Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 Fornafnið einhver byrjar á ein- í öllum föllum eintölu og fleirtölu og öllum þremur kynjum – nema í nefni- falli og þolfalli eintölu hvorugkyns: eitthvert, um eitthvert og eitthvað um eitthvað.Trúlega eru það áhrif frá öllum hinum myndunum að sumir segja „einhvert“ og „einhvað“ í nefnifalli og þolfalli. Málið 9. maí 1855 Konungur gaf út tilskipun sem lögleiddi prentfrelsi á Ís- landi. Það er nú tryggt í stjórnarskránni en þar segir: „Ritskoðun og aðrar sam- bærilegar tálmanir á tjáning- arfrelsi má aldrei í lög leiða.“ 9. maí 1952 Í kvöldfréttum Útvarpsins var tilkynnt um forseta- framboð Gísla Sveinssonar, fyrir lok fréttatímans barst yfirlýsing um framboð Bjarna Jónssonar og í síðari kvöldfréttum um framboð Ásgeirs Ásgeirssonar. Fyrstu forsetakosningarnar fóru fram sjö vikum síðar og sigraði Ásgeir. 9. maí 1976 Fjórmenningar sem setið höfðu í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar Geirfinns- málsins, flestir í 105 daga, voru látnir lausir. Þeir hlutu síðar bætur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 8 7 5 2 9 3 4 6 1 2 6 4 1 5 8 3 7 9 3 9 1 7 4 6 5 8 2 7 5 2 4 3 1 6 9 8 9 1 8 5 6 2 7 3 4 6 4 3 9 8 7 1 2 5 5 8 7 3 1 9 2 4 6 4 2 9 6 7 5 8 1 3 1 3 6 8 2 4 9 5 7 3 1 8 9 7 5 4 2 6 6 4 2 3 8 1 9 5 7 7 9 5 6 4 2 1 8 3 5 2 9 8 3 6 7 1 4 1 6 4 5 9 7 2 3 8 8 7 3 2 1 4 6 9 5 4 5 6 1 2 8 3 7 9 2 3 7 4 5 9 8 6 1 9 8 1 7 6 3 5 4 2 6 8 3 2 1 9 7 4 5 5 2 1 4 8 7 6 9 3 9 4 7 3 5 6 2 1 8 7 3 6 9 4 5 1 8 2 8 5 4 6 2 1 9 3 7 2 1 9 8 7 3 5 6 4 1 9 5 7 3 4 8 2 6 4 6 8 5 9 2 3 7 1 3 7 2 1 6 8 4 5 9 Lausn sudoku 9 6 3 4 7 5 9 1 3 4 6 4 8 7 1 5 8 3 1 6 4 6 7 1 8 5 1 8 5 4 6 4 1 9 5 3 9 3 6 8 6 5 1 3 9 3 7 4 1 9 7 5 8 3 7 5 7 9 6 2 6 9 5 2 5 2 7 9 8 3 5 9 6 8 1 3 2 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl N Z F L O A W V Q H Q Z Y K C S L E K V A F M T Y S G E L S I M Ý T X I L R U F R A J D S T I L P P U V I G I G L T I S N L U L A S I A Í M K K P G U V L Y O Y K N J F F A S X W F P N M O L J S Q X H G U G U H M C Y T I X L U P S H U B G V B M E Z E C I Ð J D F C N I Ú P E F U Ö S J Z S R Æ M U A J R S C K L U T S T S E Á E R E G K S Ö A W V A Q R U A K O L T F I A K E J D D A L N Z K G A I A W P A N O S B L C D L J D S H P N R K P A E Þ P R A M B O S Z I K G N L F U C B N N U M X A B J B V F E I A V N R C Y Z G I B U E A Z M K R T U Z S I H K Q I R X D N X V A T Ð S S B S S U W E S B Q H Z Y L S O X Á U C M B E Y G L A Ð A R O O D S B H M Sigurbjörnsson Beyglaðar Bollaleggja Brimalda Húkandi Klipptir Kynþokkafullir Samviskusömu Skapgerð Sálarlausu Uppfræðing Upplitsdjarfur Voldugan Ástinni Íshesta Ýmislegs Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Eta Mása Gerbreyta Hús Náðum Dökkur Mótor Stafn Rétt Sadda Kirkja Sprunga Glæpur Banar Stóls Merja Túlum Tauta Síst Reisla 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Kópía 4) Gegn 6) Peningar 7) Nói 8) Ástunda 11) Reistur 13) Man 14) Frjóangi 15) Orða 16) Rétta Lóðrétt: 1) Kjánar 2) Pápi 3) Annast 4) Gangur 5) Gjald 8) Ásjóna 9) Tunnur 10) Afnema 12) Eyrir 13) Milt Lausn síðustu gátu 85 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 e6 4. Rc3 dxc4 5. e3 b5 6. a4 Bb4 7. Bd2 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. b3 Bb7 11. bxc4 b4 12. Bb2 Rf6 13. Bd3 0-0 14. 0-0 Rbd7 15. Rd2 Dc7 16. f4 a4 17. Hb1 Hfd8 18. De2 b3 19. Ha1 g6 20. Kh1 Rh5 21. Re4 f5 22. Rg5 He8 23. Ba3 Rhf6 24. Hac1 h6 25. Rf3 Be4 26. Rd2 Bxd3 27. Dxd3 Dc6 28. Ha1 Hec8 29. Hfc1 Rb6 30. Kg1 Re4 31. c5 Rd7 32. Rc4 Kh7 33. Bb2 Hg8 34. Hd1 Dd5 35. Re5 g5 36. Rxd7 Dxd7 37. Dc4 gxf4 38. d5 f3 39. g3 Dc7 40. dxe6 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Pólski stórmeistarinn Mikhael Krasenkov (2.671) hafði svart gegn rússneska kvennastórmeistaranum, Olgu Giryu (2.489). 40. … Hxg3+! 41. Kf1 Hg7! og hvítur gafst upp enda taflið gjör- tapað eftir 42. Bxg7 Dxh2. Ýmsir skákviðburðir fara fram í dag, sjá skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hallarbikarinn. V-AV Norður ♠2 ♥K954 ♦ÁK10 ♣ÁG843 Vestur Austur ♠D876 ♠K954 ♥G63 ♥10 ♦G84 ♦976532 ♣1052 ♣K9 Suður ♠ÁG103 ♥ÁD872 ♦D ♣D76 Suður spilar 7♥. Samtök pólskra atvinnuspilara – bridge24.pl – standa árlega fyrir al- þjóðlegu tíu sveita boðsmóti í Varsjá, svokölluðum Hallarbikar (Palace Cup). Sveit undir forystu Zia vann í ár eftir úr- slitaleik við Vytautas Vanikonis frá Litháen. Með Zia spiluðu David Gold, Roy Welland, Sabine Auken, Wojciech Gawel og Rafal Jagniewski. Welland spilaði 7♥ gætilega í þessu spili úrslitaleiksins. Hann tók tromp- útspilið heima, lagði niður ♦D, spilaði laufi á ás og henti laufum í ♦ÁK. Trompaði svo lauf. Þegar kóngurinn féll annar var spilinu lokið, en Welland hefði með góðu móti þolað kónginn þriðja og 3-1 legu í trompi. Wojtek Olanski tapaði slemmunni á hinu borðinu. Hann kaus að taka tromp þrisvar í upphafi. Það var ógætilegt, því þá vantar innkomu til að trompa niður kóng þriðja í laufi. Þegar Olanski áttaði sig á þessum vanda ákvað hann að svína laufgosa. Ekki gott. www.versdagsins.is ...Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 22. maí. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105, kata@mbl.is Blaðið verður með góðum upplýsingum um garðinn, pallinn, heita potta, sumarblómin, sumar- húsgögn og grill ásamt girnilegum uppskriftum. Garðar &grill fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 25. maí SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.