Morgunblaðið - 18.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.05.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2018 Flestir helstu sérfræðingar í verk- um hollenska meistarans Rem- brandts van Rijn (1606-1696) hafa lýst yfir að þeir telji að málverk af ungum manni, sem hollenskur list- munasali kynnti á þriðjudag væri gleymt verk eftir Rembrandt, sé raunverulega eftir hann. Listmuna- salinn, Jan Six, keypti málverkið á uppboði árið 2016 fyrir 137 þúsund pund. Það var sagt vera líklega málað á vinnustofu meistarans og undir áhrifum frá honum en Six taldi sig vita betur, lét hreinsa verkið og hefur skrifað um það bók, Rembrandt’s Portrait of a Young Gentleman, þar sem hann styður kenningu sína um uppruna verks- ins. 44 ár eru síðan málverk var síð- ast eignað Rembrandt, svo óyggj- andi geti talist, og er málverk Six nú talið kosta hundruð milljóna króna, eða milljarða, en hann segist ætla að selja það. Fyrir þremur ár- um kom lítið málverk eftir Rem- brandt, sem var talið glatað, fram á fornmunasölu í Bandaríkjunum. Rembrandt málaði á sínum tíma málverk af forföður og nafna list- munasalans í ellefta ættlið, „Port- rett af Jan Six,“ en hann var virtur borgari á sinni tíð. Sérfræðingar við söfn í Amster- dam segja verkið málað á sama striga og með sömu litum og Rem- brandt notaði á árunum 1634-35 og er það komið á opinberan lista sem 342. verkið eftir hann. AFP Uppgötvun Starfsmenn Hermitage-safnsins í Amsterdam með málverkið af ungum manni sem sérfræðingar segja Rembrandt hafa málað 1634-35. Staðfest „nýtt“ verk eftir Rembrandt  Skoðun listmunasala staðfest Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Undir trénu Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Bíó Paradís 22.00 Eldfim ást Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 22.15 Krummi Klóki Krummi ákveður að taka þátt í kappakstri og vinna verðlaunin sem eru eitt hundrað gullpeningar. Krummi lendir í kröppum dansi og óvæntum uppá- komum. Bíó Paradís 18.00 Ghostbusters Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Square Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.30 I, Tonya Metacritic 77/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Deadpool 2 16 Eftir að hafa naumlega kom- ist lífs af í kjölfar nautgripa- árásar á afmyndaður kokkur ekki sjö dagana sæla. Metacritic 68/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.15, 19.45, 22.15 Sambíóin Keflavík 17.15, 19.45, 22.15 Smárabíó 16.10, 16.50, 19.00, 19.40, 22.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 I Feel Pretty 12 Metacritic 47/100 IMDb 4,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 16.00 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 19.45 Overboard Metacritic 42/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.20, 22.00 Bókmennta- og kartöflubökufélagið Háskólabíó 17.50, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Super Troopers 2 12 Metacritic 40/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.00 A Quiet Place 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Strangers: Prey at Night 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,6/10 Smárabíó 22.10 Rampage 12 Metacritic 45/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 The Death of Stalin 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 20.50 Önd önd gæs Einhleyp gæs verður að hjálpa tveimur andarungum sem hafa villst. Íslensk tal- setning. Laugarásbíó 15.40 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 18.10 Pétur Kanína Smárabíó 15.00, 17.40 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Smárabíó 15.30, 17.20 Víti í Vestmanna- eyjum Myndin fjallar um strákana í fótboltaliðinu Fálkum sem fara á knattspyrnumót í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 17.00 Ready Player One 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 64/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 19.00, 20.40, 21.40, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.20, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 19.10, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.10, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Avengers: Infinity War 12 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.10 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 7 Days in Entebbe 12 Myndin er innblásin af sann- sögulegum atburðum, þegar flugvél Air France var rænt árið 1976 á leið sinni frá Tel Aviv til Parísar, og sett var í gang ein djarfasta björgunaráætlun í sögunni. Metacritic 49/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Kringlunni 18.10, 20.30, 22.50 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666 KIEL/ - OG FRYSTITJEKI ., '*-�-��,�rKu�, æli- & frystibúnaður í allar gerðir sendi- og flutningabíla K Rafport ehf • Auðbrekka 9-11 • 200 Kópavogur • Sími 580 1900 • rafport@rafport.is Fækkaðu hleðslu- tækjunum á heimilinu, skrifstofunni eða sumar- bústaðnum. Tengill með USB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.