Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.05.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2018 Rússneska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir sýningu á nýrri rússneskri kvikmynd sem nefnist Sobibor í dag, miðvikudag kl. 18 í Bíó Paradís í tilefni af 73. sigurdeg- inum sem fagnað er 9. maí í Rússlandi, en þann dag gáfust Þjóðverjar upp. Leikstjóri myndarinnar er Konstantin Khabensky sem fer einnig með hlutverk í myndinni, en meðal annarra leikara eru Christopher Lambert, Michalina Olsz- anska, Philippe Reinhardt, Mariya Koz- hevnikova og Felice Jankell. Myndin byggist á bók eftir Ilya Vasilyev. Hún ger- ist í október 1943 og fjallar um uppþot fanga, undir stjórn Alexanders Pec- hersky, í útrýmingabúðunum Sobibor. Myndin er sýnd með enskum texta og er aðgangur ókeypis. Myndin var frumsýnd í Rússlandi 3. maí og enn er enga sam- antekt á dómum að finna á vefnum, en samkvæmt IMDb fær myndin 7,3 í ein- kunn. Ný rússnesk mynd sýnd í Bíó Paradís Boð Rússneska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir sýningu myndarinnar. Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur og Guðni Val- berg arkitekt ganga með gestum um sýninguna Önnur sæti í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, í dag kl. 17.15. Á sýningunni Önnur sæti er að finna verð- launatillögur arkitekta að þekktum byggingum á Ís- landi, hugmyndir sem hlutu viðurkenningu í arkitekta- samkeppnum en ekki var byggt eftir. „Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á arkitektúr, ólíka valmöguleika og öðruvísi framtíðarsýn, hvernig hlutirnir hefðu mögu- lega getað orðið. Hún spannar ríflega 80 ára tímabil í sögu íslenskrar byggingarlistar og á henni má sjá hug- myndir eftir marga af fremstu arkitektum þjóðarinnar.“ Anna Dröfn Ágústsdóttir Leiðsögn um sýninguna Önnur sæti Doktor Proktor og prumpuduftið Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Hleyptu sól í hjartað Bíó Paradís 23.00 Doktor Proktor og tímabaðkarið Bíó Paradís 18.00 The Workshop Bíó Paradís 20.00, 22.00 You Were Never Really Here Morgunblaðið bbnnn Bíó Paradís 20.00, 22.15 A Gentle Creature Morgunblaðið bbbbm Metacritic 82/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 I Feel Pretty 12 Höfuðmeiðsl valda því að kona fær ótrúlega mikið sjálfstraust og telur að hún sé ótrúlega glæsileg. Metacritic 48/100 IMDb 4,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.20, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Overboard Sagan segir frá óþolandi snekkjueiganda, sem kemur illa fram við starfsstúlku sína. Hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er og hefnir sín. Snekkjueigandinn endar í sjónum og skolast upp á land minnislaus. Metacritic 45/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40 Guernsey Rithöfundur myndar óvænt tengsl við íbúa á eynni Gu- arnsey, skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina, þegar hún ákveður að skrifa bók um reynslu þeirra í stríðinu. Háskólabíó 18.00, 20.50 Super Troopers 2 12 Metacritic 40/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 20.50 Ready Player One 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Rampage 12 Metacritic 47100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Blockers 12 Metacritic 73/100 IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 The Death of Stalin Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 20.40 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 8,2/10 Háskólabíó 17.50 Önd önd gæs Einhleyp gæs verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Íslensk tal- setning. Laugarásbíó 17.40 Smárabíó 15.10 Háskólabíó 18.20 Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans og þeir há mikla baráttu. Smárabíó 15.00, 17.30 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að samein- ast aftur ástvinum sínum að vori. Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.20, 17.40 Víti í Vestmanna- eyjum Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Kringlunni 16.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 9,4/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 19.10, 20.40, 21.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 19.10, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.10, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.10, 22.20 Smárabíó 15.30, 16.30, 20.00, 21.30, 22.10 Avengers: Infinity War 12 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp. Morgunblaðið bbbmn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 19.00, 19.50, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.00 7 Days in Entebbe 12 Myndin er innblásin af sann- sögulegum atburðum, þegar flugvél Air France var rænt árið 1976 á leið sinni frá Tel Aviv til Parísar. Metacritic 49/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.10, 20.30, 22.50 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fatnaður fyrir fagfólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.