Morgunblaðið - 18.05.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.05.2018, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2018 Hinn 18. maí næst- komandi verður haldið upp á 100 ára afmæli vöru- og fólksflutn- ingabátsins Skaftfell- ings sem geymdur er á Vík í Mýrdal. Hann er 60 tonna þilskip, vél- bátur úr eik, sérlega vandaður, smíðaður í Danmörku á árunum 1916-1918. Hann var til ómetanlegs gagns, einkum íbúum Vestur- og Austur-Skaftafellssýslna, en einnig öðrum Sunnlendingum, í tvo áratugi meðan flutningar á landi voru enn mjög torveldir. Skaftfellingur stundaði áætl- unarsiglingar austur með suður- strönd landsins, flutti vörur og far- þega frá Reykjavík til Vestmanna- eyja og þaðan til Víkur og fleiri staða í Vestur-Skaftafellssýslu. Tvisvar til þrisvar á ári fór hann síðan alla leið austur undir Öræfi. Árið 1940 höfðu samgöngur á landi hins vegar batnað svo mjög að upphaflegu hlutverki bátsins var lokið. Við tóku almennir flutningar og einnig var hann gerður út til fiskveiða þegar svo bar undir. Árið 1963 var honum lagt í hinsta sinn. Skaftfellingur á sér merkilega sögu sem vel er skráð og varð- veislugildi hans er ótvírætt. Ekkert hliðstætt skip er til hérlendis. Hann er eitt elsta þilskip landsins og eitt örfárra íslenskra flutningaskipa sem njóta friðunar vegna aldurs. Báturinn er sjálfsagt hryggðar- mynd í augum sumra í núverandi ástandi, sbr. myndina sem hér fylgir. En þess merkilegra er að hann skuli ekki hafa verið settur á bálið eins svo margir aðrir trébátar sem búnir voru að gegna hlutverki sínu. Á Íslandi hafa sjóminjar ekki verið metnar sem skyldi og sérstaklega vex mönn- um í augum að varðveita fornbáta vegna kostnaðarins sem því fylgir að gera þá upp. Það er nefnilega út- breitt sjónarmið að fornbáta verði að standsetja, gera þá fallega og sjó- hæfa, jafnvel eins og nýja, og finna þeim hlutverk. Með hlutverki er átt við að bátar sigli með gesti og skili með því inn tekjum. Í öðrum löndum er slíkt engan veginn algild skoðun. Sá sem þetta skrifar veit reyndar ekki hvaða áætlanir umsjónaraðili Skaftfellings hefur varðandi bátinn. En ég myndi mæla með því að varð- veita hann eins og hann er. Annað eins hefur gerst. Vasa-safnið í Stokk- hólmi hefur til að mynda það hlutverk að hýsa og sýna samnefnt skip frá 17. öld. Það nýtur gífurlegra vin- sælda, dregur að nokkrar milljónir gesta á ári hverju og skilar sjálfsagt hagnaði fjár- hagslega. En skipið hefur ekkert annað hlutverk en að vera sýningargripur og verður aldrei sjósett. Annað skip, kaup- skip frá 14. öld, sem fannst nálægt Bremen í Þýskalandi, er mun verr farið en Skaftfellingur. Það mun aldrei fara á sjó og mun aldrei fá hlutverk. En ekki aðeins var byggt yfir það á myndarlegan hátt heldur var Sjóminjasafni Þýskalands fund- inn staður í Bremerhaven vegna ná- lægðar við það. Safnið er sömuleiðis með átta önnur skip til sýnis úti und- ir berum himni, steinsnar frá safn- húsinu. Eitt þeirra er hvalbátur sem lengi var gerður út frá Íslandi. Það er dálítið merkilegt að kirkju- listakona, Sigrún Jónsdóttir, skuli hafa haft forgöngu um að Skaftfell- ingur var varðveittur. Hún kom því til leiðar á ögurstundu að hann var fluttur frá Vestmannaeyjum til Vík- ur í Mýrdal, hvernig sem henni tókst það. Það er fátt sameiginlegt með kirkjulist og flutningaskipi en hún hafði kynnst mikilvægi Skaftfellings, sem fyrrverandi íbúi í Vík í Mýrdal, og fannst mikilvægt að varðveita hann. Heimamenn byggðu síðan yfir hann skýli í Vík og settu upp mynd- arlega sýningu um hann, sem opnaði árið 2017. Varðveisla Skaftfellings er til mik- illar fyrirmyndar fyrir Víkurbúa og Mýrdælinga og ætti að vera öðrum fordæmi, til dæmis Akurnesingum sem hafa látið kútter Sigurfara skemmast í sinni umsjá. Hann er ótvírætt þess virði að varðveita, hvort sem Akurnesingar sjálfir gera það eða einhverjir aðrir taka það að sér. Eftir Helga Mána Sigurðsson » Skaftfellingur er eitt elsta þilskip landsins og eitt örfárra íslenskra flutningaskipa sem njóta friðunar vegna aldurs. Helgi Máni Sigurðsson Höfundur er formaður Sambands íslenskra sjóminjasafna. Skaftfellingur – Sérstök og áhrifa- mikil gersemi Dýrgripur Flutningabáturinn Skaftfellingur, sennilega um 1930. 2017 Skaftfellingur í sýningarskemmu sinni í Vík. Nær ekkert hefur verið gert fyrir bátinn annað en að koma honum undir þak í óeinangraðri skemmu. VINNINGASKRÁ 3. útdráttur 17. maí 2018 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 17289 30374 43229 57917 52 5685 11228 14896 20053 25791 30922 35202 40582 46375 51595 56218 61444 66076 71273 76214 177 5712 11351 14924 20231 25956 30946 35208 40583 46391 51639 56390 61453 66109 71493 76237 214 5826 11727 14967 20249 26110 31057 35241 40676 46526 51781 56457 61477 66236 71500 76334 319 5847 11810 15108 20300 26240 31092 35248 40701 46554 51797 56519 61711 66296 71507 76417 389 5905 11953 15171 20343 26306 31230 35501 40728 46588 51799 56621 61935 66345 71814 76424 406 5930 11978 15210 20402 26381 31270 35568 40755 46766 51869 56953 61964 66479 72005 76552 452 6047 12001 15372 20564 26456 31456 35630 40853 46856 51871 56962 61998 66580 72093 76575 534 6236 12096 15457 20577 26476 31595 35711 41280 46874 51884 57017 62102 66786 72106 76581 544 6238 12199 15470 20763 26628 31657 35753 41325 47046 51908 57135 62178 66854 72153 76635 566 6529 12216 15763 20955 26819 31828 35920 41386 47109 51949 57290 62181 67067 72228 76655 613 6537 12236 15769 21018 26831 32116 36041 41460 47225 52012 57296 62345 67164 72338 76674 1141 6609 12329 15819 21072 27133 32154 36142 41628 47228 52067 57310 62469 67320 72377 77034 1234 6641 12387 15926 21092 27165 32221 36204 41644 47272 52095 57344 62473 67400 72433 77242 1418 6890 12563 16052 21135 27356 32225 36249 41667 47513 52152 57773 62536 67468 72446 77387 1660 6933 12567 16135 21218 27503 32321 36296 41683 47631 52162 57871 62623 67502 72570 77459 1843 6944 12577 16143 21294 27542 32798 36471 41785 47665 52302 57898 62687 67623 72762 77562 1992 6987 12605 16152 21318 27654 32856 36514 42212 47756 52350 57938 62718 67750 72799 77611 2098 6996 12658 16191 21435 27678 32878 36567 42246 48157 52471 58023 62889 67751 72913 77890 2161 7162 12715 16333 21494 27686 32908 36569 42317 48198 52595 58037 62988 67890 72992 77970 2162 7212 12742 16362 21692 27741 32946 36638 42773 48350 52598 58043 63019 68042 73119 78058 2174 7311 12773 16727 22093 27748 32949 36650 42794 48361 52688 58100 63221 68061 73148 78144 2175 7342 12846 16798 22219 28020 32964 36747 42978 48385 52761 58108 63368 68280 73245 78203 2301 7582 13018 16988 22321 28196 33049 36847 43110 48402 52774 58190 63501 68302 73313 78347 2358 7603 13118 17003 22617 28237 33182 36882 43168 48449 52942 58697 63505 68445 73321 78384 2387 7934 13138 17095 22629 28520 33279 37220 43290 48488 53026 58828 63739 68578 73343 78388 2506 8163 13154 17130 22648 28530 33294 37246 43419 48517 53220 58850 63773 68692 73346 78526 2549 8330 13297 17173 22993 28638 33353 37252 43422 48674 53222 58903 63802 68727 73389 78559 3101 8505 13374 17222 23125 28710 33375 37351 43528 48729 53425 58942 63868 68843 73467 78562 3125 8588 13453 17445 23321 28880 33396 37465 43555 48730 53467 59056 63895 68888 73486 78594 3434 8611 13458 17579 23456 28915 33443 37482 43797 48788 53531 59181 63905 69074 73490 78684 3515 8641 13567 17626 23597 28936 33533 37528 43855 48986 53653 59264 64000 69223 73496 78808 3543 8681 13571 17658 23657 29064 33551 37535 43860 49025 53682 59309 64113 69514 73578 78869 3573 8751 13640 17727 23681 29223 33623 37560 43862 49051 54062 59316 64116 69603 73723 79150 3710 8872 13641 17892 23710 29249 33688 37594 44396 49093 54317 59320 64201 69667 73844 79345 3730 8966 13678 18001 23775 29609 33689 37834 44775 49291 54369 59368 64344 69674 74003 79765 3732 9006 13682 18007 24210 29820 33757 37862 44807 49378 54486 59695 64382 69684 74134 79800 3846 9114 13760 18296 24231 29922 33845 37908 44978 49420 54529 59725 64384 69788 74158 79884 4027 9245 13765 18335 24286 29938 33883 38182 45086 49589 54571 59863 64461 69870 74171 79926 4118 9316 13865 18529 24329 29952 33959 38294 45196 49607 54696 59877 64538 69903 74340 79927 4206 9340 13871 18597 24404 30031 33981 38333 45240 49656 54709 59949 64734 70114 74420 79961 4237 9369 13907 18655 24426 30159 34037 38440 45324 49928 54735 60001 64764 70123 74590 4457 9474 13927 18770 24465 30401 34116 38473 45440 50115 54742 60177 64789 70141 74958 4576 9550 13930 18803 24821 30402 34293 38760 45460 50164 54873 60374 64809 70222 74992 4641 9851 13951 19070 24980 30436 34539 38875 45684 50179 55162 60391 64927 70243 75187 4691 9857 14099 19116 25017 30439 34550 38979 45775 50277 55336 60468 64968 70405 75213 4896 10025 14217 19187 25043 30463 34632 39179 45826 50281 55355 60488 65040 70424 75371 4990 10360 14265 19230 25248 30546 34696 39262 45924 50331 55734 60685 65133 70652 75479 5155 10488 14267 19305 25255 30551 34825 39266 45964 50447 55739 60751 65360 70781 75558 5178 10564 14369 19319 25258 30576 34831 39267 45974 50604 55855 60775 65362 70851 75591 5221 10791 14482 19469 25383 30617 34927 40241 45997 50627 55888 60840 65552 70887 75624 5247 11003 14500 19537 25413 30723 34964 40317 46043 51003 55927 60905 65748 70955 75889 5384 11056 14783 19715 25619 30738 35023 40422 46209 51230 55999 61028 65988 71036 76090 5548 11156 14808 19865 25669 30741 35083 40516 46237 51320 56078 61038 66001 71224 76124 5629 11193 14833 19974 25748 30778 35144 40540 46267 51497 56155 61348 66044 71260 76155 Næstu útdrættir fara fram 24. & 31. maí 2018 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5156 32925 48031 60062 66390 70991 9092 37195 50263 60364 66553 77312 23533 37603 54359 60758 66859 77569 30762 46808 58516 63874 68804 77741 29 10765 19494 30347 43971 52457 62532 67715 1072 10805 19734 30698 44009 52544 62860 69638 1241 11311 20667 32801 46203 52587 63307 70041 2462 11322 22487 33184 48732 55795 63466 70296 2779 11614 23926 33218 48806 56563 63704 70427 2804 13620 24088 34157 48903 58119 63826 72624 3761 14795 24121 35971 49011 58877 63892 73260 4043 15160 25838 36338 49042 59419 63963 74927 4710 15172 27126 37027 49054 59967 64341 78842 5005 15280 28635 37087 49899 61175 64417 6726 15394 28707 40032 50635 61862 64689 7201 15679 28907 40415 51829 61972 67055 8318 18059 29294 41611 52269 62128 67628 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 7 8 4 7 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.