 Gomorra 19.55 Golf: The Masters 23.00 Girls 23.25 Folktro 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 07.00 KrakkaRÚV 10.30 Meistaradagar: Kraftlyftingar 12.15 Meistaradagar: Pílu- kast 14.00 Meistaradagar: Fim- leikar Bein útsending 16.00 Meistaradagar: Keila Bein útsending 18.05 Táknmálsfréttir 18.25 Leiðin á HM (Ísland og Saudí-Arabía) . (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurninga- leikjum og þrautum. 20.25 Alla leið Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. 21.40 Ruby Sparks (Draumadísin) Rómantísk gamanmynd um rithöfund sem finnur ástina á óvenjulegan máta. Hann skapar kvenpersónu sem hann ímyndar sér að myndi elska hann og dag einn birtist hún í íbúðinni hans. 23.25 Maður sem heitir Ove (En man som heter Ove) Gráglettin kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu um Ove sem er 59 ára, býr einn í raðhúsi og ekur um á Saab. Í augum nágrannanna virðist hann vera beiskur og smámuna- samur gamlingi en þegar nýtt fólk flytur í hverfið tekur líf hans óvænta stefnu. (e) B. börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Með afa 08.20 Billi Blikk 08.35 Blíða og Blær 09.00 Lína langsokkur 09.25 Dagur Diðrik 09.50 Ævintýri Tinna 10.15 Dóra og vinir 10.40 Nilli Hólmgeirsson 10.55 Friends 11.20 Beware the Batman 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.30 Bestu lög Björgvins 16.05 Satt eða logið 16.55 Gulli byggir 17.30 Heimsókn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Ellen’s G. of Games 19.55 A Long Way Down Fjórar ólíkar persónur sem hafa ákveðið að fremja sjálfsmorð hittast uppi á þaki háhýsis 21.30 Miss Peregrine’s Home for Pecu Þegar Jak- ob var lítill heyrði hann sögur af barnaheimili þar sem börn bjuggu yfir óvenjulegum hæfileikum. 23.35 CHIPS 01.15 The Revenant 03.45 Deepwater Horizon 06.55/14.25 Game Change 08.50/16.25 To Walk In- visible 10.50/18.25 The Pursuit of Happyness 12.45/20.20 Grey Gardens 22.00/02.40 Aftermath 23.35 Morgan 01.05 The Exorcism Of Molly Hartley 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan 21.30 Landsbyggðalatté 22.00 Að Norðan 22.30 Matur og menn. (e) 23.00 M. himins og jarðar 23.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) 24.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 Zigby 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Ribbit 07.10 Skallagr. – Haukar 08.50 Haukar – Valur 10.20 Pr. League World 10.50 Pr. League Preview 11.20 Everton – Liverpool 13.25 La Liga Report 13.50 Stoke – Tottenham 16.00 Laugardagsmörkin 16.15 Man. C. – Man. U. 18.40 Barcel. – Leganes 20.45 Formúla 1 Æfing 21.45 Formúla 1 Tímataka 23.20 PL Match Pack 23.50 UFC Countdown 00.35 Búrið 01.15 UFC Now 2018 02.00 UFC Live Events 07.15 Cardiff – Wolves 08.55 MD í hestaíþróttum 11.25 Norwich – A. Villa 13.25 Augsburg – Bayern München 15.30 La Liga Report 15.50 Valur – Keflavík 17.55 WBA – Swansea 19.35 Watford – Burnley 21.15 Leicester – New- castle United 22.55 Bournemouth – Crys- tal Palace 00.35 Brighton – Hudd- ersfield 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjandann. Þáttaröð sem gerð var 100 ár voru liðin frá fæðingu Steins Steinarr og 50 ár frá andláti hans. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Píkuskrækir. Fjallað um #MeToo- byltinguna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar. Halldóra Geir- harðsdóttir segir frá áhrifavöldum sínum. 15.00 Flakk. Fjallað um Hótel Sögu og rætt við starfsfólk sem hefur unnið þar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hug- myndasögunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.45 Fólk og fræði. „Vantablack“ er svartasta efni í heimi. það má að- eins nota í vísinda- eða lækn- isfræðilegum tilgangi. Vísindamenn gáfu þó listamanninum Anish Kapoor sérstakt leyfi til þess að nota efnið í myndlist. 21.15 Orð af orði. (E) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Fjallað um konur sem fluttu blús- og gosp- eltónlist á fyrri hluta 20. aldar. (e) 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Fyrsti þáttur af Djók í Reykjavík var sýndur á RÚV í fyrrakvöld. Dóri DNA ræddi þar við fleira fyndið fólk, eins og Sögu Garð- arsdóttur og Þorstein Guð- mundsson, og spjall þeirra gladdi mig og fékk mig til að skella upp úr. Dóri og Gaukur Úlfarsson hafa áður gert þættina Rapp í Reykjavík sem ég, lands- byggðarmaðurinn, hafði einnig mjög gaman af. And- rúmsloftið í báðum seríum er einhvern veginn afslappað og samræðurnar ganga ekki út á að vera eitthvað heim- spekilegri eða merkilegri en efni standa til. Fyrst og fremst er þetta bara hress- andi. Talandi um spjall við fynd- ið fólk þá gleymdi ég mér á dögunum við hlustun á Grín- land, hlaðvarpsþætti Dodda litla sem óhætt er að mæla með. Ég var ekkert búinn að tékka á þessu en lá einn í heitum potti uppi í sum- arbústað um páskana í svona fjóra klukkutíma og hlustaði á Dodda rekja garnirnar úr íslenskum grínistum. Hlut- verk þáttastjórnanda er kannski ekki mjög flókið, með svona skemmtilega við- mælendur við hljóðnemann, en Dodda tekst vel upp við að virkja viðmælendur sína án þess að þurfa að tala svo mikið sjálfur. Gaman að þessu fyndna fólki Ljósvakinn Sindri Sverrisson Morgunblaðið/Hanna Fyndin Saga Garðars hætti í tennis og gerðist grínisti. Erlendar stöðvar 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka 17.47 Letibjörn og læmingj- arnir 17.54 Trélitir og sítrónur (Vélmenni) 18.00 Lóa RÚV íþróttir 16.10 Grand Designs 17.00 Friends 19.05 Entourage 19.35 The New Girl 20.00 Property Brothers at Home 20.45 Schitt’s Creek 21.10 NCIS: New Orleans 21.55 The Knick 22.50 The Mentalist 23.35 Entourage 00.05 The New Girl 00.30 Grand Designs Stöð 3 Sigga Beinteins er ein af þeim sem horfðu á eigur sínar brenna inni þegar húsnæði Geymslna í Mið- hrauni í Garðabæ brann. Hún kíkti í spjall í Magasínið daginn sem bruninn varð. Undanfarin átta ár hefur Sigga haldið árlega jólatónleika og þar af nokkur ár í Hörpu sem kallar á mikla sviðsmynd og leikmuni fyrir svo stórt svið. Sem dæmi nefndi hún 40 jólatré í öllum stærðum, jóla- seríur, 5000 jólakúlur og gervisnjó að andvirði tvær milljónir króna. Allt það og miklu meira til er nú glat- að. Karakterinn Masi úr Söngva- borg brann einnig inni. Hlustaðu á við- talið á k100.is. Karakterinn Masi úr Söngvaborg brann inni. Masi úr Söngvaborg og dýr jólasviðsmynd brann K100 Ein af áhrifamestu söngkonum djassins. Fæðingardagur Billie Holiday

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.