Morgunblaðið - 26.05.2018, Side 11

Morgunblaðið - 26.05.2018, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2018 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% af öllum yfirhöfnum Verð 18.980 Tilboðsverð 15.184 Jakka­ peysur Kr. 11.900.­ Str. 40­56 Opið í dag kl. 11­16 Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Skoðið LAXDAL.is/buxur Skipholti 29b • S. 551 4422 BUXNAÚRVAL Kr. 9.900,- Kr. 16.900,- Kr. 15.900,- U Fallegar útskriftargjafir Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Blómaþing hefur sett í sölu 37 nýjar íbúðir á Frakka- stígsreit. Með því eru nær allar íbúðir á reitnum komnar í sölu. Söluverðmæti nýju íbúðanna er vel á annan milljarð króna. Reiturinn afmarkast af Lauga- vegi, Frakkastíg og Hverfisgötu. Blómaþing setti 23 íbúðir í sölu um mánaðamótin nóvember og des- ember. Þar af voru 8 íbúðir í nýju bakhúsi/garðhúsi, Frakkastíg 8e, og 15 íbúðir í tveimur stigagöngum í nýju fjölbýlishúsi á Hverfisgötu 58a og 58b. Nokkrir íbúar hafa flutt inn í íbúðirnar en um 25 íbúðir á reitn- um hafa þegar verið seldar. Nú bætast við 37 íbúðir í nýju fjölbýlishúsi á Frakkastíg 8. Þorsteinn Pálsson, stjórnarfor- maður Blómaþings, segir íbúðirnar kosta frá 41,9 milljónum króna. Bílastæði fylgi með sumum þeirra. Margar séu 55-68 fermetrar og henti minni fjölskyldum og einstak- lingum. Íbúðirnar snúa bæði að Frakkastíg og inn að lokuðum garði. Fólk sem vill búa í miðborginni Hann segir markhópinn fólk sem vill búa í miðbænum. Þá henti íbúð- irnar sem önnur eign fyrir fólk sem býr á landsbyggðinni. Kaupendur á öllum aldri hafi keypt íbúðir á Frakkastígsreitnum. Íbúðirnar af- hendist fullbúnar án gólfefna. Ís- skápar fylgi sumum íbúðanna. Þriðji og síðasti áfanginn í sölunni verður þegar þrjár íbúðir í nýju hornhúsi á Laugavegi 45a koma í sölu í sumar. Alls verða 67 íbúðir á reitnum. Frá þakíbúðunum er út- sýni yfir miðborgina og út á sundin. Bílakjallari er undir reitnum með 48 bílastæðum. Á jarðhæð verða tveir veitingastaðir. Annar þeirra, brugghúsið BrewDog, verður á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Áformað er að opna það í sumar. Þorsteinn segir barnafjölskyldur sjá kost í því að bakgarðurinn sé lokaður með aðgangsstýringu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýtt götuhorn Fjölbýlishúsið er á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Í miðborginni Blómaþing hefur sett upp sýningaríbúðir í fjölbýlishúsinu. Setja 37 nýjar íbúðir á Frakkastígsreit í sölu  Blómaþing hefur næsta áfanga í sölu íbúða Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að standa að gerð minningar- reits um Sturlu Þórðarson á Staðarhóli í Saurbæ. Samið verður við undir- búningsnefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis og eiganda Staðar- hóls um verkefnið. Málið á sér þá forsögu að fyrir fjórum árum var þess minnst að 800 ár voru liðin frá fæðingu Sturlu. Undirbúningsnefnd hátíðarinnar sendi sveit- arstjórn ýmsar hugmyndir um það hvernig mætti minnast hans áfram. Talið er að bær Sturlu á Staðarhóli hafi staðið á bæjarhólnum og sá stað- ur hefur verið talinn ákjósanlegur til að minnast hans. Sturla mun hafa verið jarðsettur á Staðarhóli, við kirkju Péturs postula. Minnast sagnaritarans á Staðarhóli Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.