Morgunblaðið - 18.05.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2018
Styr þýðir ófriður, ólæti, deilur. Stundum vilja menn fyrna mál sitt eða finnst orðið kröftugra með tveim-
ur r-um og skrifa „styrr“. Málfræðingar mæla þó með styttri gerðinni. Á síðustu áratugum hafa nokkur
sveinbörn verið skírð Styrr. Gáum að því að seinna s-ið á að falla niður í öllum aukaföllum.
Málið
18. maí 1710
Sjö sólir sáust á lofti „í einum
hring nálægt sjálfri sólunni,“
sagði í Setbergsannál.
18. maí 1910
Jörðin fór í gegnum hala
Halleys-halastjörnunnar.
Margir Íslendingar vöktu um
nóttina til að fylgjast með og
þýskir stjörnufræðingar
rannsökuðu stjörnuhimininn
yfir Dýrafirði. „Ekki hafa
menn orðið varir við nein
áhrif af halastjörnunni,“
sagði Þjóðólfur nokkrum
dögum síðar.
.
18. maí 1976
Lög um jafnrétti kvenna og
karla voru samþykkt á Al-
þingi. „Konum og körlum
skulu veittir jafnir mögu-
leikar til atvinnu og mennt-
unar og greidd jöfn laun fyr-
ir jafnverðmæt og
sambærileg störf,“ sagði í 2.
gr.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
9 2 3 1 4 8 6 5 7
4 6 5 3 2 7 8 1 9
8 7 1 9 5 6 3 4 2
5 4 6 7 3 2 9 8 1
7 1 2 8 9 4 5 3 6
3 8 9 5 6 1 7 2 4
2 3 4 6 7 5 1 9 8
1 9 7 4 8 3 2 6 5
6 5 8 2 1 9 4 7 3
9 2 4 5 1 6 7 3 8
8 6 5 7 4 3 9 1 2
7 1 3 2 9 8 4 5 6
3 9 7 6 2 5 1 8 4
6 5 8 1 7 4 3 2 9
1 4 2 8 3 9 6 7 5
5 8 1 9 6 7 2 4 3
4 7 6 3 8 2 5 9 1
2 3 9 4 5 1 8 6 7
2 6 7 4 1 8 5 3 9
5 8 4 2 9 3 7 1 6
3 9 1 5 7 6 2 8 4
8 1 6 3 4 7 9 2 5
9 4 2 1 6 5 8 7 3
7 5 3 9 8 2 6 4 1
4 7 5 8 3 9 1 6 2
6 3 9 7 2 1 4 5 8
1 2 8 6 5 4 3 9 7
Lausn sudoku
2 1 6 5
5 3 2 8 9
8 1 6 4
5 4 6 9
3 5 6 2
2 3
9 4 8 6
8
2 5 3 8
8 7 3
1 9 5
3 2 5 8
1 9
1 7
6
8 2 1
9
2 6 3 9
3 7
7 8 4
8 1
2 6 7
3 9 4
4 7 1
3 1
4 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
F D X S U J U I Ð A K R A M R Ó T S
T J G V L M U N N Ö M R A P L Á J H
F Y O I I N N G A N G S O R Ð I N A
E N L Æ R D Ó M S S E T U R Q J C H
B S K H J D Q A S M E Y G T N F F I
J W J Q Y T Æ K J A D E I L D A R F
E J B Ó M U Z R I G E L U R E V O L
K A F Y N D K R Q Q O Q P E M R L O
L A Ð M Á V S I N S O W M Q D R Z N
H I T O C Q A H K W B Y L Æ J A N D
E R T U B K P R W E J W M I J F A J
J Q E Í G A T Q P L N I E P S L F D
Y X U F L N G G H I N M W L J A O E
Q W K K M A U A Z C X U Y N Q G T G
Y M R T C K Ð T L K D Z C L C N S D
I H U D G G K Æ W Z V U C H Q A R X
A Y G J U F B Y L J N D T D O K O R
Q R I T L L Y T Y K D R B J V U F L
Fordæmin
Forstofan
Hjálparmönnum
Inngangsorðin
Klæðalítil
Lagaboða
Lærdómssetur
Mávsins
Raflagna
Sjónvarpi
Smeygt
Stórmarkaði
Tungutak
Tyllti
Tækjadeildar
Verulegir
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Útvega
Koddi
Rek
Neytandi
Nágrenni
Sárt
Vellyktandi
Tamning
Óróar
Rusl
Iðunn
Nærri
Nál
Gömul
Þreyttur
Biðja
Falla
Kurr
Topps
Tákn
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Dæsa 6) Líffæri 7) Mjór 8) Hnöttum 9) Afls 12) Saga 16) Fleygja 17) Kver 18)
Eimyrja 19) Skák Lóðrétt: 1) Eldhús 2) Aflöng 3) Rækta 4) Dimma 5) Stóll 10) Fegurð 11)
Spakar 13) Atvik 14) Afrek 15) Geymd
Lausn síðustu gátu 93
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4
Be7 5. Rf3 Rf6 6. Rxf6+ Bxf6 7. g3 b6 8.
Bg2 Bb7 9. O-O Rd7 10. He1 O-O 11. c4
c5 12. d5 exd5 13. cxd5 c4 14. Rd4 Re5
15. Rc6 Bxc6 16. dxc6 Dxd1 17. Hxd1
Hac8 18. Hd6 Be7 19. Hd4 Bc5 20. He4
Rxc6 21. Hxc4 Re5 22. Ha4 b5 23. Ha5
Rg4 24. Hxb5 Bxf2+ 25. Kf1 Bb6 26.
Be4 Hfe8 27. Hb4 f5 28. Bxf5
Staðan kom upp í fyrstu deild Ís-
landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Rimaskóla. Sverrir Þorgeirs-
son (2292) hafði svart gegn Baldri A.
Kristinssyni (2185). 28... Hxc1+! 29.
Hxc1 Re3+ 30. Ke2 Rxf5+ svartur
stendur nú til vinnings. Framhaldið varð
eftirfarandi: 31. Kf3 h5 32. Hd1 Rh6
33. He4 Hf8+ 34. Hf4 Hc8 35. Hd2
Rg4 36. He2 Rf6 37. Kg2 Kf7 38. h3
Hd8 39. b4 g5 40. Hf3 g4 41. Hf4
Hd3 42. Hc2 Bd4 43. hxg4 hxg4 44.
Hc7+ Kg6 og svartur innbyrti vinning-
inn nokkru síðar.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vandamál í Houston. A-NS
Norður
♠Á654
♥Á5
♦K2
♣KD975
Vestur Austur
♠D872 ♠G9
♥KG86 ♥1093
♦8 ♦G1097654
♣10864 ♣3
Suður
♠K103
♥D742
♦ÁD3
♣ÁG2
Suður spilar 6G.
Nú stendur yfir viðamikil landsliðs-
keppni í Houston í Texas, þar sem
markmiðið er að velja lið á HM haustið
2019. Sýnt er frá keppninni á BBO og
kom spil dagsins upp í 16-liða úrslitum.
Yfirleitt opnaði austur á 3♦ og setti
suður þar með upp að vegg með sína 16
punkta marflötu hönd. Er þetta dobl,
pass eða 3G?
Dobl virðist ekki fráleitur kostur, en
landsliðskandídatarnir í Houston sögðu
allir sem einn 3G. Norður lyfti í 6G og
vestur kom út með ♦8. Hvernig á að
spila?
Til dæmis eins og Michael Rosen-
berg. Hann tók á ♦K, síðan laufslagina
fimm og henti hjörtum heima. Renndi
svo spaða á tíuna. Vestur drap og spil-
aði spaða til baka, sem Rosenberg tók
heima, spilaði hjarta á ás (Vínarbragð),
síðan tígli tvisvar og þvingaði vestur í
hálitunum.
Slemmuna má vinna á fleiri vegu, en
leið Rosenbergs virkar nokkuð pottþétt.
Suðurlandsbraut 6, Rvk. | Sími 419 9000 info@handafl.is | handafl.is
Við útvegum hæfa starfskrafta
í flestar greinar atvinnulífsins
Markmið okkar er að spara viðskiptavinum
tíma, fyrirhöfn og fjármuni.
VANTAR ÞIG STARFSFÓLK
Handafl er traust
og fagleg
starfsmannaveita
með margra ára
reynslu á markaði þar
sem við þjónustum
jafnt stór sem smá
fyrirtæki.
www.versdagsins.is
Faðirinn hefur
sent son sinn
til að vera
frelsari
heimsins...