Morgunblaðið - 06.07.2018, Page 31
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2018
Kvikmyndin Khali the Killer var
sett í heild sinni á myndbandavef-
inn YouTube í stað stiklu og náðu
þúsundir manna að horfa á hana
áður en mistökin komu í ljós.
Bandarískur dreifingaraðili mynd-
arinnar, Sony Pictures Entertain-
ment, merkti myndina sem stiklu
en kvikmyndin er 90 mínútur að
lengd og áttuðu notendur YouTube
sig því fljótlega á því að þarna væri
á ferðinni eitthvað mun lengra en
stikla, að því er greint er frá á vef
breska ríkisútvarpsins, BBC.
Kvikmyndin var á YouTube í sex
klukkustundir og höfðu þá þegar
borist fréttir af mistökunum en það
var vefurinn CBR.com sem greindi
fyrst frá þeim. Var mikið grín gert
að mistökunum á samfélagsvefjum,
eins og við mátti búast en Sony hef-
ur ekki tjáð sig um þau enn sem
komið er. Kvikmyndin var gefin út í
fyrra og segir af leigumorðingja í
Los Angeles.
Mistök Úr Khali the Killer sem segir af
leigumorðingja í Los Angeles.
Öll kvikmyndin á YouTube í stað stiklu
Gestir tónlistarhátíðarinnar í Hró-
arskeldu biðu í allt að níu klukku-
stundir til að komast á besta svæðið
á tónleikum rapparans Eminem á
hátíðinni í fyrradag og greinir
danska dagblaðið Politiken frá því
að þannig hafi ástandið verið þrátt
fyrir að tekið hefði verið upp nýtt
biðraðafyrirkomulag sem átti að
minnka biðina. Gestir eiga nú að
verða sér úti um sérstakt armband
fyrir vinsælustu tónleikana en eins
og búast mátti við hafa myndast
biðraðir eftir armböndunum.
Sviðið sem Eminem kom fram á
nefnist Orange og fengu um 3.000
gestir gullarmband sem tryggði
þeim góðan stað á tónleikasvæðinu,
fyrir framan sviðið. Áttu öryggis-
verðir fullt í fangi með að útdeila
armböndunum. Allt fór þó vel að
lokum, að því er fram kemur í
Politiken.
Eftirsótt Hátíðargestur sýnir armband
sem veitir honum aðgang að besta svæð-
inu á tónleikum Eminem á Hróarskeldu.
Biðu í níu klukkustundir eftir Eminem
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna,
hælisleitanda frá Gíneu-
Bissá og ungrar íslenskrar
konu sem hefur störf við
vegabréfaskoðun á Kefla-
víkurflugvelli, fléttast saman
og tengjast þær óvæntum
böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 20.00
You Were Never
Really Here 16
Myndin fjallar um fyrrver-
andi sérsveitar- og FBI-
mann, Joe. Hann fær það
verkefni að hafa uppi á ungri
stúlku sem seld hefur verið
mansali á vændishús í New
York.
Metacritic 84/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 22.00
The Room 16
Bíó Paradís 20.00
The Party 12
Gamanleikur sem snýst upp
í harmleik.
Metacritic 73/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Ant-Man and the
Wasp 12
Ant-Man þarf að vinna með
The Wasp, til að leiða í ljós
leyndarmál úr fortíðinni.
Metacritic 69/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 14.50, 17.20,
19.50, 22.00
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.30, 22.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.30,
20.00, 22.30
Ævintýraferð
fakírsins Smárabíó 12.00, 16.50,
17.30, 19.10, 20.00, 22.20
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 19.30
Adrift 12
Myndin fjallar um unga konu
sem þarf að takast á við
mikið mótlæti frá Kyrra-
hafinu eftir að skúta, sem
hún og unnusti hennar
sigldu höfðu tekið að sér að
sigla gjöreyðilagðist.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 56/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.40, 19.50,
22.00
Smárabíó 17.40, 22.30
Háskólabíó 21.10
Love, Simon Metacritic 72/100
IMDb 7,8/10
Smárabíó 12.00,
20.00
Borgarbíó Akureyri 19.30
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Smárabíó 15.00, 17.20,
19.50
Háskólabíó 18.00, 21.00
Tag 12
Lítill hópur fyrrum bekkjar-
félaga skipuleggur flókinn,
árlegan „klukk“ leik, sem
krefst þess að þátttakendur
þurfa sumir að ferðast um
landið þvert og endilangt.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.20, 20.00, 22.15
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.00
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Ocean’s 8
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 61/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.00,
21.00
Solo: A Star Wars
Story 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 62/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.40
Deadpool 2 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 66/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 22.20
Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf
að annast Jack-Jack á með-
an Helen, Teygjustelpa, fer
og bjargar heiminum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 14.50, 15.00,
17.20
Sambíóin Álfabakka 15.00,
16.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.00,
18.30, 19.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Háskólabíó 17.50
Draumur Myndin skoðar ósagða sögu
Mjallhvítar, Öskubusku og
Þyrnirósar, sem komast að
því að þær eru allar trúlof-
aðar sama draumaprins-
inum.
Smárabíó 15.10, 17.40
Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Smárabíó 15.20
Lói – þú flýgur
aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið
kemur og farfuglarnir fljúga
suður á bóginn. Hann þarf
að lifa af harðan veturinn og
kljást við grimma óvini til að
eiga möguleika á að samein-
ast aftur ástvinum sínum að
vori.
Morgunblaðið bbbbn
Smárabíó 15.00
Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa
Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá út-
rýmingu.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 52/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40
Borgarbíó Akureyri 21.40
Jurassic World:
Fallen Kingdom 12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir
yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin að
fórna öllu fyrir móður jörð
og hálendi Íslands þar til
munaðarlaus stúlka frá
Úkraínu stígur inn í líf henn-
ar.
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 18.00
Bíó Paradís 18.00
Sicario: Day of the Soldado 16
Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur
á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverkamönnum er
smyglað yfir landamærin.
Metacritic 60/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 19.50, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.15
Smárabíó 19.50, 21.30,
22.30
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 21.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is
Nánari upplýsingar ib.is
Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB
Bílar á lager
Sími 4 80 80 80
2018 Ford F-350 Limited
Litur: Stone Grey / Cocoa að innan.
6,7L Diesel ,440 Hö, 925 ft of torque
með sóllúgu (twin panel moon roof), upphituð/loftkæld
sæti, heithúðaðan pall, fjarstart, trappa í hlera og Driver
altert-pakki.
VERÐ
10.890.000 m.vsk
2018 GMC Sierra SLT
Litur: Stone blue, svartur að innan.
6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ,
vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi,
upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur.
VERÐ
9.590.000 m.vsk
2018 Chevrolet LTZ
Litur: Cajun Red, svartur að innan.
6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ,
vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi,
upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur.
VERÐ
9.590.000 m.vsk
2016 Suburban LTZ
7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í stýri,
loftkæld og hituð sæti.
22” felgur. 5,3L V8, 355 hö. Keyrður 2400km.
VERÐ
12.990.000 m.vsk