Morgunblaðið - 06.07.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.07.2018, Blaðsíða 33
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars og Ásgeir Páll Ásgeir Páll er í stúdíó K100 á meðan Siggi Gunnars flakkar um Akureyri og tekur púlsinn á fólki. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Gung Ho-fjölskyldu- og skemmtihlaupið verður haldið á Íslandi á nýjan leik 28. júlí. Brautin er fimm kílómetra löng með 10 risa hindrunum þar sem hægt er að hlaupa, hoppa og skoppa í gegnum brautina. Starfsfólk K100 prufukeyrði brautina í gær og á k100.is má sjá vídeó af Heiðari Austmann og Kristínu Sif skemmta sér konunglega um leið og þau prófuðu ólíkar útgáfur af brautinni. K100 hlustendum býðst 20% afsláttur af miðum fyrir 13.45 hólfið en takmarkað magn er í boði svo fyrstir koma, fyrstir fá. Á k100.is er hægt að nálg- ast miða á K100 kjörum. Heiðar og Kristín Sif skemmtu sér konunglega. K100 prufukeyrði Gung Ho 20.00 Atvinnulífið 20.30 Sögustund (e) 21.00 MAN (e) Glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífsstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 08.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.20 The Late Late Show with James Corden 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.50 Man With a Plan 14.15 LA to Vegas 14.35 Flökkulíf 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjón- varpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Biggest Loser 21.00 The Bachelorette Bráðskemmtileg raunveru- leikasería þar sem ung einstæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karl- manna. 22.30 Diana 00.25 Platoon 02.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.05 The Exorcist 03.50 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.10 News: Eurosport 2 News 19.15 Cycling: Tour De France 20.15 All Sports: Watts 20.55 News: Eurosport 2 News 21.05 Olympic Games: Hall Of Fame Top 10 Sprinter 22.00 Olympic Games 23.30 Athletics: E.ch U-18 In Györ, Hungary DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Flas- hback 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Marley & Me 21.15 Parterapi i Paradis 23.00 Jack Driscoll – det kolde paradis DR2 15.20 Smag på Trinidad med Ant- hony Bourdain 16.00 Smag på Antarktisk med Anthony Bourdain 16.40 Nak & Æd – en due på Raa- degaard 17.20 Nak & Æd – en moskusokse i Grønland 18.00 The Butler 20.00 Henrik Nordbrandt – indlagt på den lukkede 20.30 Deadline 21.00 Sommervejret på DR2 21.05 OJ Simpson: Made in America – afgørelsen 22.40 Ho- meland NRK1 14.20 Hagen min 15.00 NRK nyheter 15.15 Kystens fristelser: Carran 15.40 Sommerauksjon 16.40 Tegnspråknytt 16.45 Odda- sat – nyheter på samisk 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 FIFA Fotball-VM 2018: VM- studio 18.00 FIFA Fotball-VM 2018: Kvartfinale 21.00 Kveld- snytt 21.15 Beatles: Eight Days a Week – årene på turné 22.55 Dirk Ohm – illusjonisten som forsvant NRK2 12.50 Norsk attraksjon 13.20 Dokusommer: En natt på museet med David Attenborough 14.25 Poirot: Vestens stjerne 15.15 Mun- ter mat i København 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Sveriges tjukkeste hunder 17.30 Ei tidsreise i science fiction-historia 18.10 Dokusom- mer: Marilyn Monroes liv på auk- sjon 19.00 Nyheter 19.10 Doku- sommer: Fnatt av knott 20.00 Silicon Valley – ute av kontroll? 20.55 Dokusommer: Freedom – George Michael 22.25 Saken Christer Pettersson 22.45 Hum- merøya 23.00 NRK nyheter 23.03 Bitre rivaler 23.55 Husdrømmer SVT1 13.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 14.00 FIFA fotbolls-VM 2018: Kvartsfinal 16.00 FIFA Fot- bolls-VM 2018: Studio 16.30 SM- veckan 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Öster- sundsrevyn ? håller formen 19.00 Poldark 20.00 The Graham Norton show 20.50 Rapport 20.55 Old school 21.50 Morden i Midsomer SVT2 14.00 Rapport 14.05 SM-veckan 15.30 En bild berättar 15.35 Ny- hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Origami med Ajaz 16.00 Rapport 16.15 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Din för alltid 17.00 Partiledartal i Almedalen 18.00 Opinion live 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.50 En lektion i kärlek 21.30 Bergmans video 22.15 Dox: New York Times och Donald Trump – slaget om sanningen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 13.30 HM stofan Upphitun fyrir leik í 8-liða úrslitum. 13.50 Úrúgvæ – Frakkland (HM í fótbolta) 15.50 HM stofan Uppgjör á leik í 8-liða úrslitum. 16.20 Eldhugar íþróttanna (Prince Naseem Hamed) 16.50 HM hetjur – Fritz Walter (World Cup Classic Players) (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Íþróttaafrek (Pétur Guðmundsson) (e) 17.30 HM stofan Upphitun fyrir leik í 8-liða úrslitum. 17.50 Brasilía – Belgía (HM í fótbolta) 19.50 HM stofan Sam- antekt frá leikjum dagsins. 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.10 Séra Brown (Father Brown IV) 22.00 The Girl on the Train (Stúlkan í lestinni) Spennu- mynd byggð á metsölubók eftir Paulu Hawkins. (e) Stranglega bannað börn- um. 23.55 Poirot – ABC-morðin (Agatha Christie’s Poirot IV: The ABC Murders) Hinn siðprúði rannsókn- arlögreglumaður Hercule Poirot tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Leikstjóri: Andrew Grieve. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Strákarnir 07.50 The Middle 08.10 Mom 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Doctors 10.20 Restaurant Startup 11.05 Great News 11.30 Veistu hver ég var? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Lýðveldið 13.25 Absolutely Fabulous: The Movie 14.55 Foodfight 16.35 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.30 Britain’s Got Talent 21.05 Power Rangers 23.05 Flatliners Spennu- tryllir frá 2017. Lækna- nemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ým- islegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu. Hvernig er að deyja? 00.55 Kong: Skull Island 02.50 Arrival 04.45 Absolutely Fabulous: The Movie 17.15 Middle School: The Worst Years of My Life 18.50 Wilson 20.25 Hanging Up 22.00 Miss Sloane 00.10 Maze Runner: The Scorch Trials 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram- undan og fleira skemmti- legt. 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur Létt spjall við góða gesti. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Grettir 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 07.00 KR – Valur (Pepsí- deild karla 2018) Útsending frá leik KR og Vals í Pepsí- deild karla. 08.40 Valur – Þór/KA 10.15 Pepsímörk kvenna 2018 11.15 Sumarmessan 2018 11.55 Fyrir Ísland 12.35 ÍA – FH 14.15 Valur – Breiðablik (Mjólkurbikar karla 2018) Útsending frá leik Vals og Breiðabliks í Mjólkurbikar karla. 15.55 Pepsímörkin 2018 17.15 Fyrir Ísland 17.50 Sumarmessan 2018 18.30 Goðsagnir – Gummi Ben 19.20 KR – Valur 21.00 Sumarmessan 2018 21.40 Búrið Í Búrinu er hit- að upp fyrir öll stærstu UFC-kvöld ársins. Þar er ítarleg greining á öllum stærstu bardögunum og stjörnurnar kynntar til leiks. 22.15 Pepsímörk kvenna 2018 (Pepsímörk kvenna 2017) Mörkin og marktæki- færin í leikjunum í Pepsí- deild kvenna í knattspyrnu. 23.20 UFC Now 2018 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. Evrópsk og bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta 20. aldar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hormónar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Vísindavarp Ævars. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.30 Tengivagninn. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Kristján Guðjónsson. (Frá því í dag) 21.25 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur í kvöld) 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í dag) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ég veit fátt betra þessa dag- ana en að finna góðan vís- indaskáldskap á Netflixinu mínu. Nú nýlega festist ég í þáttunum The Expanse, en fyrstu tvær seríurnar af þremur er að finna þar. Þættirnir gerast á 23. eða 24. öldinni þegar mannkynið hefur lagt undir sig Mars og loftsteinabeltið á milli Mars og Júpíters, en stutt er síðan Marsbúar brutust undan yfirráðum jarðarinnar og mynduðu sína eigin stjórn. Bæði Jörðin, undir stjórn Sameinuðu þjóðanna, og Mars líta síðan niður á þá sem lifa og starfa í ytra sól- kerfinu. Ástandið er þegar orðið að púðurtunnu þegar ný uppgötvun hótar að senda allt í bál og brand … Ég ætla alveg að viður- kenna að það tók mig þrjár atrennur að komast í gegn- um fyrsta þáttinn, enda efni- viðurinn ekki sá léttasti. Hér er um mjög hart „sci-fi“ að ræða, þar sem reynt er að fylgja lögmálum eðlisfræð- innar, að því undanskildu að það heyrast víst hljóð í geimnum. Þá er þetta engin glansmynd af framtíðinni eða mannlegu eðli sem brugðið er upp á skjánum. Og ef til vill er það kannski það sem heillar mest við The Expanse; þessi játning að mannkynið muni ekki verða göfugra við það að sækja til stjarnanna. Um endalausar víðáttur geimsins Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson The Expanse Ýmislegt gengur á úti í geimnum. Erlendar stöðvar 16.15 Veiðin (The Hunt) 17.05 Séra Brown (Father Brown III) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Mói 18.19 Rán og Sævar 18.30 Ævar vísindamaður 19.00 Höfuðstöðvarnar (W1A III) (e) 20.00 Poldark (Poldark III) (e) 21.00 Djók í Reykjavík (e) 21.30 Skáksnillingurinn Magnus Carlsen (Magnus) 22.45 Afturgöngurnar (Les Revenants II) (e) Strang- lega bannað börnum. 23.40 Dagskrárlok RÚV íþróttir 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The Simpsons 21.15 American Dad 21.40 Bob’s Burgers 22.05 First Dates 22.55 Schitt’s Creek 23.20 Mildred Pierce 00.20 Man Seeking Woman 00.40 The Last Man Stöð 3 Á þessum degi árið 2005 var bandaríska rappstjarnan og Grammy-verðlaunahafinn Lil’ Kim dæmd í eins árs fangelsi. Varð hún þar með fyrsti frægi kvenkyns rapp- arinn til að sitja á bak við lás og slá. Var hún fundin sek um að hafa logið fyrir dómstólum til að vernda vini sína sem lentu í skotbardaga í New York árið 2001. Skotbar- daginn braust út milli tveggja rappsveita; Capone-N- Noreaga og Junior M.A.F.I.A. en Lil’ Kim var meðlimur í þeirri síðarnefndu. Rapparinn þurfti einnig að borga 50.000 dollara sekt, sem nam þá tæplega 3,3 millj- ónum íslenskra króna. Lil’ Kim var dæmd í eins árs fangelsi. Laug fyrir dómstólum K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.