Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.2018, Side 32

Læknablaðið - 01.03.2018, Side 32
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R 148 LÆKNAblaðið 2018/104 Nýjar leiðbeiningar um greiningu og meðferð sortumeina liggja nú fyrir og eru það læknarnir Gunnar Bjarni Ragnarsson krabbameinslæknir, Þórir S. Njálsson lýtalæknir og Elísabet Reykdal húðlæknir á Landspítala sem hafa unnið þær í samstarfi við Embætti landlækn- is og aðra sérfræðinga í húð-, lýta- og krabbameinslækningum. Í samtali við Læknablaðið segja höf- undarnir að tilgangur leiðbeininganna sé að samræma nálgun allra lækna að grein- ingu, meðferð og eftirliti. „Þeim er ætlað að vera læknum til leiðbeiningar um að greina sortumein á réttan hátt strax í upp- hafi og koma því síðan í farveg til með- ferðar hjá sérfræðingum,“ segir Þórir. Elísabet bætir því við að sortuæxli séu að greinast hjá mörgum og mismunandi læknum og að samræmt verklag sé mjög mikilvægt. „Þetta er sjúkdómur sem á að vera hægt að lækna á frumstigi og það er mjög mikilvægt að greina hann rétt í upphafi og hafa skýrar leiðbeiningar um hvað eigi að gera næst. Eitt af því mikilvægasta er Nýjar leiðbeiningar um greiningu og meðferð sortuæxla ■ ■ ■ Hávar Sigurjónsson Einstaklingsmiðuð meðferð og traust, fagleg þjónusta stuðla að góðum árangri dvalargesta við endurhæfingu, forvarnir og aðlögun að daglegu lífi eftir áföll, veikindi eða sjúkdóma. Meðferð í læknisfræðilegri endurhæfingu er háð því skilyrði að læknir sendi inn beiðni fyrir dvöl. Dvalartími er 3-6 vikur. Nánari upplýsingar um læknisfræðilega endurhæfingu á heilsustofnun.is/endurhaefing Læknisfræðileg endurhæfing Á Heilsustofnun bjóðast þér margvísleg tækifæri til að efla heilsu þína í rólegu umhverfi í nálægð við náttúruna. Með einstaklingsmiðaðri endurhæfingu, faglegri þjónustu, hreyfingu við hæfi, reglulegu og hollu mataræði, góðum svefnvenjum og andlegu jafnvægi nærð þú árangri að bættri heilsu. • Langvinnir verkir og vefjagigt • Gigtarsjúkdómar • Offitu- og innkirtlasjúkdómar • Hjartasjúkdómar • Krabbamein • Bæklunarsjúkdómar • Taugasjúkdómar • Geðsjúkdómar • Streita og kulnun • Öldrun Læknisfræðileg endurhæfing á Heilsustofnun: Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is Heilsustofnun NLFÍ

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.